Domino's Körfuboltakvöld: Er Valur Orri síðasta púslið hjá Keflavík? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2020 12:30 Valur Orri Valsson lék sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í um fjögur ár þegar liðið sigraði Hauka, 80-69, í Domino's deild karla á sunnudaginn. Valur hefur lokið námi við Florida Tech háskólann í Bandaríkjunum og klárar tímabilið með Keflavík. Þótt hann hafi verið notaður sparlega í leiknum gegn Haukum eru sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á því að Valur styrki lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Hann var fyrst og fremst að hugsa um að koma boltanum upp völlinn og láta aðra fá boltann. Hann reyndi ekki mikið sjálfur,“ sagði Sævar Sævarsson um Val Orra. „Hann kemur með ró yfir leikinn. Eftir 2-3 leiki verður kominn taktur í þetta. Ég býst við að hann sé aðeins öðruvísi og þroskaðari leikmaður en hann var þegar hann fór.“ Þegar þremur umferðum er ólokið er Keflavík í 2. sæti Domino's deildarinnar með 28 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Stjörnunnar. Keflavík á eftir að mæta Fjölni og ÍR á útivelli og Þór Þ. á heimavelli. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3. mars 2020 19:00 Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. 1. mars 2020 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3. mars 2020 12:00 Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. 3. mars 2020 23:30 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. 1. mars 2020 22:15 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Valur Orri Valsson lék sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í um fjögur ár þegar liðið sigraði Hauka, 80-69, í Domino's deild karla á sunnudaginn. Valur hefur lokið námi við Florida Tech háskólann í Bandaríkjunum og klárar tímabilið með Keflavík. Þótt hann hafi verið notaður sparlega í leiknum gegn Haukum eru sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á því að Valur styrki lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Hann var fyrst og fremst að hugsa um að koma boltanum upp völlinn og láta aðra fá boltann. Hann reyndi ekki mikið sjálfur,“ sagði Sævar Sævarsson um Val Orra. „Hann kemur með ró yfir leikinn. Eftir 2-3 leiki verður kominn taktur í þetta. Ég býst við að hann sé aðeins öðruvísi og þroskaðari leikmaður en hann var þegar hann fór.“ Þegar þremur umferðum er ólokið er Keflavík í 2. sæti Domino's deildarinnar með 28 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Stjörnunnar. Keflavík á eftir að mæta Fjölni og ÍR á útivelli og Þór Þ. á heimavelli. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3. mars 2020 19:00 Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. 1. mars 2020 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3. mars 2020 12:00 Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. 3. mars 2020 23:30 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. 1. mars 2020 22:15 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3. mars 2020 19:00
Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. 1. mars 2020 21:30
Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3. mars 2020 12:00
Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. 3. mars 2020 23:30
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. 1. mars 2020 22:15
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00