42 stig frá Lillard dugðu ekki Portland og Toronto með þrettán sigurleiki í röð | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 11:00 Lillard í leik næturinnar. vísir/getty Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Toronto og Boston eru á góðu skriði en sömu sögu má ekki segja um Indiana. Damian Lillard gerði 42 stig er Portland tapaði með þriggja stiga mun á útivelli, 117-114, en Bojan Bogdanovic var stigahæstur heimamanna með 27 stig. Dame and Spida trade clutch buckets in crunch time! pic.twitter.com/FOMXFvaVNh— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020 James Harden gerði 32 stig og gaf fimm stoðsendingar er Houston steinlá fyrir Phoenix, 127-91. Kelly Oubre Jr. gerði 39 stig fyrir Phoenix. Toronto hefur unnið þrettán leiki í röð en en í nótt unnu þeir 115-106 sigur á Indiana. Serge Ibaka skoraði 22 stig og tók tíu fráköst fyrir Toronto.OH MY BM! pic.twitter.com/qSoEk83evK— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020 Annað lið sem er á góðri siglingu er Boston. Þeir unnu 112-107 sigur á Atlanta í nótt. Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 32 stig.Öll úrslit næturinnar: Memphis - Philadelphia 107-119 Dallas - Washington 118-119 Atlanta - Boston 107-112 Toronto - Indiana 115-106 Detroit - Oklahoma 101-108 Houston - Phoenix 91-127 Miami - Sacramento 97-105 Portland - Utah 114-117The Thunder lock in on defense to force a shot clock violation, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/7CXose096V— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020 NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Toronto og Boston eru á góðu skriði en sömu sögu má ekki segja um Indiana. Damian Lillard gerði 42 stig er Portland tapaði með þriggja stiga mun á útivelli, 117-114, en Bojan Bogdanovic var stigahæstur heimamanna með 27 stig. Dame and Spida trade clutch buckets in crunch time! pic.twitter.com/FOMXFvaVNh— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020 James Harden gerði 32 stig og gaf fimm stoðsendingar er Houston steinlá fyrir Phoenix, 127-91. Kelly Oubre Jr. gerði 39 stig fyrir Phoenix. Toronto hefur unnið þrettán leiki í röð en en í nótt unnu þeir 115-106 sigur á Indiana. Serge Ibaka skoraði 22 stig og tók tíu fráköst fyrir Toronto.OH MY BM! pic.twitter.com/qSoEk83evK— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020 Annað lið sem er á góðri siglingu er Boston. Þeir unnu 112-107 sigur á Atlanta í nótt. Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 32 stig.Öll úrslit næturinnar: Memphis - Philadelphia 107-119 Dallas - Washington 118-119 Atlanta - Boston 107-112 Toronto - Indiana 115-106 Detroit - Oklahoma 101-108 Houston - Phoenix 91-127 Miami - Sacramento 97-105 Portland - Utah 114-117The Thunder lock in on defense to force a shot clock violation, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/7CXose096V— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira