Litli bróðir Donald Trump látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2020 08:21 Robert Trump faðmar bróður sinn, Donald Trump Bandaríkjaforseta, eftir að niðurstöður forsetakosninganna 2016 lágu fyrir. Getty/ Jabin Botsford Robert Trump, yngri bróðir Donald Trump Bandaríkjaforseta, er látinn 71 árs að aldri. Hann hafði legið á sjúkrahúsi í einhvern tíma áður en hann lést. Orsök dauða hans er ekki vituð en fjöldi bandarískra miðla hafa greint frá því að hann hafi verið alvarlega veikur. Forsetinn sagði í yfirlýsingu í gær að Roberts yrði sárt saknað. Hann væri ekki aðeins bróðir hans heldur besti vinur. „Minning hans mun lifa í hjarta mínu að eilífu.“ Sonur forsetans, Eric, lýsti frænda sínum sem mögnuðum manni á Twitter. „Fjölskyldan öll mun sakna hans sárt.“ Robert Trump was an incredible man - strong, kind and loyal to the core. Anyone who encountered him felt his warmth immediately. He will be deeply missed by our entire family.— Eric Trump (@EricTrump) August 16, 2020 Robert var yngstur barna Fred og Mary Anne Trump. Þau áttu fimm börn og var Robert fæddur tveimur árum á eftir eldri bróður sínum Donald. Elsa systkinið, Fred yngri, lést fyrir aldur fram árið 1981. Uncle Robert, we love you. You are in our hearts and prayers, always.— Ivanka Trump (@IvankaTrump) August 16, 2020 Robert Trump vann nærri alla ævi við fasteignafyrirtæki fjölskyldunnar, og varð þar hæstráðandi. Ólíkt bróður sínum var hann feiminn og vildi ekki lifa í sviðsljósinu. Donald Trump Andlát Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Robert Trump, yngri bróðir Donald Trump Bandaríkjaforseta, er látinn 71 árs að aldri. Hann hafði legið á sjúkrahúsi í einhvern tíma áður en hann lést. Orsök dauða hans er ekki vituð en fjöldi bandarískra miðla hafa greint frá því að hann hafi verið alvarlega veikur. Forsetinn sagði í yfirlýsingu í gær að Roberts yrði sárt saknað. Hann væri ekki aðeins bróðir hans heldur besti vinur. „Minning hans mun lifa í hjarta mínu að eilífu.“ Sonur forsetans, Eric, lýsti frænda sínum sem mögnuðum manni á Twitter. „Fjölskyldan öll mun sakna hans sárt.“ Robert Trump was an incredible man - strong, kind and loyal to the core. Anyone who encountered him felt his warmth immediately. He will be deeply missed by our entire family.— Eric Trump (@EricTrump) August 16, 2020 Robert var yngstur barna Fred og Mary Anne Trump. Þau áttu fimm börn og var Robert fæddur tveimur árum á eftir eldri bróður sínum Donald. Elsa systkinið, Fred yngri, lést fyrir aldur fram árið 1981. Uncle Robert, we love you. You are in our hearts and prayers, always.— Ivanka Trump (@IvankaTrump) August 16, 2020 Robert Trump vann nærri alla ævi við fasteignafyrirtæki fjölskyldunnar, og varð þar hæstráðandi. Ólíkt bróður sínum var hann feiminn og vildi ekki lifa í sviðsljósinu.
Donald Trump Andlát Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira