Mikilvægt að skólarnir hafi sveigjanleika í aðstæðum sem þessum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. mars 2020 20:00 Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði samráðshópinn. Hann er skipaður lykilaðilum í skólakerfinu en yfir tuttugu félög koma að framkvæmdinni. Hópurinn hefur þegar hafið störf og mun framkvæmdin snúa aðöllum skólastigum, allt frá leikskólastarfi að háskólum. Hún segir það fara eftir hverjum og einum skóla, hvað aðgerðum verði beitt. „Það er hver og einn skóli sem útfærir það miðað við þær aðstæður sem eru uppi á hverjum stað. Sums staðar verður hægt út frá þeim takmörkunum sem eru í gildi að vera með undir 20 manna hópa, sums staðar er það ekki hægt. Það sem ég legg mesta áherslu á er að hver og einn fáist við þessar aðstæður eins og þeir best geta mögulega gert,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra. Hún segir mismunandi aðstæður um allt land og því verði skólar að hafa sveignanleika í aðstæðum sem þessum.Tímabundið ástand, margir hugsa um lokaprófin í vor þó það sé langt í þau. Eruð þið hrædd um að skólastarfið muni dragast á langinn inn í sumarið?„Það er of snemmt að segja um það. Ég vil bara segja að ég treysti íslensku skólafólki og forystufólki þar mjög vel til að tryggja það að við getum unnið þetta með nemendum og foreldrum. Við getum ekki sagt á þessum tímapunkti nákvæmlega hvernig annarlok verða. Það fer eftir hverjum skóla og svo þurfum við að taka stöðuna reglulega eftir því hvernig mál þróast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fleiri fréttir Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Sjá meira
Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði samráðshópinn. Hann er skipaður lykilaðilum í skólakerfinu en yfir tuttugu félög koma að framkvæmdinni. Hópurinn hefur þegar hafið störf og mun framkvæmdin snúa aðöllum skólastigum, allt frá leikskólastarfi að háskólum. Hún segir það fara eftir hverjum og einum skóla, hvað aðgerðum verði beitt. „Það er hver og einn skóli sem útfærir það miðað við þær aðstæður sem eru uppi á hverjum stað. Sums staðar verður hægt út frá þeim takmörkunum sem eru í gildi að vera með undir 20 manna hópa, sums staðar er það ekki hægt. Það sem ég legg mesta áherslu á er að hver og einn fáist við þessar aðstæður eins og þeir best geta mögulega gert,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra. Hún segir mismunandi aðstæður um allt land og því verði skólar að hafa sveignanleika í aðstæðum sem þessum.Tímabundið ástand, margir hugsa um lokaprófin í vor þó það sé langt í þau. Eruð þið hrædd um að skólastarfið muni dragast á langinn inn í sumarið?„Það er of snemmt að segja um það. Ég vil bara segja að ég treysti íslensku skólafólki og forystufólki þar mjög vel til að tryggja það að við getum unnið þetta með nemendum og foreldrum. Við getum ekki sagt á þessum tímapunkti nákvæmlega hvernig annarlok verða. Það fer eftir hverjum skóla og svo þurfum við að taka stöðuna reglulega eftir því hvernig mál þróast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fleiri fréttir Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Sjá meira