Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 17:00 Kyrie í leik með Brooklyn Nets í vetur. Mike Stobe/Getty Images Það er ljóst að það verður á brattann að sækja fyrir Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer aftur af stað þann 30. júlí. Sean Marks, framkvæmdastjóri liðsins, hefur staðfest að Kyrie Irving muni ekki ferðast með liðinu til Disney World. Kyrie hefur verið meiddur á öxl og mun halda endurhæfingu sinni áfram í New York. Nets GM Sean Marks confirms Kyrie will not travel to OrlandoThe PG will continue rehabbing his shoulder pic.twitter.com/DIAwZHVbMM— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 1, 2020 Hin stórstjarna Nets-liðsins, Kevin Durant, er einnig enn frá vegna meiðsla og þá verða DeAndre Jordan og Spencer Dinwiddie ekki með liðinu. Bæði Jordan og Dinwiddie hafa greinst með Covid-19. Enn er óvíst með þátttöku fjölda leikmanna í Disney World. Avery Bradley, leikmaður Los Angeles Lakers, mun ekki mæta til leiks og þá er óvíst hvort samherji hans hjá Lakers, Dwight Howard, muni taka slaginn með liðinu. Þá eru sumir leikmenn deildarinnar ekki tilbúnir að taka þátt þar sem þeim finnst tíminn ekki réttur. Mikill meðbyr er með réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum þessa stundina og vilja margir leikmenn deildarinnar frekar nýta krafta sína þar heldur en í Disney World. Körfubolti NBA Tengdar fréttir 16 leikmenn í NBA greindir með kórónuveiruna NBA hefur tilkynnt að eftir fyrstu umferð af skimun fyrir Kórónuveirunni innan deildarinnar hafi 16 leikmenn af 302 verið með jákvæð sýni. Það gera 5,3% smit. 27. júní 2020 07:00 Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. 25. júní 2020 07:00 Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. 24. júní 2020 15:04 Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. 18. júní 2020 10:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Það er ljóst að það verður á brattann að sækja fyrir Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer aftur af stað þann 30. júlí. Sean Marks, framkvæmdastjóri liðsins, hefur staðfest að Kyrie Irving muni ekki ferðast með liðinu til Disney World. Kyrie hefur verið meiddur á öxl og mun halda endurhæfingu sinni áfram í New York. Nets GM Sean Marks confirms Kyrie will not travel to OrlandoThe PG will continue rehabbing his shoulder pic.twitter.com/DIAwZHVbMM— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 1, 2020 Hin stórstjarna Nets-liðsins, Kevin Durant, er einnig enn frá vegna meiðsla og þá verða DeAndre Jordan og Spencer Dinwiddie ekki með liðinu. Bæði Jordan og Dinwiddie hafa greinst með Covid-19. Enn er óvíst með þátttöku fjölda leikmanna í Disney World. Avery Bradley, leikmaður Los Angeles Lakers, mun ekki mæta til leiks og þá er óvíst hvort samherji hans hjá Lakers, Dwight Howard, muni taka slaginn með liðinu. Þá eru sumir leikmenn deildarinnar ekki tilbúnir að taka þátt þar sem þeim finnst tíminn ekki réttur. Mikill meðbyr er með réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum þessa stundina og vilja margir leikmenn deildarinnar frekar nýta krafta sína þar heldur en í Disney World.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir 16 leikmenn í NBA greindir með kórónuveiruna NBA hefur tilkynnt að eftir fyrstu umferð af skimun fyrir Kórónuveirunni innan deildarinnar hafi 16 leikmenn af 302 verið með jákvæð sýni. Það gera 5,3% smit. 27. júní 2020 07:00 Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. 25. júní 2020 07:00 Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. 24. júní 2020 15:04 Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. 18. júní 2020 10:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
16 leikmenn í NBA greindir með kórónuveiruna NBA hefur tilkynnt að eftir fyrstu umferð af skimun fyrir Kórónuveirunni innan deildarinnar hafi 16 leikmenn af 302 verið með jákvæð sýni. Það gera 5,3% smit. 27. júní 2020 07:00
Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. 25. júní 2020 07:00
Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. 24. júní 2020 15:04
Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. 18. júní 2020 10:30
Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum