Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 07:30 Michael Jordan og Kobe Byrant. Samsett: AP og Getty Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. „Ég er í sjokki yfir þessum sorglegu fréttum að dauða Kobe og Giannu. Ég á engin orð til að lýsa sársaukanum sem ég finn. Ég elskaði Kobe og hann var eins og litli bróðir minn,“ sagði í yfirlýsingu frá Michael Jordan. Statement from Michael Jordan: pic.twitter.com/oI7w6e7HLI— Estee Portnoy (@esteep) January 26, 2020 Michael Jordan var sá besti í heimi þegar Kobe Bryant var að alast upp og allir vildu vera eins og Mike. Kobe Bryant var einn af þeim sem vildi vera eins og Mike og hann komst mjög nálægt því að leika eftir afrek Jordan inn á körfuboltavellinum. Kobe skoraði á endanum fleiri stig en Michael Jordan og vantaði bara einn titil að vinna sex NBA-titla eins og hann. Michael vann vissulega fleiri einstaklingsverðlaun en Kobe stóðst samt flestan samanburð, svo öflugur leikmaður var hann. Jordan hélt áfram að minnast Kobe Bryant í yfirlýsingu sinni. „Hann var ákafur keppnismaður, einn af þeim bestu í sögu íþróttarinnar og skapandi afl. Kobe var einnig stórkostlegur faðir og elskaði fjölskyldu sína innilega. Hann var mjög stoltur af ást dóttur hans á körfuboltaíþróttinni. Ég og Yvette sendum okkar innilegustu samúðarkveðjur til Vanessu, Lakers félagsins og körfuboltaáhugafólks út um allan heim,“ skrifaði Michael Jordan. Hér fyrir neðan má sjá magnað myndband þar sem sést vel hversu líkur leikstíll Kobe Bryant var leikstíll Michael Jordan. Fleiri stór nöfn hafa líka minnst Kobe Bryant eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Laker Nation, the game of basketball & our city, will never be the same without Kobe. Cookie & I are praying for Vanessa, his beautiful daughters Natalia, Bianka & Capri, as well as his parents Joe & Pam & his sisters. We will always be here for the Bryant family. pic.twitter.com/WWxmtEAJqZ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) January 26, 2020 Jeannine & I are absolutely shocked to hear of the loss of one of my favorite people & one of the best basketball minds in the history of the game! Our hearts & prayers to Vanessa & his girls. @kobebryant you were my biggest fan, but I was yours #RIPMAMBA@NBA@espn@SLAMonlinepic.twitter.com/Ll0BD6VWgr— TheBillRussell (@RealBillRussell) January 26, 2020 Mamba Forever. pic.twitter.com/wIchSUwFM2— Nike (@Nike) January 26, 2020 Kobe was a legend on the court and just getting started in what would have been just as meaningful a second act. To lose Gianna is even more heartbreaking to us as parents. Michelle and I send love and prayers to Vanessa and the entire Bryant family on an unthinkable day.— Barack Obama (@BarackObama) January 26, 2020 The Hall of Fame joins the rest of the basketball world in mourning the untimely passing of Kobe Bryant, a nominee for this year’s #20HoopClass and an icon of the game. We offer our sincerest condolences to the Bryant Family and those affected by this tragedy. pic.twitter.com/ltkHLwQ4qS— Basketball HOF (@Hoophall) January 27, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Íslendingar minnast Kobe Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. 26. janúar 2020 21:26 Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 22:14 Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira
Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. „Ég er í sjokki yfir þessum sorglegu fréttum að dauða Kobe og Giannu. Ég á engin orð til að lýsa sársaukanum sem ég finn. Ég elskaði Kobe og hann var eins og litli bróðir minn,“ sagði í yfirlýsingu frá Michael Jordan. Statement from Michael Jordan: pic.twitter.com/oI7w6e7HLI— Estee Portnoy (@esteep) January 26, 2020 Michael Jordan var sá besti í heimi þegar Kobe Bryant var að alast upp og allir vildu vera eins og Mike. Kobe Bryant var einn af þeim sem vildi vera eins og Mike og hann komst mjög nálægt því að leika eftir afrek Jordan inn á körfuboltavellinum. Kobe skoraði á endanum fleiri stig en Michael Jordan og vantaði bara einn titil að vinna sex NBA-titla eins og hann. Michael vann vissulega fleiri einstaklingsverðlaun en Kobe stóðst samt flestan samanburð, svo öflugur leikmaður var hann. Jordan hélt áfram að minnast Kobe Bryant í yfirlýsingu sinni. „Hann var ákafur keppnismaður, einn af þeim bestu í sögu íþróttarinnar og skapandi afl. Kobe var einnig stórkostlegur faðir og elskaði fjölskyldu sína innilega. Hann var mjög stoltur af ást dóttur hans á körfuboltaíþróttinni. Ég og Yvette sendum okkar innilegustu samúðarkveðjur til Vanessu, Lakers félagsins og körfuboltaáhugafólks út um allan heim,“ skrifaði Michael Jordan. Hér fyrir neðan má sjá magnað myndband þar sem sést vel hversu líkur leikstíll Kobe Bryant var leikstíll Michael Jordan. Fleiri stór nöfn hafa líka minnst Kobe Bryant eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Laker Nation, the game of basketball & our city, will never be the same without Kobe. Cookie & I are praying for Vanessa, his beautiful daughters Natalia, Bianka & Capri, as well as his parents Joe & Pam & his sisters. We will always be here for the Bryant family. pic.twitter.com/WWxmtEAJqZ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) January 26, 2020 Jeannine & I are absolutely shocked to hear of the loss of one of my favorite people & one of the best basketball minds in the history of the game! Our hearts & prayers to Vanessa & his girls. @kobebryant you were my biggest fan, but I was yours #RIPMAMBA@NBA@espn@SLAMonlinepic.twitter.com/Ll0BD6VWgr— TheBillRussell (@RealBillRussell) January 26, 2020 Mamba Forever. pic.twitter.com/wIchSUwFM2— Nike (@Nike) January 26, 2020 Kobe was a legend on the court and just getting started in what would have been just as meaningful a second act. To lose Gianna is even more heartbreaking to us as parents. Michelle and I send love and prayers to Vanessa and the entire Bryant family on an unthinkable day.— Barack Obama (@BarackObama) January 26, 2020 The Hall of Fame joins the rest of the basketball world in mourning the untimely passing of Kobe Bryant, a nominee for this year’s #20HoopClass and an icon of the game. We offer our sincerest condolences to the Bryant Family and those affected by this tragedy. pic.twitter.com/ltkHLwQ4qS— Basketball HOF (@Hoophall) January 27, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Íslendingar minnast Kobe Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. 26. janúar 2020 21:26 Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 22:14 Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira
Íslendingar minnast Kobe Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. 26. janúar 2020 21:26
Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53
NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00
Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 22:14
Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30