Í beinni í dag: Birkir Bjarna mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2020 06:00 Birkir og Ronaldo á EM 2016. Vísir/Getty Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Við byrjum daginn á leik Sevilla og Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni. Síðan förum við til Spánar þar sem fyrrum ungstirnið Adnan Januzaj og liðsfélagar hans í Real Sociedad heimsækja hið stórskemmtilega lið Eibar. Í kjölfarið er leikur Athletic Club og Osasuna. Þá endum við daginn á stórliði Real Madrid en þeir fá léttleikandi lið Celta Vigo í heimsókn. Real þarf á sigri að halda þar sem liðið er nú jafnt Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 14:00 hefst svo leikur Juventus og Brescia en Birkir Bjarnason leikur í liði Brescia. Birkir og liðsfélagar hans fá það verðuga verkefni að stöðva sjóðheitan Cristiano Ronaldo sem hefur skorað að vild síðan Serie A snéri aftur eftir jólafrí. Brescia þarf nauðsynlega á stigum að halda en liðið er í næstneðsla sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með aðeins 16 stig þegar 23 umferðum er lokið. Napoli mætir svo Cagliari á útivelli klukkan 17:00 og að lokum er stórleikur Lazio og Inter Milan eftir kvöldmat klukkan 19:45. Inter undir stjórn Antonio Conte hafa verið frábærir það sem af er vetri og ógna einokun Juventus á titlinum sem aldrei fyrr. Þá fer einn leikur fram í Olís deild karla en ÍR heimsækir FH. Bæði lið eru með 22 stig í 4. og 5. sæti deildarinnar svo það er mikið undir í Hafnafirðinum í kvöld. Þá erum við með eina beina útsendingu á Stöð 2 Golf en The Genesis Invitational, sem er hluti af PGA mótaröðinni, er í beinni útsendingu frá 18:00. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Beinar útsendingar dagsins: 10:50 Sevilla - Espanyol (Stöð 2 Sport) 13:50 Juventus - Brescia (Stöð 2 Sport) 14:50 Eibar - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 16:50 Cagliari - Napoli (Stöð 2 Sport) 17:20 Athletic Club - Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 18:00 The Genesis Invitational, PGA Tour 2020 Stöð 2 Golf 19:20 FH-ÍR, Olís deild karla (Stöð 2 Sport) 19:35 Lazio - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Real Madrid - Celta Vigo (Stöð 2 Sport 2) Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Við byrjum daginn á leik Sevilla og Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni. Síðan förum við til Spánar þar sem fyrrum ungstirnið Adnan Januzaj og liðsfélagar hans í Real Sociedad heimsækja hið stórskemmtilega lið Eibar. Í kjölfarið er leikur Athletic Club og Osasuna. Þá endum við daginn á stórliði Real Madrid en þeir fá léttleikandi lið Celta Vigo í heimsókn. Real þarf á sigri að halda þar sem liðið er nú jafnt Barcelona að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 14:00 hefst svo leikur Juventus og Brescia en Birkir Bjarnason leikur í liði Brescia. Birkir og liðsfélagar hans fá það verðuga verkefni að stöðva sjóðheitan Cristiano Ronaldo sem hefur skorað að vild síðan Serie A snéri aftur eftir jólafrí. Brescia þarf nauðsynlega á stigum að halda en liðið er í næstneðsla sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með aðeins 16 stig þegar 23 umferðum er lokið. Napoli mætir svo Cagliari á útivelli klukkan 17:00 og að lokum er stórleikur Lazio og Inter Milan eftir kvöldmat klukkan 19:45. Inter undir stjórn Antonio Conte hafa verið frábærir það sem af er vetri og ógna einokun Juventus á titlinum sem aldrei fyrr. Þá fer einn leikur fram í Olís deild karla en ÍR heimsækir FH. Bæði lið eru með 22 stig í 4. og 5. sæti deildarinnar svo það er mikið undir í Hafnafirðinum í kvöld. Þá erum við með eina beina útsendingu á Stöð 2 Golf en The Genesis Invitational, sem er hluti af PGA mótaröðinni, er í beinni útsendingu frá 18:00. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Beinar útsendingar dagsins: 10:50 Sevilla - Espanyol (Stöð 2 Sport) 13:50 Juventus - Brescia (Stöð 2 Sport) 14:50 Eibar - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 16:50 Cagliari - Napoli (Stöð 2 Sport) 17:20 Athletic Club - Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 18:00 The Genesis Invitational, PGA Tour 2020 Stöð 2 Golf 19:20 FH-ÍR, Olís deild karla (Stöð 2 Sport) 19:35 Lazio - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Real Madrid - Celta Vigo (Stöð 2 Sport 2)
Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira