Giannis í stuði í fyrsta NBA-leiknum í París Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2020 09:23 Giannis fann sig vel á franskri grundu. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Charlotte Hornets, 103-116, í fyrsta NBA-leiknum sem fer fram í París. Meðal áhorfenda voru fótboltastjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé sem sáu Milwaukee vinna áttunda leikinn í röð. Liðið er með besta árangurinn í NBA-deildinni í vetur; 40 sigra og sex töp. x @Giannis_An34 posts 30 PTS, 16 REB, 6 AST as the @Bucks win their 8th straight in the NBA Paris Game 2020! #NBAParispic.twitter.com/0syn4S5I0i— NBA (@NBA) January 24, 2020 Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Zion Williamson skoraði 15 stig í öðrum leik sínum í NBA, þegar New Orleans Pelicans tapaði fyrir Denver Nuggets, 106-113. Williamson lék í 21 mínútu og tók einnig sex fráköst. Hann hitti úr sjö af níu skotum sínum. No. 1 overall pick @Zionwilliamson records 15 PTS (7-9 FGM), 6 REB and one emphatic block in his 2nd career game! #NBARookspic.twitter.com/QuUWHkpn0z— NBA (@NBA) January 25, 2020 Kawhi Leonard var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Clippers sigraði Miami Heat, 117-122. Þetta var fyrsta þrenna Leonards á ferlinum. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Kawhi 1st career triple-double Kawhi Leonard (33 PTS, 10 REB, 10 AST) scores 30+ PTS for the 7th consecutive game and the @LAClippers win in Miami! #ClipperNationpic.twitter.com/qrW1PABgpM— NBA (@NBA) January 25, 2020 Russell Westbrook skoraði 45 stig og gaf tíu stoðsendingar í sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves, 124-131. James Harden hafði hins vegar hægt um sig og skoraði aðeins tólf stig. Russ season-high 45 PTS! @russwest44 (45 PTS, 6 REB, 10 AST) ties Oscar Robertson & James Harden for the most games (8) in @NBAHistory with at least 45 PTS, 5 REB and 10 AST. pic.twitter.com/jZpyCjxsK0— NBA (@NBA) January 25, 2020 Úrslitin í nótt: Charlotte 103-116 Milwaukee New Orleans 106-113 Denver Miami 117-122 LA Clippers NY Knicks 112-118 Toronto Minnesota 124-131 Houston Detroit 112-125 Memphis Orlando 98-109 Boston Chicago 81-98 Sacramento Oklahoma 140-111 Atlanta San Antonio 99-103 Phoenix Golden State 118-129 Indiana The updated NBA standings after Friday night's action. pic.twitter.com/xeBCCCC0l9— NBA (@NBA) January 25, 2020 NBA Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Charlotte Hornets, 103-116, í fyrsta NBA-leiknum sem fer fram í París. Meðal áhorfenda voru fótboltastjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé sem sáu Milwaukee vinna áttunda leikinn í röð. Liðið er með besta árangurinn í NBA-deildinni í vetur; 40 sigra og sex töp. x @Giannis_An34 posts 30 PTS, 16 REB, 6 AST as the @Bucks win their 8th straight in the NBA Paris Game 2020! #NBAParispic.twitter.com/0syn4S5I0i— NBA (@NBA) January 24, 2020 Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Zion Williamson skoraði 15 stig í öðrum leik sínum í NBA, þegar New Orleans Pelicans tapaði fyrir Denver Nuggets, 106-113. Williamson lék í 21 mínútu og tók einnig sex fráköst. Hann hitti úr sjö af níu skotum sínum. No. 1 overall pick @Zionwilliamson records 15 PTS (7-9 FGM), 6 REB and one emphatic block in his 2nd career game! #NBARookspic.twitter.com/QuUWHkpn0z— NBA (@NBA) January 25, 2020 Kawhi Leonard var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Clippers sigraði Miami Heat, 117-122. Þetta var fyrsta þrenna Leonards á ferlinum. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Kawhi 1st career triple-double Kawhi Leonard (33 PTS, 10 REB, 10 AST) scores 30+ PTS for the 7th consecutive game and the @LAClippers win in Miami! #ClipperNationpic.twitter.com/qrW1PABgpM— NBA (@NBA) January 25, 2020 Russell Westbrook skoraði 45 stig og gaf tíu stoðsendingar í sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves, 124-131. James Harden hafði hins vegar hægt um sig og skoraði aðeins tólf stig. Russ season-high 45 PTS! @russwest44 (45 PTS, 6 REB, 10 AST) ties Oscar Robertson & James Harden for the most games (8) in @NBAHistory with at least 45 PTS, 5 REB and 10 AST. pic.twitter.com/jZpyCjxsK0— NBA (@NBA) January 25, 2020 Úrslitin í nótt: Charlotte 103-116 Milwaukee New Orleans 106-113 Denver Miami 117-122 LA Clippers NY Knicks 112-118 Toronto Minnesota 124-131 Houston Detroit 112-125 Memphis Orlando 98-109 Boston Chicago 81-98 Sacramento Oklahoma 140-111 Atlanta San Antonio 99-103 Phoenix Golden State 118-129 Indiana The updated NBA standings after Friday night's action. pic.twitter.com/xeBCCCC0l9— NBA (@NBA) January 25, 2020
NBA Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira