Dominos Körfuboltakvöld: „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 11:30 Jón Halldór Eðvaldsson, spekingur Dominos Dominos Körfuboltakvölds, segir kæru Stjörnunnar á Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, galna og er ósáttur með KKÍ. Stjarnan kærði Seth eftir atvik sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Grindavíkur um síðustu helgi. Verður kæran tekin upp á fundi aganefndar á miðvikudag. Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi. Hvert erum við komin? Ég er sammála því að þú átt ekki að slá eða fálma í andstæðinginn,“ sagði Jonni og hélt áfram: „Ef þú ætlar að fara kæra svona atvik þá þurfum við að fara setjast niður eftir hverja einustu umferð og tína til allt sem gerist í þessum leikjum. Þetta var óheppilegt. Hvað haldiði að gerist inn í teig sem fólk tekur ekki eftir?“ „Hættum þessu rugli og ofan á allt; afhverju þarf Stjarnan að kæra þetta? Afhverju? Afhverju kemur ekki þetta ágæta samband okkar og hysjar upp um sig buxurnar og tekur þetta og tæklar sjálfir. Menn henda félagsliðum undir rútuna.“ „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Þeir hálfpartir þurfa að biðla til liðanna að geta kært þetta svo hægt sé að taka þetta fyrir. Hættiði þessu rugli og tæklið þetta. Ef þið viljið setjast yfir þetta, þá setjisti yfir hvern einasta leik og fariði í gegnum þá.“ Allt innslagið má sjá efst í fréttinni. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. 6. febrúar 2020 20:22 Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. 6. febrúar 2020 21:31 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Jón Halldór Eðvaldsson, spekingur Dominos Dominos Körfuboltakvölds, segir kæru Stjörnunnar á Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, galna og er ósáttur með KKÍ. Stjarnan kærði Seth eftir atvik sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Grindavíkur um síðustu helgi. Verður kæran tekin upp á fundi aganefndar á miðvikudag. Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi. Hvert erum við komin? Ég er sammála því að þú átt ekki að slá eða fálma í andstæðinginn,“ sagði Jonni og hélt áfram: „Ef þú ætlar að fara kæra svona atvik þá þurfum við að fara setjast niður eftir hverja einustu umferð og tína til allt sem gerist í þessum leikjum. Þetta var óheppilegt. Hvað haldiði að gerist inn í teig sem fólk tekur ekki eftir?“ „Hættum þessu rugli og ofan á allt; afhverju þarf Stjarnan að kæra þetta? Afhverju? Afhverju kemur ekki þetta ágæta samband okkar og hysjar upp um sig buxurnar og tekur þetta og tæklar sjálfir. Menn henda félagsliðum undir rútuna.“ „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Þeir hálfpartir þurfa að biðla til liðanna að geta kært þetta svo hægt sé að taka þetta fyrir. Hættiði þessu rugli og tæklið þetta. Ef þið viljið setjast yfir þetta, þá setjisti yfir hvern einasta leik og fariði í gegnum þá.“ Allt innslagið má sjá efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. 6. febrúar 2020 20:22 Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. 6. febrúar 2020 21:31 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. 6. febrúar 2020 20:22
Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. 6. febrúar 2020 21:31