Soldáninn af Óman látinn Andri Eysteinsson skrifar 11. janúar 2020 08:07 Qaboos bin Said árið 1970, sama ár og hann náði völdum. Getty/Keystone Þaulsetnasti þjóðhöfðingi arabísks ríkis, Soldáninn af Óman, Qaboos bin Said al Said er látinn, 79 ára að aldri. Greint er frá andláti Qaboos á vef BBC. Í yfirlýsingu ómönsku konungshallarinnar segir að Qaboos hafi látist í gær, föstudag, en hann hafði nýlega snúið heim að nýju eftir að hafa leitað sér læknishjálpar í Evrópu en talið er að hann hafi glímt við krabbamein. Lýst hefur verið yfir þriggja daga þjóðarsorg. Qaboos var ógiftur og barnslaus og var því óljóst hver tæki við af honum sem Soldán. Það skýrðist þó þegar erfðaskrá hans var opnuð en hann hafði útnefnt frænda sinn, menningarmálaráðherrann Haitham bin Tariq Al Said sem erfingja og hefur hann tekið við krúnunni.Qaboos soldán hrifsaði völdin af föður sínum í friðsömu valdaráni árið 1970 en að baki honum stóðu bresk stjórnvöld. Færði Qaboos í kjölfarið stjórnarhætti Óman nær nútímanum en miklar hömlur höfðu verið settar á íbúa landsins á stjórnartíð föður hans Said bin Tamur. Andlát Kóngafólk Óman Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Þaulsetnasti þjóðhöfðingi arabísks ríkis, Soldáninn af Óman, Qaboos bin Said al Said er látinn, 79 ára að aldri. Greint er frá andláti Qaboos á vef BBC. Í yfirlýsingu ómönsku konungshallarinnar segir að Qaboos hafi látist í gær, föstudag, en hann hafði nýlega snúið heim að nýju eftir að hafa leitað sér læknishjálpar í Evrópu en talið er að hann hafi glímt við krabbamein. Lýst hefur verið yfir þriggja daga þjóðarsorg. Qaboos var ógiftur og barnslaus og var því óljóst hver tæki við af honum sem Soldán. Það skýrðist þó þegar erfðaskrá hans var opnuð en hann hafði útnefnt frænda sinn, menningarmálaráðherrann Haitham bin Tariq Al Said sem erfingja og hefur hann tekið við krúnunni.Qaboos soldán hrifsaði völdin af föður sínum í friðsömu valdaráni árið 1970 en að baki honum stóðu bresk stjórnvöld. Færði Qaboos í kjölfarið stjórnarhætti Óman nær nútímanum en miklar hömlur höfðu verið settar á íbúa landsins á stjórnartíð föður hans Said bin Tamur.
Andlát Kóngafólk Óman Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira