Íslendingar birta vandræðalegar unglingamyndir af sér Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2020 13:31 Unglingamyndir geta verið fyndnar eins og nokkrir Íslendingar sýndu á Twitter. Þessi mynd tengist ekki fréttinni beint. Vísir/getty „Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á Reykjum árið 2005, 12 ára, með derhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu,“ skrifar Twitter-notandinn Elísabet á Twitter og birtir í leiðinni umrædda mynd af sér. Hún hvatti aðra á Twitter að gera slíkt hið sama og ekki stóð á viðbrögðunum. Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á reykjum árið 2005, 12 ára, með deruhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu. pic.twitter.com/iRHErrXCSN— elísabet (@jtebasile) July 23, 2020 Hér að neðan má sjá nokkrar vel vandræðalegar myndir af nokkrum Íslendingum á unglingsárunum. ungur og upprennandi síkópati pic.twitter.com/DX8kq324Jn— Hlédís Maren (@HledisM) July 23, 2020 Ég sé eftir að hafa ekki farið all-in í þessa mega 2003 týpu, þá væri ég sko svalur í dag! pic.twitter.com/8bfOxK0T0c— Matthías Páll Gissurarson (@tritlo) July 23, 2020 Var örlítill Nirvana aðdáandi í svona ár, þegar ég var 12. Svo tók oasis yfir af mun meiri krafti. pic.twitter.com/DeOg4z2hb3— Helga (@helgadisbj) July 25, 2020 Ég hef aldrei grátbeðið neinn um neitt jafn mikið og ég grátbað mömmu að kaupa þessi hnéháu converse stígvél 13 ára. pic.twitter.com/C4E2ucwyws— Una Hildardóttir (@hildardottir) July 23, 2020 Með styttur, strípur og spöng, í pólóbol með bólu. Kjörið tækifæri til að taka selfie í Bónus-vinnupeysunni. pic.twitter.com/BvHkiLB3YN— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) July 23, 2020 Með meik á vörunum og brúnan varablýant. Gerðist eiginlega ekki meira töff 😎 pic.twitter.com/3Vw150IFWw— Guðbjörg Óskars (@strakamamma) July 23, 2020 Kannski ekki vandræðalegt, en ég var að skoða þessa mynd frá því ég varð 12 ára. Er svo grönn að ég þekki mig varla pic.twitter.com/7Xk3kP1LIX— Alexandra - ACAB - BLM - ANTIFA (@nornagaldur) July 23, 2020 Rauður drengjakollur og teinar… pic.twitter.com/3ruuAiZ3wz— Dísa (@DisaBjarna) July 25, 2020 11-12 ára ég og @rannzig á leið í skólaferðalag einhverntímann ‘99-‘00. Ég ævinlega í heimasaumuðum fötum og hún með krónískt ‘lokaður-munnur-bros’ sökum glænýrra teina ❤️ pic.twitter.com/O4tRQ5NRxV— Hugrún H. Diego (@hugrun_diego) July 23, 2020 pic.twitter.com/eEwANrlOH5— Ægir Máni (@aegirereg) July 23, 2020 pic.twitter.com/cZc2eFDw0e— 🐌ℌ𝔞𝔤𝔣𝔦𝔰𝔥𝔪𝔞𝔫🐌 (@skolledla) July 23, 2020 Hæhæ, eina gothið í úthverfinu hér. Þetta er tíundabekkjarmyndin mín, en ég var ekki bara svona uppstríluð hennar vegna. Ég vaknaði kl. 6 á hverjum morgni til þess að gera mig til fyrir skólann, metnaðurinn uppmálaður! pic.twitter.com/QVttZM9kuC— Sunna Ben (@SunnaBen) July 24, 2020 Grín og gaman Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Sjá meira
„Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á Reykjum árið 2005, 12 ára, með derhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu,“ skrifar Twitter-notandinn Elísabet á Twitter og birtir í leiðinni umrædda mynd af sér. Hún hvatti aðra á Twitter að gera slíkt hið sama og ekki stóð á viðbrögðunum. Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á reykjum árið 2005, 12 ára, með deruhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu. pic.twitter.com/iRHErrXCSN— elísabet (@jtebasile) July 23, 2020 Hér að neðan má sjá nokkrar vel vandræðalegar myndir af nokkrum Íslendingum á unglingsárunum. ungur og upprennandi síkópati pic.twitter.com/DX8kq324Jn— Hlédís Maren (@HledisM) July 23, 2020 Ég sé eftir að hafa ekki farið all-in í þessa mega 2003 týpu, þá væri ég sko svalur í dag! pic.twitter.com/8bfOxK0T0c— Matthías Páll Gissurarson (@tritlo) July 23, 2020 Var örlítill Nirvana aðdáandi í svona ár, þegar ég var 12. Svo tók oasis yfir af mun meiri krafti. pic.twitter.com/DeOg4z2hb3— Helga (@helgadisbj) July 25, 2020 Ég hef aldrei grátbeðið neinn um neitt jafn mikið og ég grátbað mömmu að kaupa þessi hnéháu converse stígvél 13 ára. pic.twitter.com/C4E2ucwyws— Una Hildardóttir (@hildardottir) July 23, 2020 Með styttur, strípur og spöng, í pólóbol með bólu. Kjörið tækifæri til að taka selfie í Bónus-vinnupeysunni. pic.twitter.com/BvHkiLB3YN— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) July 23, 2020 Með meik á vörunum og brúnan varablýant. Gerðist eiginlega ekki meira töff 😎 pic.twitter.com/3Vw150IFWw— Guðbjörg Óskars (@strakamamma) July 23, 2020 Kannski ekki vandræðalegt, en ég var að skoða þessa mynd frá því ég varð 12 ára. Er svo grönn að ég þekki mig varla pic.twitter.com/7Xk3kP1LIX— Alexandra - ACAB - BLM - ANTIFA (@nornagaldur) July 23, 2020 Rauður drengjakollur og teinar… pic.twitter.com/3ruuAiZ3wz— Dísa (@DisaBjarna) July 25, 2020 11-12 ára ég og @rannzig á leið í skólaferðalag einhverntímann ‘99-‘00. Ég ævinlega í heimasaumuðum fötum og hún með krónískt ‘lokaður-munnur-bros’ sökum glænýrra teina ❤️ pic.twitter.com/O4tRQ5NRxV— Hugrún H. Diego (@hugrun_diego) July 23, 2020 pic.twitter.com/eEwANrlOH5— Ægir Máni (@aegirereg) July 23, 2020 pic.twitter.com/cZc2eFDw0e— 🐌ℌ𝔞𝔤𝔣𝔦𝔰𝔥𝔪𝔞𝔫🐌 (@skolledla) July 23, 2020 Hæhæ, eina gothið í úthverfinu hér. Þetta er tíundabekkjarmyndin mín, en ég var ekki bara svona uppstríluð hennar vegna. Ég vaknaði kl. 6 á hverjum morgni til þess að gera mig til fyrir skólann, metnaðurinn uppmálaður! pic.twitter.com/QVttZM9kuC— Sunna Ben (@SunnaBen) July 24, 2020
Grín og gaman Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Sjá meira