Shannen Doherty með fjórða stigs krabbamein: „Er mjög hrædd“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2020 15:56 Doherty brotnaði ítrekað niður í viðtalinu. Leikkonan Shannen Doherty sem vakti fyrst athygli í hlutverki Brendu í Beverly Hills 90210 þáttunum á sínum tíma opnaði sig um baráttu sína við krabbamein í viðtali við ABC. Fyrir fimm árum greindist leikkonan með brjóstakrabba og náði að sigrast á meininu á sínum tíma. Fyrir ári síðan greindist hún aftur og hefur haldið því leyndu síðan. í dag er hún með fjórða stigs krabbamein. „Krabbameinið kom aftur. Á margan hátt er erfitt að kyngja þessu og ég á marga daga þar sem ég spyr sjálfa mig, af hverju ég? En af hverju ekki ég, af hverju einhver annar? Það á enginn skilið að greinast með krabbamein,“ segir Doherty. „Það er alltaf erfiðast að segja mömmu minn og eiginmanni mínum frá þessu.“ Fyrir ekki svo löngu kom út endurgerð af þáttunum vinsælu Beverly Hills 90210 og kom Doherty á ný fram sem Brenda. Þegar tökur stóðu yfir var búið að greina hana með krabbamein. Bandaríski leikarinn Luke Perry lést á síðasta ári, 52 ára að aldri. Perry fór með hlutverk Dylan McKay í sjónvarpsþáttunum og vildi Doherty heiðra hans minningu með því að taka þátt í verkefninu. „Mér fannst mikilvægt að sýna fram á það að lífið er ekki búið þrátt fyrir að vera með fjórða stigs krabbamein og fólk getur til að mynda haldið áfram að vinna og reynt að lifa lífinu. Ég er mjög hrædd. Mamma mín er sterkasta manneskja sem ég hef kynnst og það sama má segja um eiginmann minn, en ég hef áhyggjur af þeim.“ Hér að neðan má sjá átakanlegt viðtal við Shannen Doherty. Hollywood Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Leikkonan Shannen Doherty sem vakti fyrst athygli í hlutverki Brendu í Beverly Hills 90210 þáttunum á sínum tíma opnaði sig um baráttu sína við krabbamein í viðtali við ABC. Fyrir fimm árum greindist leikkonan með brjóstakrabba og náði að sigrast á meininu á sínum tíma. Fyrir ári síðan greindist hún aftur og hefur haldið því leyndu síðan. í dag er hún með fjórða stigs krabbamein. „Krabbameinið kom aftur. Á margan hátt er erfitt að kyngja þessu og ég á marga daga þar sem ég spyr sjálfa mig, af hverju ég? En af hverju ekki ég, af hverju einhver annar? Það á enginn skilið að greinast með krabbamein,“ segir Doherty. „Það er alltaf erfiðast að segja mömmu minn og eiginmanni mínum frá þessu.“ Fyrir ekki svo löngu kom út endurgerð af þáttunum vinsælu Beverly Hills 90210 og kom Doherty á ný fram sem Brenda. Þegar tökur stóðu yfir var búið að greina hana með krabbamein. Bandaríski leikarinn Luke Perry lést á síðasta ári, 52 ára að aldri. Perry fór með hlutverk Dylan McKay í sjónvarpsþáttunum og vildi Doherty heiðra hans minningu með því að taka þátt í verkefninu. „Mér fannst mikilvægt að sýna fram á það að lífið er ekki búið þrátt fyrir að vera með fjórða stigs krabbamein og fólk getur til að mynda haldið áfram að vinna og reynt að lifa lífinu. Ég er mjög hrædd. Mamma mín er sterkasta manneskja sem ég hef kynnst og það sama má segja um eiginmann minn, en ég hef áhyggjur af þeim.“ Hér að neðan má sjá átakanlegt viðtal við Shannen Doherty.
Hollywood Tengdar fréttir Luke Perry látinn Lést á sjúkrahúsi umvafinn ættingjum og vinum. 4. mars 2019 17:57 Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Stjörnurnar minnast Luke Perry Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum. 4. mars 2019 21:42
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning