Í beinni í dag: Birkir Bjarna mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2020 06:00 Birkir og Ronaldo á EM 2016. Vísir/Getty Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Við byrjum daginn á leik Sevilla og Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni. Síðan förum við til Spánar þar sem fyrrum ungstirnið Adnan Januzaj og liðsfélagar hans í Real Sociedad heimsækja hið stórskemmtilega lið Eibar. Í kjölfarið er leikur Athletic Club og Osasuna. Þá endum við daginn á stórliði Real Madrid en þeir fá léttleikandi lið Celta Vigo í heimsókn. Real þarf á sigri að halda þar sem liðið er nú jafnt Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 14:00 hefst svo leikur Juventus og Brescia en Birkir Bjarnason leikur í liði Brescia. Birkir og liðsfélagar hans fá það verðuga verkefni að stöðva sjóðheitan Cristiano Ronaldo sem hefur skorað að vild síðan Serie A snéri aftur eftir jólafrí. Brescia þarf nauðsynlega á stigum að halda en liðið er í næstneðsla sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með aðeins 16 stig þegar 23 umferðum er lokið. Napoli mætir svo Cagliari á útivelli klukkan 17:00 og að lokum er stórleikur Lazio og Inter Milan eftir kvöldmat klukkan 19:45. Inter undir stjórn Antonio Conte hafa verið frábærir það sem af er vetri og ógna einokun Juventus á titlinum sem aldrei fyrr. Þá fer einn leikur fram í Olís deild karla en ÍR heimsækir FH. Bæði lið eru með 22 stig í 4. og 5. sæti deildarinnar svo það er mikið undir í Hafnafirðinum í kvöld. Þá erum við með eina beina útsendingu á Stöð 2 Golf en The Genesis Invitational, sem er hluti af PGA mótaröðinni, er í beinni útsendingu frá 18:00. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Beinar útsendingar dagsins: 10:50 Sevilla - Espanyol (Stöð 2 Sport) 13:50 Juventus - Brescia (Stöð 2 Sport) 14:50 Eibar - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 16:50 Cagliari - Napoli (Stöð 2 Sport) 17:20 Athletic Club - Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 18:00 The Genesis Invitational, PGA Tour 2020 Stöð 2 Golf 19:20 FH-ÍR, Olís deild karla (Stöð 2 Sport) 19:35 Lazio - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Real Madrid - Celta Vigo (Stöð 2 Sport 2) Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Við byrjum daginn á leik Sevilla og Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni. Síðan förum við til Spánar þar sem fyrrum ungstirnið Adnan Januzaj og liðsfélagar hans í Real Sociedad heimsækja hið stórskemmtilega lið Eibar. Í kjölfarið er leikur Athletic Club og Osasuna. Þá endum við daginn á stórliði Real Madrid en þeir fá léttleikandi lið Celta Vigo í heimsókn. Real þarf á sigri að halda þar sem liðið er nú jafnt Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 14:00 hefst svo leikur Juventus og Brescia en Birkir Bjarnason leikur í liði Brescia. Birkir og liðsfélagar hans fá það verðuga verkefni að stöðva sjóðheitan Cristiano Ronaldo sem hefur skorað að vild síðan Serie A snéri aftur eftir jólafrí. Brescia þarf nauðsynlega á stigum að halda en liðið er í næstneðsla sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með aðeins 16 stig þegar 23 umferðum er lokið. Napoli mætir svo Cagliari á útivelli klukkan 17:00 og að lokum er stórleikur Lazio og Inter Milan eftir kvöldmat klukkan 19:45. Inter undir stjórn Antonio Conte hafa verið frábærir það sem af er vetri og ógna einokun Juventus á titlinum sem aldrei fyrr. Þá fer einn leikur fram í Olís deild karla en ÍR heimsækir FH. Bæði lið eru með 22 stig í 4. og 5. sæti deildarinnar svo það er mikið undir í Hafnafirðinum í kvöld. Þá erum við með eina beina útsendingu á Stöð 2 Golf en The Genesis Invitational, sem er hluti af PGA mótaröðinni, er í beinni útsendingu frá 18:00. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Beinar útsendingar dagsins: 10:50 Sevilla - Espanyol (Stöð 2 Sport) 13:50 Juventus - Brescia (Stöð 2 Sport) 14:50 Eibar - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 16:50 Cagliari - Napoli (Stöð 2 Sport) 17:20 Athletic Club - Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 18:00 The Genesis Invitational, PGA Tour 2020 Stöð 2 Golf 19:20 FH-ÍR, Olís deild karla (Stöð 2 Sport) 19:35 Lazio - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Real Madrid - Celta Vigo (Stöð 2 Sport 2)
Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira