Afturelding bjargaði stigi í Grindavík og Þróttur náði í sitt fyrsta stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2020 21:30 Úr leik hjá Grindavík í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Vísir/Bára Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Lauk þeim báðum með 2-2 jafntefli. Í báðum leikjum kom mark í uppbótartíma. Í Grindavík voru Mosfellingar í heimsókn. Sigurður Bjartur Hallsson kom heimamönnum yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik en Andri Freyr Jónasson jafnaði metin aðeins sex mínútum síðar. Þannig var staðan allt fram á 66. mínútu þegar Stefán Ingi Sigurðarson kom Grindavík aftur yfir. Það stefndi í sigur Grindvíkinga en í uppbótartíma jafnaði Jason Daði Svanþórsson metin fyrir gestina og lokatölur því 2-2. Liðin eru í 7. og 8. sæti með 10 stig hvort en Afturelding er hins vegar með töluvert betri markatölu og því ofar í deildinni. Í Laugardalnum var Fram í heimsókn hjá Þrótti. Heimamenn voru án stiga og höfðu ekki skorað síðan í fyrstu umferð mótsins. Þórir Guðjónsson kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og því á brattann að sækja fyrir Þróttara. Birkir Þór Guðmundsson jafnaði óvænt metin á 82. mínútu fyrir heimamenn og spænski framherjinn Esau Rojo Martinez skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið á 90. mínútu. Það stefndi því allt í fyrsta sigur Þróttar í sumar. Það er að segja allt þangað til Gunnlaugur Hlynur Birgisson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjuleguan leiktíma. Lokatölur þar því einnig 2-2 og Þróttur loks komið á blað í Lengjudeildinni. Fram er í 4. sæti með 14 stig á meðan Þróttur situr í 11. sætinu eða því næst neðsta með eitt stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Fleiri fréttir „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Lauk þeim báðum með 2-2 jafntefli. Í báðum leikjum kom mark í uppbótartíma. Í Grindavík voru Mosfellingar í heimsókn. Sigurður Bjartur Hallsson kom heimamönnum yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik en Andri Freyr Jónasson jafnaði metin aðeins sex mínútum síðar. Þannig var staðan allt fram á 66. mínútu þegar Stefán Ingi Sigurðarson kom Grindavík aftur yfir. Það stefndi í sigur Grindvíkinga en í uppbótartíma jafnaði Jason Daði Svanþórsson metin fyrir gestina og lokatölur því 2-2. Liðin eru í 7. og 8. sæti með 10 stig hvort en Afturelding er hins vegar með töluvert betri markatölu og því ofar í deildinni. Í Laugardalnum var Fram í heimsókn hjá Þrótti. Heimamenn voru án stiga og höfðu ekki skorað síðan í fyrstu umferð mótsins. Þórir Guðjónsson kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og því á brattann að sækja fyrir Þróttara. Birkir Þór Guðmundsson jafnaði óvænt metin á 82. mínútu fyrir heimamenn og spænski framherjinn Esau Rojo Martinez skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið á 90. mínútu. Það stefndi því allt í fyrsta sigur Þróttar í sumar. Það er að segja allt þangað til Gunnlaugur Hlynur Birgisson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjuleguan leiktíma. Lokatölur þar því einnig 2-2 og Þróttur loks komið á blað í Lengjudeildinni. Fram er í 4. sæti með 14 stig á meðan Þróttur situr í 11. sætinu eða því næst neðsta með eitt stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Fleiri fréttir „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Sjá meira