Nágrannaleikkona „í áfalli“ eftir að myndum var stolið úr síma hennar og þeim deilt Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 10:55 Olympia Valance fer með hlutverk Paige Smith í Nágrönnum. Getty Ástralska leikkonan Olympia Valance, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Nágrönnum, segist vera „í áfalli“ eftir að persónulegum myndum var stolið úr síma hennar og þeim dreift á netinu. Valance segir frá því í færslu á Instagram að hún hafi þurft að glíma við afleiðingar árásarinnar síðastliðið ár, sem hafi svo leitt til þess að kvíði hennar hafi náð áður óþekktum hæðum. „Ég skrifað þetta sem staðfestingu á að ég sé orðin fórnarlamb netglæps.“ „Ég hef glímt við þetta nú í rúmt ár eftir að persónulegum myndum var stolið þegar brotist var inn í símann minn, og þeim síðar deilt á netinu,“ skrifar Valance. View this post on Instagram A post shared by O L Y M P I A V A L A N C E (@olympiavalance) on Aug 19, 2020 at 6:49pm PDT Hin 27 ára Valance fer með hlutverk Paige Smith í Nágrönnum. Hún er yngri systir leikkonunnar Holly Valance sem einnig fór með hlutverk í Nágrönnum á sínum tíma. Olympia fer einnig með hlutverk í áströlsku dramaþáttunum Playing for Keeps. Í frétt BBC kemur fram að Valance segi að lögfræðingar hennar hafi átt í vandræðum með að hindra dreifingu myndanna, þrátt fyrir tilraunir þess efnis. Hún segir að málið hafi allt haft haft gríðarleg áhrif á líf hennar síðasta árið, en bætir við að fólk þurfi ekkert að skammast sín fyrir að taka persónulegar myndir af sér og deila með maka sínum. Það sama verði hins vegar ekki sagt um það að stela slíkum myndum og deila þeim. Hollywood Ástralía Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Ástralska leikkonan Olympia Valance, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Nágrönnum, segist vera „í áfalli“ eftir að persónulegum myndum var stolið úr síma hennar og þeim dreift á netinu. Valance segir frá því í færslu á Instagram að hún hafi þurft að glíma við afleiðingar árásarinnar síðastliðið ár, sem hafi svo leitt til þess að kvíði hennar hafi náð áður óþekktum hæðum. „Ég skrifað þetta sem staðfestingu á að ég sé orðin fórnarlamb netglæps.“ „Ég hef glímt við þetta nú í rúmt ár eftir að persónulegum myndum var stolið þegar brotist var inn í símann minn, og þeim síðar deilt á netinu,“ skrifar Valance. View this post on Instagram A post shared by O L Y M P I A V A L A N C E (@olympiavalance) on Aug 19, 2020 at 6:49pm PDT Hin 27 ára Valance fer með hlutverk Paige Smith í Nágrönnum. Hún er yngri systir leikkonunnar Holly Valance sem einnig fór með hlutverk í Nágrönnum á sínum tíma. Olympia fer einnig með hlutverk í áströlsku dramaþáttunum Playing for Keeps. Í frétt BBC kemur fram að Valance segi að lögfræðingar hennar hafi átt í vandræðum með að hindra dreifingu myndanna, þrátt fyrir tilraunir þess efnis. Hún segir að málið hafi allt haft haft gríðarleg áhrif á líf hennar síðasta árið, en bætir við að fólk þurfi ekkert að skammast sín fyrir að taka persónulegar myndir af sér og deila með maka sínum. Það sama verði hins vegar ekki sagt um það að stela slíkum myndum og deila þeim.
Hollywood Ástralía Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira