Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2020 20:00 Ana Victoria Cate lék aðeins í 35 mínútur gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni á þriðjudaginn. vísir/vilhelm Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna voru ekkert alltof hrifnar af frammistöðu Arnars Inga Ingvarssonar sem dæmdi leik Stjörnunnar og KR í Pepsi Max-deild kvenna á þriðjudaginn. KR vann leikinn, 2-3, þrátt fyrir að vera manni færri frá 35. mínútu þegar Ana Victoria Cate fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Að mati Helenu og sérfræðinganna voru bæði gulu spjöldin sem Ana fékk í ódýrari kantinum. „Það fannst engum ásetningur í þessu broti,“ sagði Helena um seinna gula spjaldið sem Ana fékk. „Mér fannst dómarinn ekki vera með línu í þessum leik. Ég ætla ekki að vera neitt sérstaklega leiðinleg en mér finnst þetta galið.“ Margréti Láru Viðarsdóttur fannst hvorugt brota Önu verðskulda áminningu og skildi ekki hvernig hún endaði með rautt spjald. „Ég er örugglega búin að horfa á þessar myndir þúsund sinnum og ég skil ekki enn hvað er verið að dæma á. Í fyrra skiptið stígur hún út, fer aldrei með sólann á loft. Þetta er varla snerting. Hún hindrar hana ekki á neinn hátt,“ sagði Margrét Lára. „Í seinna skiptið er þetta einhvers konar samstuð, árekstur. Ég var leita eftir olnbogaskoti eða einhverju en gat ég séð neitt refsivert í þessu atviki. Fyrir mér er þetta algjörlega galin ákvörðun.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um dómgæsluna í leik Stjörnunnar og KR Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin KR Tengdar fréttir Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17. júlí 2020 15:00 Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. 15. júlí 2020 16:00 Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. 14. júlí 2020 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna voru ekkert alltof hrifnar af frammistöðu Arnars Inga Ingvarssonar sem dæmdi leik Stjörnunnar og KR í Pepsi Max-deild kvenna á þriðjudaginn. KR vann leikinn, 2-3, þrátt fyrir að vera manni færri frá 35. mínútu þegar Ana Victoria Cate fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Að mati Helenu og sérfræðinganna voru bæði gulu spjöldin sem Ana fékk í ódýrari kantinum. „Það fannst engum ásetningur í þessu broti,“ sagði Helena um seinna gula spjaldið sem Ana fékk. „Mér fannst dómarinn ekki vera með línu í þessum leik. Ég ætla ekki að vera neitt sérstaklega leiðinleg en mér finnst þetta galið.“ Margréti Láru Viðarsdóttur fannst hvorugt brota Önu verðskulda áminningu og skildi ekki hvernig hún endaði með rautt spjald. „Ég er örugglega búin að horfa á þessar myndir þúsund sinnum og ég skil ekki enn hvað er verið að dæma á. Í fyrra skiptið stígur hún út, fer aldrei með sólann á loft. Þetta er varla snerting. Hún hindrar hana ekki á neinn hátt,“ sagði Margrét Lára. „Í seinna skiptið er þetta einhvers konar samstuð, árekstur. Ég var leita eftir olnbogaskoti eða einhverju en gat ég séð neitt refsivert í þessu atviki. Fyrir mér er þetta algjörlega galin ákvörðun.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um dómgæsluna í leik Stjörnunnar og KR
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin KR Tengdar fréttir Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17. júlí 2020 15:00 Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. 15. júlí 2020 16:00 Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. 14. júlí 2020 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. 17. júlí 2020 15:00
Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. 15. júlí 2020 16:00
Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. 14. júlí 2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. 14. júlí 2020 22:15
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki