Íslendingar birta vandræðalegar unglingamyndir af sér Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2020 13:31 Unglingamyndir geta verið fyndnar eins og nokkrir Íslendingar sýndu á Twitter. Þessi mynd tengist ekki fréttinni beint. Vísir/getty „Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á Reykjum árið 2005, 12 ára, með derhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu,“ skrifar Twitter-notandinn Elísabet á Twitter og birtir í leiðinni umrædda mynd af sér. Hún hvatti aðra á Twitter að gera slíkt hið sama og ekki stóð á viðbrögðunum. Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á reykjum árið 2005, 12 ára, með deruhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu. pic.twitter.com/iRHErrXCSN— elísabet (@jtebasile) July 23, 2020 Hér að neðan má sjá nokkrar vel vandræðalegar myndir af nokkrum Íslendingum á unglingsárunum. ungur og upprennandi síkópati pic.twitter.com/DX8kq324Jn— Hlédís Maren (@HledisM) July 23, 2020 Ég sé eftir að hafa ekki farið all-in í þessa mega 2003 týpu, þá væri ég sko svalur í dag! pic.twitter.com/8bfOxK0T0c— Matthías Páll Gissurarson (@tritlo) July 23, 2020 Var örlítill Nirvana aðdáandi í svona ár, þegar ég var 12. Svo tók oasis yfir af mun meiri krafti. pic.twitter.com/DeOg4z2hb3— Helga (@helgadisbj) July 25, 2020 Ég hef aldrei grátbeðið neinn um neitt jafn mikið og ég grátbað mömmu að kaupa þessi hnéháu converse stígvél 13 ára. pic.twitter.com/C4E2ucwyws— Una Hildardóttir (@hildardottir) July 23, 2020 Með styttur, strípur og spöng, í pólóbol með bólu. Kjörið tækifæri til að taka selfie í Bónus-vinnupeysunni. pic.twitter.com/BvHkiLB3YN— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) July 23, 2020 Með meik á vörunum og brúnan varablýant. Gerðist eiginlega ekki meira töff 😎 pic.twitter.com/3Vw150IFWw— Guðbjörg Óskars (@strakamamma) July 23, 2020 Kannski ekki vandræðalegt, en ég var að skoða þessa mynd frá því ég varð 12 ára. Er svo grönn að ég þekki mig varla pic.twitter.com/7Xk3kP1LIX— Alexandra - ACAB - BLM - ANTIFA (@nornagaldur) July 23, 2020 Rauður drengjakollur og teinar… pic.twitter.com/3ruuAiZ3wz— Dísa (@DisaBjarna) July 25, 2020 11-12 ára ég og @rannzig á leið í skólaferðalag einhverntímann ‘99-‘00. Ég ævinlega í heimasaumuðum fötum og hún með krónískt ‘lokaður-munnur-bros’ sökum glænýrra teina ❤️ pic.twitter.com/O4tRQ5NRxV— Hugrún H. Diego (@hugrun_diego) July 23, 2020 pic.twitter.com/eEwANrlOH5— Ægir Máni (@aegirereg) July 23, 2020 pic.twitter.com/cZc2eFDw0e— 🐌ℌ𝔞𝔤𝔣𝔦𝔰𝔥𝔪𝔞𝔫🐌 (@skolledla) July 23, 2020 Hæhæ, eina gothið í úthverfinu hér. Þetta er tíundabekkjarmyndin mín, en ég var ekki bara svona uppstríluð hennar vegna. Ég vaknaði kl. 6 á hverjum morgni til þess að gera mig til fyrir skólann, metnaðurinn uppmálaður! pic.twitter.com/QVttZM9kuC— Sunna Ben (@SunnaBen) July 24, 2020 Grín og gaman Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
„Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á Reykjum árið 2005, 12 ára, með derhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu,“ skrifar Twitter-notandinn Elísabet á Twitter og birtir í leiðinni umrædda mynd af sér. Hún hvatti aðra á Twitter að gera slíkt hið sama og ekki stóð á viðbrögðunum. Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á reykjum árið 2005, 12 ára, með deruhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu. pic.twitter.com/iRHErrXCSN— elísabet (@jtebasile) July 23, 2020 Hér að neðan má sjá nokkrar vel vandræðalegar myndir af nokkrum Íslendingum á unglingsárunum. ungur og upprennandi síkópati pic.twitter.com/DX8kq324Jn— Hlédís Maren (@HledisM) July 23, 2020 Ég sé eftir að hafa ekki farið all-in í þessa mega 2003 týpu, þá væri ég sko svalur í dag! pic.twitter.com/8bfOxK0T0c— Matthías Páll Gissurarson (@tritlo) July 23, 2020 Var örlítill Nirvana aðdáandi í svona ár, þegar ég var 12. Svo tók oasis yfir af mun meiri krafti. pic.twitter.com/DeOg4z2hb3— Helga (@helgadisbj) July 25, 2020 Ég hef aldrei grátbeðið neinn um neitt jafn mikið og ég grátbað mömmu að kaupa þessi hnéháu converse stígvél 13 ára. pic.twitter.com/C4E2ucwyws— Una Hildardóttir (@hildardottir) July 23, 2020 Með styttur, strípur og spöng, í pólóbol með bólu. Kjörið tækifæri til að taka selfie í Bónus-vinnupeysunni. pic.twitter.com/BvHkiLB3YN— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) July 23, 2020 Með meik á vörunum og brúnan varablýant. Gerðist eiginlega ekki meira töff 😎 pic.twitter.com/3Vw150IFWw— Guðbjörg Óskars (@strakamamma) July 23, 2020 Kannski ekki vandræðalegt, en ég var að skoða þessa mynd frá því ég varð 12 ára. Er svo grönn að ég þekki mig varla pic.twitter.com/7Xk3kP1LIX— Alexandra - ACAB - BLM - ANTIFA (@nornagaldur) July 23, 2020 Rauður drengjakollur og teinar… pic.twitter.com/3ruuAiZ3wz— Dísa (@DisaBjarna) July 25, 2020 11-12 ára ég og @rannzig á leið í skólaferðalag einhverntímann ‘99-‘00. Ég ævinlega í heimasaumuðum fötum og hún með krónískt ‘lokaður-munnur-bros’ sökum glænýrra teina ❤️ pic.twitter.com/O4tRQ5NRxV— Hugrún H. Diego (@hugrun_diego) July 23, 2020 pic.twitter.com/eEwANrlOH5— Ægir Máni (@aegirereg) July 23, 2020 pic.twitter.com/cZc2eFDw0e— 🐌ℌ𝔞𝔤𝔣𝔦𝔰𝔥𝔪𝔞𝔫🐌 (@skolledla) July 23, 2020 Hæhæ, eina gothið í úthverfinu hér. Þetta er tíundabekkjarmyndin mín, en ég var ekki bara svona uppstríluð hennar vegna. Ég vaknaði kl. 6 á hverjum morgni til þess að gera mig til fyrir skólann, metnaðurinn uppmálaður! pic.twitter.com/QVttZM9kuC— Sunna Ben (@SunnaBen) July 24, 2020
Grín og gaman Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira