Brady: Hef meira að sanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2020 21:30 Tom Brady. vísir/getty Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Brady, sem orðinn er 42 ára gamall, fór óvænt í frí um síðustu helgi er lið hans tapaði á heimavelli gegn Tennessee Titans. Brady verður fljótlega samningslaus og óvíst er hvort hann spili áfram með Patriots eða hvort hann spili áfram yfir höfuð. Hann birti í dag pistil á Instagram þar sem ekki er annað að sjá en að hann stefni galvaskur aftur út á völlinn næsta vetur. View this post on Instagram I just wanted to say to all of our fans, THANK YOU! After a few days of reflection, I am so grateful and humbled by the unconditional support you have shown me the past two decades. Running out of that tunnel every week is a feeling that is hard to explain. I wish every season ended in a win, but that’s not the nature of sports (or life). Nobody plays to lose. But the reward for working hard is just that, the work!! I have been blessed to find a career I love, teammates who go to battle with me, an organization that believes in me, and fans who have been behind us every step of the way. Every one of us that works at Gillette Stadium strived to do their best, spent themselves at a worthy cause, and prepared to fail while daring greatly (h/t Teddy Roosevelt). And for that, we’ve been rewarded with something that the scoreboard won’t show - the satisfaction of knowing we gave everything to each other in pursuit of a common goal. That is what TEAM is all about. In both life and football, failure is inevitable. You dont always win. You can, however, learn from that failure, pick yourself up with great enthusiasm, and place yourself in the arena again. And that’s right where you will find me. Because I know I still have more to prove. A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jan 8, 2020 at 5:50am PST „Í lífinu og fótbolta kemur það alltaf fyrir að maður lendir í mótlæti. Maður vinnur ekki alltaf. Það er hægt að læra af þeirri reynslu, rífa sig upp og komast aftur út á völlinn,“ skrifar Brady. „Þar munuð þið finna mig því ég veit að ég hef enn meira að sanna.“ NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Brady, sem orðinn er 42 ára gamall, fór óvænt í frí um síðustu helgi er lið hans tapaði á heimavelli gegn Tennessee Titans. Brady verður fljótlega samningslaus og óvíst er hvort hann spili áfram með Patriots eða hvort hann spili áfram yfir höfuð. Hann birti í dag pistil á Instagram þar sem ekki er annað að sjá en að hann stefni galvaskur aftur út á völlinn næsta vetur. View this post on Instagram I just wanted to say to all of our fans, THANK YOU! After a few days of reflection, I am so grateful and humbled by the unconditional support you have shown me the past two decades. Running out of that tunnel every week is a feeling that is hard to explain. I wish every season ended in a win, but that’s not the nature of sports (or life). Nobody plays to lose. But the reward for working hard is just that, the work!! I have been blessed to find a career I love, teammates who go to battle with me, an organization that believes in me, and fans who have been behind us every step of the way. Every one of us that works at Gillette Stadium strived to do their best, spent themselves at a worthy cause, and prepared to fail while daring greatly (h/t Teddy Roosevelt). And for that, we’ve been rewarded with something that the scoreboard won’t show - the satisfaction of knowing we gave everything to each other in pursuit of a common goal. That is what TEAM is all about. In both life and football, failure is inevitable. You dont always win. You can, however, learn from that failure, pick yourself up with great enthusiasm, and place yourself in the arena again. And that’s right where you will find me. Because I know I still have more to prove. A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jan 8, 2020 at 5:50am PST „Í lífinu og fótbolta kemur það alltaf fyrir að maður lendir í mótlæti. Maður vinnur ekki alltaf. Það er hægt að læra af þeirri reynslu, rífa sig upp og komast aftur út á völlinn,“ skrifar Brady. „Þar munuð þið finna mig því ég veit að ég hef enn meira að sanna.“
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira