Umferð um Hringveginn jókst milli mánaða Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2020 15:45 Íslendingar tóku við sér í akstri í mánuðinum. Vísir/Vilhelm Umferð um Hringveginn jókst um 13% milli júní og júlí en þrátt fyrir þá aukningu var umferðin 3,4% minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í gögnum sem birt voru á vef Vegagerðarinnar í dag. Þar kemur fram að umferð hafi dregist saman á öllum landsvæðum milli ára en mestur samdráttur var á Austurlandi eða 8,3%. Umferð dróst minnst saman í kringum höfuðborgarsvæðið eða 0,9%. Þá segir að umferðin hafi verið á pari við sama tíma árið 2017. Umferð hefur dregist saman um 12,1% frá áramótum miðað við sama tímabil árið 2019. Um er að ræða lang mesta samdrátt í umferð sem sést hefur. Mesti samdráttur í júlí var um Mývatnsheiði eða 26,3% og var það einungis á einum mælistað þar sem umferð dróst ekki saman miðað við júlí 2019 og var það um Hellisheiði. Umferð um heiðina jókst þó ekki mikið, eingöngu 0,4%. Talið er að umferðaraukningu milli júní og júlí megi skýra með auknum sumarfrís-akstri landsmanna í bland við aukinn fjölda ferðamanna hér á landi. Búist er við því að umferð aukist ekki í neinum mánuði það sem eftir er ársins samanborið við 2019. Umferð gæti því dregist saman um 10%. Gangi það eftir yrði það lang mesti samdráttur sem mælst hefur, tvöfalt meiri en áður hefur mælst. Samgöngur Umferð Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Umferð um Hringveginn jókst um 13% milli júní og júlí en þrátt fyrir þá aukningu var umferðin 3,4% minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í gögnum sem birt voru á vef Vegagerðarinnar í dag. Þar kemur fram að umferð hafi dregist saman á öllum landsvæðum milli ára en mestur samdráttur var á Austurlandi eða 8,3%. Umferð dróst minnst saman í kringum höfuðborgarsvæðið eða 0,9%. Þá segir að umferðin hafi verið á pari við sama tíma árið 2017. Umferð hefur dregist saman um 12,1% frá áramótum miðað við sama tímabil árið 2019. Um er að ræða lang mesta samdrátt í umferð sem sést hefur. Mesti samdráttur í júlí var um Mývatnsheiði eða 26,3% og var það einungis á einum mælistað þar sem umferð dróst ekki saman miðað við júlí 2019 og var það um Hellisheiði. Umferð um heiðina jókst þó ekki mikið, eingöngu 0,4%. Talið er að umferðaraukningu milli júní og júlí megi skýra með auknum sumarfrís-akstri landsmanna í bland við aukinn fjölda ferðamanna hér á landi. Búist er við því að umferð aukist ekki í neinum mánuði það sem eftir er ársins samanborið við 2019. Umferð gæti því dregist saman um 10%. Gangi það eftir yrði það lang mesti samdráttur sem mælst hefur, tvöfalt meiri en áður hefur mælst.
Samgöngur Umferð Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira