Skapari Glæstra vona látinn Andri Eysteinsson skrifar 27. febrúar 2020 21:34 Lee Phillip Bell varð 91 árs að aldri AP/Danny Moloshok Bandaríska sjónvarpskonan Loreley „Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri. Talskona Bell-Philipp framleiðslufyrirtækisins sem Bell stóð að ásamt eiginmanni sínum William J. Bell, greindi frá því að Bell hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu þann 25.febrúar síðastliðinn.Bell fæddist í Chicago í júní árið 1928 og hóf hún fjölmiðlaferil sinn í heimabænum en hún stýrði eigin spjallþætti frá 1953 til 1986. Þekktust var Bell fyrir starf sitt með áðurnefndum eiginmanni sínum en þau sköpuðu tvær vinsælar sápuóperur sem eru á meðal þeirra vinsælustu langlífustu.Auk sápunnar Bold and the Beautiful sem hóf göngu sína 1987 voru Bell hjónin einnig að baki The Young and the Restless sem hefur verið í sýningu frá 1975.William J. Bell lést árið 2005 en tveimur árum síðar hlaut hún heiðurs-Emmy verðlaun fyrir framlag sitt til sjónvarpsins.Börn Bell eru þrjú og hafa þau öll starfað í kringum framleiðslu á Sápuóperunum the Young and the Restless og The Bold and the Beautiful. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Bandaríska sjónvarpskonan Loreley „Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri. Talskona Bell-Philipp framleiðslufyrirtækisins sem Bell stóð að ásamt eiginmanni sínum William J. Bell, greindi frá því að Bell hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu þann 25.febrúar síðastliðinn.Bell fæddist í Chicago í júní árið 1928 og hóf hún fjölmiðlaferil sinn í heimabænum en hún stýrði eigin spjallþætti frá 1953 til 1986. Þekktust var Bell fyrir starf sitt með áðurnefndum eiginmanni sínum en þau sköpuðu tvær vinsælar sápuóperur sem eru á meðal þeirra vinsælustu langlífustu.Auk sápunnar Bold and the Beautiful sem hóf göngu sína 1987 voru Bell hjónin einnig að baki The Young and the Restless sem hefur verið í sýningu frá 1975.William J. Bell lést árið 2005 en tveimur árum síðar hlaut hún heiðurs-Emmy verðlaun fyrir framlag sitt til sjónvarpsins.Börn Bell eru þrjú og hafa þau öll starfað í kringum framleiðslu á Sápuóperunum the Young and the Restless og The Bold and the Beautiful.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira