Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Andri Már Eggertsson skrifar 24. júlí 2020 22:10 Ólafur Pétursson (markmannsþjálfari Blika) og Þorsteinn Halldórsson. Vísir/Bára Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Meiðsli herjuðu mikið á Þróttarana fyrir leik og mátti sjá miklar brotalamir á liðinu. Breiðablik vann Þrótt 5-0 þó var Steini ekki sammála að þetta væri hinn fullkomni leikur Blika þó var hann ánægður með frammistöðu liðsins. „Við vorum að spila boltanum vel þó fundum við ekki margar leiðir gegnum miðsvæðið við höfum oft spilað meira gegnum miðsvæðið en við gerðum í kvöld. Spilið var of mikið út fyrir allt saman og of fljótt fyrir minn smekk sem er klárlega eitthvað sem við getum lagað,” sagði Steini Halldórs Þó Steini hafi ekki verið í skýjunum með spilið hjá sínu liði var hann þó ánægður með öll þau færi sem Blikarnir sköpuðu sér í leiknum. Hann hrósaði líka Sonný Láru sem varði vel í upphafi leiks og kom í veg fyrir að Þróttarar kæmust yfir. Það vakti athygli þegar Agla María virtist skora beint úr hornspyrnu. Flestir héldu að markið væri gott og gilt en dómari leiksins dæmdi markið af. „Dómarinn dæmdi á bakhrindingu á markmaninn ég sá þetta illa en ég tók ekki eftir neinni sem stóð fyrir aftan hana,” Sagði Steini sem furðaði sig á því afhverju markið fengi ekki að standa. Berglind Björg fór á kostum í Blika liðinu í kvöld, hún skoraði þrennu og er nú kominn með 10 mörk í 6 leikjum í deildinni. „Það er mikill styrkur að hafa leikmann einsog Berglindi í okkar liði hún er frábær leikmaður og er mikill kostur fyrir okkur að hafa leikmenn einsog hana. Við erum með nokkrar stelpur sem skora mörk reglulega,” sagði Steini og benti líka á að það eru bara fjórar stelpur búnar að skora og má markaskorun liðsins fara dreifast meira. Breiðablik hafa nú ekki ennþá fengið á sig mark í 6 deildarleikjum og 1 bikarleik. Steini var spurður hvort þær ætli að fara í gegnum allt mótið án þess að fá á sig mark. Hann sagðist þó ekkert vera spá í einhverri slíkri tölfræði þar sem hann fer bara í leikinn til að vinna en þó spila góða vörn líka og halda markinu hreinu. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Meiðsli herjuðu mikið á Þróttarana fyrir leik og mátti sjá miklar brotalamir á liðinu. Breiðablik vann Þrótt 5-0 þó var Steini ekki sammála að þetta væri hinn fullkomni leikur Blika þó var hann ánægður með frammistöðu liðsins. „Við vorum að spila boltanum vel þó fundum við ekki margar leiðir gegnum miðsvæðið við höfum oft spilað meira gegnum miðsvæðið en við gerðum í kvöld. Spilið var of mikið út fyrir allt saman og of fljótt fyrir minn smekk sem er klárlega eitthvað sem við getum lagað,” sagði Steini Halldórs Þó Steini hafi ekki verið í skýjunum með spilið hjá sínu liði var hann þó ánægður með öll þau færi sem Blikarnir sköpuðu sér í leiknum. Hann hrósaði líka Sonný Láru sem varði vel í upphafi leiks og kom í veg fyrir að Þróttarar kæmust yfir. Það vakti athygli þegar Agla María virtist skora beint úr hornspyrnu. Flestir héldu að markið væri gott og gilt en dómari leiksins dæmdi markið af. „Dómarinn dæmdi á bakhrindingu á markmaninn ég sá þetta illa en ég tók ekki eftir neinni sem stóð fyrir aftan hana,” Sagði Steini sem furðaði sig á því afhverju markið fengi ekki að standa. Berglind Björg fór á kostum í Blika liðinu í kvöld, hún skoraði þrennu og er nú kominn með 10 mörk í 6 leikjum í deildinni. „Það er mikill styrkur að hafa leikmann einsog Berglindi í okkar liði hún er frábær leikmaður og er mikill kostur fyrir okkur að hafa leikmenn einsog hana. Við erum með nokkrar stelpur sem skora mörk reglulega,” sagði Steini og benti líka á að það eru bara fjórar stelpur búnar að skora og má markaskorun liðsins fara dreifast meira. Breiðablik hafa nú ekki ennþá fengið á sig mark í 6 deildarleikjum og 1 bikarleik. Steini var spurður hvort þær ætli að fara í gegnum allt mótið án þess að fá á sig mark. Hann sagðist þó ekkert vera spá í einhverri slíkri tölfræði þar sem hann fer bara í leikinn til að vinna en þó spila góða vörn líka og halda markinu hreinu.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira