Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2024 19:42 Sveindís Jane Jónsdóttir fékk tækifæri í byrjunarliðinu hjá Wolfsburg í kvöld. Getty/Andrea Staccioli Landsliðskonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Amanada Andradóttir voru báðar í byrjunarliði liða sinna í Meistaradeildinni í kvöld. Sveindís Jane og félagar hennar í þýska liðinu Wolfsburg unnu 5-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. Sveindís byrjaði inn á en var tekin af velli á 56. mínútu í stöðunni 1-0. Þetta var fyrsti sigur Wolfsburg í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Lyn og Roma. Mörk Wolfsburg skoruðu þær Joelle Wedemeyer á 24. mínútu og Rebecka Blomqvist en sú síðarnefnda skoraði bæði á 63. og 78. mínútu. Fjórða markið skoraði síðan Blomqvist í uppbótatímanum og innsiglaði þar með þrennu sína. Þær voru ekki hættar og bættu við fimmta markinu á sjöundu mínútu uppbótatímans sem Vivien Endemann skoraði. Amanda og félagar í hollenska liðinu Twente töpuðu stórt á útivelli á móti Real Madrid. Real Madrid vann leikinn 7-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir i hálfleik. Twente var með einn sigur og eitt tap fyrir leikinn en Real Madrid er nú með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum. Mörk Real Madrid skoruðu þær Maria Mendez (2 mörk), Oihane Hernandez, Caroline Weir, Signe Bruun, Naomie Feller og Carla Camacho. Amanda spilaði fyrstu 83 mínúturnar í leiknum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Sveindís Jane og félagar hennar í þýska liðinu Wolfsburg unnu 5-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. Sveindís byrjaði inn á en var tekin af velli á 56. mínútu í stöðunni 1-0. Þetta var fyrsti sigur Wolfsburg í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Lyn og Roma. Mörk Wolfsburg skoruðu þær Joelle Wedemeyer á 24. mínútu og Rebecka Blomqvist en sú síðarnefnda skoraði bæði á 63. og 78. mínútu. Fjórða markið skoraði síðan Blomqvist í uppbótatímanum og innsiglaði þar með þrennu sína. Þær voru ekki hættar og bættu við fimmta markinu á sjöundu mínútu uppbótatímans sem Vivien Endemann skoraði. Amanda og félagar í hollenska liðinu Twente töpuðu stórt á útivelli á móti Real Madrid. Real Madrid vann leikinn 7-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir i hálfleik. Twente var með einn sigur og eitt tap fyrir leikinn en Real Madrid er nú með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum. Mörk Real Madrid skoruðu þær Maria Mendez (2 mörk), Oihane Hernandez, Caroline Weir, Signe Bruun, Naomie Feller og Carla Camacho. Amanda spilaði fyrstu 83 mínúturnar í leiknum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira