WNBA stjörnur um Gigi Bryant: „Hún var framtíðin“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 10:30 Kobe og Gigi Bryant á körfuboltaleik saman. Allen Berezovsky Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. Eins mikið og Kobe Bryant hafði gerð fyrir karladeild NBA í gegnum tíðina þá var hann einnig búinn að gera mikið fyrir kvennadeildina með því að sýna henni mikinn áhuga. Victor Oladipo pays tribute to Kobe and Gigi Bryant. #Pacerspic.twitter.com/yitXUonEH4— Pacers Nation (@PacersNationCP) January 28, 2020 Hann og Gigi voru dugleg að mæta á leiki og Kobe vildi að dóttir sína kynntist sem flestum af bestu körfubolta- og íþróttakonum heims til að drekka í sig fróðleik og undirbúa sig fyrir framtíðina. Það er enginn vafi á því hvað dóttir Kobe Bryant hefði getað gert fyrir kvennakörfuboltann í heiminum ef hún hefði farið alla leið og orðið ein af stjörnum deildarinnar. Gigi Bryant hafði líka alla burði til að verða frábær körfuboltakona. Margar af bestu körfuboltakonum WNBA-deildarinnar hafa talað um hvað Gigi Bryant hefði getað orðið og hefði getað gert fyrir kvennakörfuna. This is such beautiful piece from @MechelleV on Kobe and Gigi, from the perspective of several of the women’s basketball players they knew well https://t.co/Atohoz2xtZ— D'Arcy Maine (@darcymaine_espn) January 27, 2020 „Við misstum goðsögn í Kobe en maður getur ekki annað en velt því fyrir sér hvað þessir krakkar í þyrlunni hefðu getað orðið. Auðvitað kemur Gigi fyrst upp í hugann því hún var farinn að líkjast Kobe í leik sínum,“ sagði Breanna Stewart, besti leikmaður WNBA 2018. „Gigi var táknmynd goðsagnar hans og framtíð kvennakörfuboltans,“ sagði Nneka Ogwumike, besti leikmaður WNBA árið 2016. Gigi Bryant will always be a Husky. @wslampic.twitter.com/y88VRREpEK— SLAM (@SLAMonline) January 28, 2020 Sue Bird, margfaldur WNBA og Ólympíumeistari og kærasta Megan Rapinoe, hittu Bryant og Gigi á Stjörnuleik WNBA í júlí þegar feðginin mættu. „Hann vildi kynna hana fyrir eins mörgum stórbrotnum íþróttakonum og hann gat. Hann hefur verið til staðar fyrir WNBA-deildina og var á þessu ferðalagi með dóttur sinni. Það sáu allir að það stefndi í eitthvað magnað, fyrir hann sem föður, fyrir hana sem körfuboltakonu og fyrir þeirra samband,“ sagði Sue Bird. Gigi Bryant var með rosalegan áhuga á körfubolta og samband hennar og Kobe var orðið mjög sterkt. Hún var leikmaðurinn sem átti að halda Bryant nafninu á lofti í framtíðinni en af því varð því miður aldrei. Surreal to watch Kobe Bryant’s final game again. I got emotional every time the cameras cut to Vanessa and his girls sitting courtside. You could feel the love they had for him. Gigi was losing it every basket Kobe scored. Hard to believe Gigi and Kobe are actually gone. pic.twitter.com/u89h3mvkTp— Kevin O'Connor (@KevinOConnorNBA) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. Eins mikið og Kobe Bryant hafði gerð fyrir karladeild NBA í gegnum tíðina þá var hann einnig búinn að gera mikið fyrir kvennadeildina með því að sýna henni mikinn áhuga. Victor Oladipo pays tribute to Kobe and Gigi Bryant. #Pacerspic.twitter.com/yitXUonEH4— Pacers Nation (@PacersNationCP) January 28, 2020 Hann og Gigi voru dugleg að mæta á leiki og Kobe vildi að dóttir sína kynntist sem flestum af bestu körfubolta- og íþróttakonum heims til að drekka í sig fróðleik og undirbúa sig fyrir framtíðina. Það er enginn vafi á því hvað dóttir Kobe Bryant hefði getað gert fyrir kvennakörfuboltann í heiminum ef hún hefði farið alla leið og orðið ein af stjörnum deildarinnar. Gigi Bryant hafði líka alla burði til að verða frábær körfuboltakona. Margar af bestu körfuboltakonum WNBA-deildarinnar hafa talað um hvað Gigi Bryant hefði getað orðið og hefði getað gert fyrir kvennakörfuna. This is such beautiful piece from @MechelleV on Kobe and Gigi, from the perspective of several of the women’s basketball players they knew well https://t.co/Atohoz2xtZ— D'Arcy Maine (@darcymaine_espn) January 27, 2020 „Við misstum goðsögn í Kobe en maður getur ekki annað en velt því fyrir sér hvað þessir krakkar í þyrlunni hefðu getað orðið. Auðvitað kemur Gigi fyrst upp í hugann því hún var farinn að líkjast Kobe í leik sínum,“ sagði Breanna Stewart, besti leikmaður WNBA 2018. „Gigi var táknmynd goðsagnar hans og framtíð kvennakörfuboltans,“ sagði Nneka Ogwumike, besti leikmaður WNBA árið 2016. Gigi Bryant will always be a Husky. @wslampic.twitter.com/y88VRREpEK— SLAM (@SLAMonline) January 28, 2020 Sue Bird, margfaldur WNBA og Ólympíumeistari og kærasta Megan Rapinoe, hittu Bryant og Gigi á Stjörnuleik WNBA í júlí þegar feðginin mættu. „Hann vildi kynna hana fyrir eins mörgum stórbrotnum íþróttakonum og hann gat. Hann hefur verið til staðar fyrir WNBA-deildina og var á þessu ferðalagi með dóttur sinni. Það sáu allir að það stefndi í eitthvað magnað, fyrir hann sem föður, fyrir hana sem körfuboltakonu og fyrir þeirra samband,“ sagði Sue Bird. Gigi Bryant var með rosalegan áhuga á körfubolta og samband hennar og Kobe var orðið mjög sterkt. Hún var leikmaðurinn sem átti að halda Bryant nafninu á lofti í framtíðinni en af því varð því miður aldrei. Surreal to watch Kobe Bryant’s final game again. I got emotional every time the cameras cut to Vanessa and his girls sitting courtside. You could feel the love they had for him. Gigi was losing it every basket Kobe scored. Hard to believe Gigi and Kobe are actually gone. pic.twitter.com/u89h3mvkTp— Kevin O'Connor (@KevinOConnorNBA) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira