Ísak Snær til St. Mirren á láni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2020 18:35 Ísak Snær verður fyrsti Íslendingurinn til að spila í skosku úrvalsdeildinni síðan árið 2012. Vísir/St. Mirren Ísak Snær Þorvaldsson, fyrirliði U-19 ára landsliðs Íslands í fótbolta, mun spila með St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Mun hann leika í treyju númer 23 hjá félaginu. Ísak Snær hefur alls leikið 23 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Ísak Snær skrifaði á dögunum undir nýjan samning við félag sitt Norwich City – sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vetur – til ársins 2022. Nú er ljóst að hann mun ekki spila í ensku B-deildinni með liðinu á næstu leiktíð heldur mun hann leika í skosku úrvalsdeildinni. Norwich greindi frá þessu á vef sínum fyrr í dag. Isak Thorvaldsson has joined St Mirren on loan for the 2020-21 season.Good luck, Isak! https://t.co/U7ExooeSzx— Norwich City FC (@NorwichCityFC) July 20, 2020 Jim Goodwin, þjálfari St. Mirren, segist vera spenntur fyrir komu Ísaks. „Hann er miðjumaður sem getur smá af öllu. Hann er öflugur líkamlega en líka með góða tækni,“ sagði Goodwin. Isak Thorvaldsson will #BeInThatNumber after joining St Mirren on loan from @NorwichCityFC until the end of the season.https://t.co/V5vDaOBxei pic.twitter.com/QEZQrIZRCv— St Mirren FC (@saintmirrenfc) July 20, 2020 St. Mirren endaði 9. sæti deildarinnar á þessu ári en tímabilinu var aflýst vegna kórónu-faraldursins. Nýtt tímabil hefst hins vegar strax 1. ágúst næstkomandi. Þá kemur Livingston í heimsókn á St. Mirren Park, heimavöll St. Mirren. Ísak verður þriðji Íslendingurinn til að leika með félaginu. Þórolfur Beck lék með því við góðan orðstír frá 1961 til 1964. Alls skoraði Þórólfur 25 mörk í 80 leikjum í skosku úrvalsdeildinni. Guðmundur Torfason lék svo með félaginu frá 1989-1992 og gerði 24 mörk í 76 leikjum í úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira
Ísak Snær Þorvaldsson, fyrirliði U-19 ára landsliðs Íslands í fótbolta, mun spila með St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Mun hann leika í treyju númer 23 hjá félaginu. Ísak Snær hefur alls leikið 23 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Ísak Snær skrifaði á dögunum undir nýjan samning við félag sitt Norwich City – sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vetur – til ársins 2022. Nú er ljóst að hann mun ekki spila í ensku B-deildinni með liðinu á næstu leiktíð heldur mun hann leika í skosku úrvalsdeildinni. Norwich greindi frá þessu á vef sínum fyrr í dag. Isak Thorvaldsson has joined St Mirren on loan for the 2020-21 season.Good luck, Isak! https://t.co/U7ExooeSzx— Norwich City FC (@NorwichCityFC) July 20, 2020 Jim Goodwin, þjálfari St. Mirren, segist vera spenntur fyrir komu Ísaks. „Hann er miðjumaður sem getur smá af öllu. Hann er öflugur líkamlega en líka með góða tækni,“ sagði Goodwin. Isak Thorvaldsson will #BeInThatNumber after joining St Mirren on loan from @NorwichCityFC until the end of the season.https://t.co/V5vDaOBxei pic.twitter.com/QEZQrIZRCv— St Mirren FC (@saintmirrenfc) July 20, 2020 St. Mirren endaði 9. sæti deildarinnar á þessu ári en tímabilinu var aflýst vegna kórónu-faraldursins. Nýtt tímabil hefst hins vegar strax 1. ágúst næstkomandi. Þá kemur Livingston í heimsókn á St. Mirren Park, heimavöll St. Mirren. Ísak verður þriðji Íslendingurinn til að leika með félaginu. Þórolfur Beck lék með því við góðan orðstír frá 1961 til 1964. Alls skoraði Þórólfur 25 mörk í 80 leikjum í skosku úrvalsdeildinni. Guðmundur Torfason lék svo með félaginu frá 1989-1992 og gerði 24 mörk í 76 leikjum í úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira