Strax handtökur fyrir brot á nýjum öryggislögum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. júlí 2020 20:00 Frá mótmælum í Hong Kong í dag. Samkvæmt hinum umdeildu öryggislögum sem tóku gildi í dag er refsivert að grafa undan yfirráðum kínverskra stjórnvalda í sjálfsstjórnarhéraðinu. Getty Níu mótmælendur hið minnsta voru handteknir í dag fyrir brot á nýjum og umdeildum öryggislögum í Hong Kong. Löggjöfin er í raun svar kínverskra stjórnvalda við mótmælahrinu síðasta árs. Meðal annars er gert refsivert að grafa undan yfirráðum Kínverja yfir þessu sjálfsstjórnarsvæði með nokkrum hætti. Gagnrýnendur laganna segja þau stangast á við samkomulagið sem var gert þegar Bretar afhentu Kínverjum Hong Kong árið 1997 um að íbúar sjálfsstjórnarsvæðisins fengju að búa við önnur lög og aðrar reglur en íbúar á meginlandinu í fimmtíu ár. Leiðtogi heimastjórnarinnar í Hong Kong segir markmiðið með öryggislögunum ekki eingöngu að refsa fyrir brot. „Þetta snýst líka um fælingarmáttinn. Að fæla fólk frá alvarlegum brotum á borð við uppreisn og hryðjuverkastarfsemi,“ sagði Carrie Lam. Íbúar mótmæltu í dag og svaraði lögregla meðal annars með öflugum vatnsbyssum. Leiðtogar á vesturlöndum tjáðu sig um málið. Evrópusambandið sagðist hafa áhyggjur af stöðunni og Þýskalandskanslari sömuleiðis. „Við höfum umtalsverðar áhyggjur af þessari löggjöf. Mannréttindamál eru alltaf ofarlega á blaði þegar við eigum í viðræðum við Kínverja,“ sagði Angela Merkel. Kína Hong Kong Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Níu mótmælendur hið minnsta voru handteknir í dag fyrir brot á nýjum og umdeildum öryggislögum í Hong Kong. Löggjöfin er í raun svar kínverskra stjórnvalda við mótmælahrinu síðasta árs. Meðal annars er gert refsivert að grafa undan yfirráðum Kínverja yfir þessu sjálfsstjórnarsvæði með nokkrum hætti. Gagnrýnendur laganna segja þau stangast á við samkomulagið sem var gert þegar Bretar afhentu Kínverjum Hong Kong árið 1997 um að íbúar sjálfsstjórnarsvæðisins fengju að búa við önnur lög og aðrar reglur en íbúar á meginlandinu í fimmtíu ár. Leiðtogi heimastjórnarinnar í Hong Kong segir markmiðið með öryggislögunum ekki eingöngu að refsa fyrir brot. „Þetta snýst líka um fælingarmáttinn. Að fæla fólk frá alvarlegum brotum á borð við uppreisn og hryðjuverkastarfsemi,“ sagði Carrie Lam. Íbúar mótmæltu í dag og svaraði lögregla meðal annars með öflugum vatnsbyssum. Leiðtogar á vesturlöndum tjáðu sig um málið. Evrópusambandið sagðist hafa áhyggjur af stöðunni og Þýskalandskanslari sömuleiðis. „Við höfum umtalsverðar áhyggjur af þessari löggjöf. Mannréttindamál eru alltaf ofarlega á blaði þegar við eigum í viðræðum við Kínverja,“ sagði Angela Merkel.
Kína Hong Kong Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira