Guðlaugur Þór reyndi að tæla fréttamann CNN Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júlí 2020 12:11 Vel fór á með þeim Richard Quest og Guðlaugi Þór Þórðarsyni í gærkvöldi. skjáskot Richard Quest, fréttamaður CNN, var hæstánægður með bakgrunninn sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, valdi fyrir spjall þeirra tveggja. Guðlaugur Þór var í beinni Skype-útsendingu frá Skaftárhreppi sem skartaði sínu fegursta í kvöldsólinni í gær. „Þú gjörsigraðir mig með vali þínu á bakgrunni,“ sagði Quest þegar Guðlaugur Þór birtist í mynd. „Þú ert að reyna að tæla okkur í kvöld.“ Guðlaugur Þór sagði að því væri ekki að neita. „Þú hefur hárrétt fyrir þér. Ég er að reyna að lokka ykkur en því miður geta ekki öll komið sem stendur en við vonum að þau geti það fyrra en síðar,“ sagði ráðherrann. Þeir Quest og Guðlaugur ræddu Ísland sem áfangastað ferðamanna á tímum kórónuveirunnar. Utanríkisráðherra reifaði hvað Íslendingar hafa gert til að liðkað fyrir komu ferðamanna, þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu og áhrif þess á opnun landsins. Eftir stutt spjall þakkaði Quest Guðlaugi fyrir og ítrekaði hrifningu sína á bakgrunni ráðherrans. „Það er ennþá um hálftími eftir af þættinum en fram til þessa ertu sigurvegari keppninnar „besti landslagsbakgrunnur þáttarins“ sem er auðvitað nákvæmlega það sem þú ætlaðir þér,“ sagði Quest og Guðlaugur glotti. Spjall þeirra Quest og Guðlaugar má sjá hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Utanríkismál Skaftárhreppur Bandaríkin Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Sjá meira
Richard Quest, fréttamaður CNN, var hæstánægður með bakgrunninn sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, valdi fyrir spjall þeirra tveggja. Guðlaugur Þór var í beinni Skype-útsendingu frá Skaftárhreppi sem skartaði sínu fegursta í kvöldsólinni í gær. „Þú gjörsigraðir mig með vali þínu á bakgrunni,“ sagði Quest þegar Guðlaugur Þór birtist í mynd. „Þú ert að reyna að tæla okkur í kvöld.“ Guðlaugur Þór sagði að því væri ekki að neita. „Þú hefur hárrétt fyrir þér. Ég er að reyna að lokka ykkur en því miður geta ekki öll komið sem stendur en við vonum að þau geti það fyrra en síðar,“ sagði ráðherrann. Þeir Quest og Guðlaugur ræddu Ísland sem áfangastað ferðamanna á tímum kórónuveirunnar. Utanríkisráðherra reifaði hvað Íslendingar hafa gert til að liðkað fyrir komu ferðamanna, þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu og áhrif þess á opnun landsins. Eftir stutt spjall þakkaði Quest Guðlaugi fyrir og ítrekaði hrifningu sína á bakgrunni ráðherrans. „Það er ennþá um hálftími eftir af þættinum en fram til þessa ertu sigurvegari keppninnar „besti landslagsbakgrunnur þáttarins“ sem er auðvitað nákvæmlega það sem þú ætlaðir þér,“ sagði Quest og Guðlaugur glotti. Spjall þeirra Quest og Guðlaugar má sjá hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Utanríkismál Skaftárhreppur Bandaríkin Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Sjá meira