Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2020 20:00 Ana Victoria Cate lék aðeins í 35 mínútur gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni á þriðjudaginn. vísir/vilhelm Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna voru ekkert alltof hrifnar af frammistöðu Arnars Inga Ingvarssonar sem dæmdi leik Stjörnunnar og KR í Pepsi Max-deild kvenna á þriðjudaginn. KR vann leikinn, 2-3, þrátt fyrir að vera manni færri frá 35. mínútu þegar Ana Victoria Cate fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Að mati Helenu og sérfræðinganna voru bæði gulu spjöldin sem Ana fékk í ódýrari kantinum. „Það fannst engum ásetningur í þessu broti,“ sagði Helena um seinna gula spjaldið sem Ana fékk. „Mér fannst dómarinn ekki vera með línu í þessum leik. Ég ætla ekki að vera neitt sérstaklega leiðinleg en mér finnst þetta galið.“ Margréti Láru Viðarsdóttur fannst hvorugt brota Önu verðskulda áminningu og skildi ekki hvernig hún endaði með rautt spjald. „Ég er örugglega búin að horfa á þessar myndir þúsund sinnum og ég skil ekki enn hvað er verið að dæma á. Í fyrra skiptið stígur hún út, fer aldrei með sólann á loft. Þetta er varla snerting. Hún hindrar hana ekki á neinn hátt,“ sagði Margrét Lára. „Í seinna skiptið er þetta einhvers konar samstuð, árekstur. Ég var leita eftir olnbogaskoti eða einhverju en gat ég séð neitt refsivert í þessu atviki. Fyrir mér er þetta algjörlega galin ákvörðun.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um dómgæsluna í leik Stjörnunnar og KR Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin KR Tengdar fréttir Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17. júlí 2020 15:00 Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. 15. júlí 2020 16:00 Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. 14. júlí 2020 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna voru ekkert alltof hrifnar af frammistöðu Arnars Inga Ingvarssonar sem dæmdi leik Stjörnunnar og KR í Pepsi Max-deild kvenna á þriðjudaginn. KR vann leikinn, 2-3, þrátt fyrir að vera manni færri frá 35. mínútu þegar Ana Victoria Cate fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Að mati Helenu og sérfræðinganna voru bæði gulu spjöldin sem Ana fékk í ódýrari kantinum. „Það fannst engum ásetningur í þessu broti,“ sagði Helena um seinna gula spjaldið sem Ana fékk. „Mér fannst dómarinn ekki vera með línu í þessum leik. Ég ætla ekki að vera neitt sérstaklega leiðinleg en mér finnst þetta galið.“ Margréti Láru Viðarsdóttur fannst hvorugt brota Önu verðskulda áminningu og skildi ekki hvernig hún endaði með rautt spjald. „Ég er örugglega búin að horfa á þessar myndir þúsund sinnum og ég skil ekki enn hvað er verið að dæma á. Í fyrra skiptið stígur hún út, fer aldrei með sólann á loft. Þetta er varla snerting. Hún hindrar hana ekki á neinn hátt,“ sagði Margrét Lára. „Í seinna skiptið er þetta einhvers konar samstuð, árekstur. Ég var leita eftir olnbogaskoti eða einhverju en gat ég séð neitt refsivert í þessu atviki. Fyrir mér er þetta algjörlega galin ákvörðun.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um dómgæsluna í leik Stjörnunnar og KR
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin KR Tengdar fréttir Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17. júlí 2020 15:00 Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. 15. júlí 2020 16:00 Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. 14. júlí 2020 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17. júlí 2020 15:00
Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. 15. júlí 2020 16:00
Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. 14. júlí 2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15