Einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra algengari en áður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 4. janúar 2020 13:30 Jana Katrín Knútsdóttir hjúkrunar- og viðskiptafræðingur telur að það þurfi að gera breytingar á Landspítalanum til að gera hann að eftirsóknaverðum vinnustað. Vísir/Vilhelm Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. Í rannsókn sem gerð var meðal allra starfandi hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítalanum í nóvember 2015 komu fram sláandi niðurstöður um kulnun í starfi. Jana Katrín Knútsdóttir hjúkrunar- og viðskiptafræðingur gerði rannsóknina sem meistaraprófsritgerð við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. „Helstu niðurstöður eru þær að einkenni kulnunar eru mun alvarlegri og algengari í dag en þau voru áður. Nú er staðan sú að einn fimmti er með alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum, í fyrri rannsókn sem gerð var 2002 voru það innan við 6%“ segir Jana. Þá voru mun fleiri að hugsa um að skipta um starfsvettvang að sögn Jönu. „Það voru ríflega 17% sem hugsuðu sér að hætta störfum á Landspítalanum á næstu sex til tólf mánuðum,“ segir Jana. Rannsóknin beindist að áhrifaþáttum í starfsumhverfinu þannig voru vinnuaðstæður kannaðar sem áhrifavaldur á kulnun. „Niðurstöðurnar eru þær nákvæmlega sömu og í fyrri rannsóknum og við erum í raun að staðfesta 40 ára gamlar rannsóknir. Það að starfsumhverfi, samskipti við stjórnendur,, mönnunin og að þú hafir stjórn yfir þínum störfum sem hafa mest áhrif á kulnun. Hún segir að sífellt fleiri hverfi frá hjúkrunarstörfum vegna álags. „Það þarf að gera einhverjar breytingar til að gera Landspítalann að eftirsóknaverðum vinnustað,“ segir Jana. Jana telur að ástandið á Landspítalanum hafi síst batnað frá því hún gerði sína rannsókn í lok árs 2015. „Við erum að bera þessa rannsókn við aðra sem var gerð árið 2002 og ástandið hefur orðið alvarlega síðan þá og hefur síst batnað síðustu ár,“ segir hún að lokum. Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. Í rannsókn sem gerð var meðal allra starfandi hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítalanum í nóvember 2015 komu fram sláandi niðurstöður um kulnun í starfi. Jana Katrín Knútsdóttir hjúkrunar- og viðskiptafræðingur gerði rannsóknina sem meistaraprófsritgerð við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. „Helstu niðurstöður eru þær að einkenni kulnunar eru mun alvarlegri og algengari í dag en þau voru áður. Nú er staðan sú að einn fimmti er með alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum, í fyrri rannsókn sem gerð var 2002 voru það innan við 6%“ segir Jana. Þá voru mun fleiri að hugsa um að skipta um starfsvettvang að sögn Jönu. „Það voru ríflega 17% sem hugsuðu sér að hætta störfum á Landspítalanum á næstu sex til tólf mánuðum,“ segir Jana. Rannsóknin beindist að áhrifaþáttum í starfsumhverfinu þannig voru vinnuaðstæður kannaðar sem áhrifavaldur á kulnun. „Niðurstöðurnar eru þær nákvæmlega sömu og í fyrri rannsóknum og við erum í raun að staðfesta 40 ára gamlar rannsóknir. Það að starfsumhverfi, samskipti við stjórnendur,, mönnunin og að þú hafir stjórn yfir þínum störfum sem hafa mest áhrif á kulnun. Hún segir að sífellt fleiri hverfi frá hjúkrunarstörfum vegna álags. „Það þarf að gera einhverjar breytingar til að gera Landspítalann að eftirsóknaverðum vinnustað,“ segir Jana. Jana telur að ástandið á Landspítalanum hafi síst batnað frá því hún gerði sína rannsókn í lok árs 2015. „Við erum að bera þessa rannsókn við aðra sem var gerð árið 2002 og ástandið hefur orðið alvarlega síðan þá og hefur síst batnað síðustu ár,“ segir hún að lokum.
Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira