Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 07:02 Hér má sjá hin sérstöku leikmannagöng á heimavelli St. Pauli 1910 en leikvangurinn heitir Millerntor Stadium. Getty/S. Mellar Hver er framtíð fótboltafélaga á netinu? Stórt félag í Þýskalandi er á því að hún sé ekki á samfélagsmiðlinum X sem áður hér Twitter. Samfélagsmiðlar hafa verið stór vettvangur fyrir íþróttafélög heimsins og nauðsynlegur vettvangur fyrir þau til að vekja athygli á sér og sínum auk þess að auglýsa leiki og viðburði. Þýska fótboltafélagið St. Pauli hefur nú tekið þá ákvörðun að yfirgefa X-ið og hafa forráðamenn félagsins við það tilefni kallað miðilinn „hatursvél“. Félagið er frá Hamborg. Kaup Elon Musk á X-inu hefur visslega opnað dyrnar fyrir allskonar ósóma og nær allt eftirlit heyrir nú sögunni til. Hatursræða, öfgaskoðanir, samsæriskenningar og rasismi hafa flætt um samfélagsmiðilinn sem aldrei fyrr. Guardian fjallar um ákvörðun St. Pauli félagsins en Guardian er hætt að deila efni sínu á X-inu. St. Pauli yfirgaf ekki aðeins X-ið heldur hefur einnig kvatt stuðningsmenn félagsins frekar til að nota frekar Bluesky sem er svipaður vettvangur á netinu. St. Pauli var með yfir 250 þúsund fylgjendur á X-inu. Félagið ákvað að eyðileggja ekki X-reikning félagsins heldur mun hann vera til staðar sem söguleg heimild. Fleiri færslur munu hins vegar ekki koma það inn. Félagið hafði einnig rætt málin við meðlimi sína áður en þessi ákvörðun var tekin. Það verður fróðlegt að sjá hvort fleiri félög bætist í hópinn og hvort að Bluesky taki í framhaldinu mikinn vaxtarkipp. St. Pauli spilar í þýsku bundesligunni í vetur eftir að haga komist upp úr b-deildinni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Samfélagsmiðlar hafa verið stór vettvangur fyrir íþróttafélög heimsins og nauðsynlegur vettvangur fyrir þau til að vekja athygli á sér og sínum auk þess að auglýsa leiki og viðburði. Þýska fótboltafélagið St. Pauli hefur nú tekið þá ákvörðun að yfirgefa X-ið og hafa forráðamenn félagsins við það tilefni kallað miðilinn „hatursvél“. Félagið er frá Hamborg. Kaup Elon Musk á X-inu hefur visslega opnað dyrnar fyrir allskonar ósóma og nær allt eftirlit heyrir nú sögunni til. Hatursræða, öfgaskoðanir, samsæriskenningar og rasismi hafa flætt um samfélagsmiðilinn sem aldrei fyrr. Guardian fjallar um ákvörðun St. Pauli félagsins en Guardian er hætt að deila efni sínu á X-inu. St. Pauli yfirgaf ekki aðeins X-ið heldur hefur einnig kvatt stuðningsmenn félagsins frekar til að nota frekar Bluesky sem er svipaður vettvangur á netinu. St. Pauli var með yfir 250 þúsund fylgjendur á X-inu. Félagið ákvað að eyðileggja ekki X-reikning félagsins heldur mun hann vera til staðar sem söguleg heimild. Fleiri færslur munu hins vegar ekki koma það inn. Félagið hafði einnig rætt málin við meðlimi sína áður en þessi ákvörðun var tekin. Það verður fróðlegt að sjá hvort fleiri félög bætist í hópinn og hvort að Bluesky taki í framhaldinu mikinn vaxtarkipp. St. Pauli spilar í þýsku bundesligunni í vetur eftir að haga komist upp úr b-deildinni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira