Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 17:00 Kyrie í leik með Brooklyn Nets í vetur. Mike Stobe/Getty Images Það er ljóst að það verður á brattann að sækja fyrir Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer aftur af stað þann 30. júlí. Sean Marks, framkvæmdastjóri liðsins, hefur staðfest að Kyrie Irving muni ekki ferðast með liðinu til Disney World. Kyrie hefur verið meiddur á öxl og mun halda endurhæfingu sinni áfram í New York. Nets GM Sean Marks confirms Kyrie will not travel to OrlandoThe PG will continue rehabbing his shoulder pic.twitter.com/DIAwZHVbMM— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 1, 2020 Hin stórstjarna Nets-liðsins, Kevin Durant, er einnig enn frá vegna meiðsla og þá verða DeAndre Jordan og Spencer Dinwiddie ekki með liðinu. Bæði Jordan og Dinwiddie hafa greinst með Covid-19. Enn er óvíst með þátttöku fjölda leikmanna í Disney World. Avery Bradley, leikmaður Los Angeles Lakers, mun ekki mæta til leiks og þá er óvíst hvort samherji hans hjá Lakers, Dwight Howard, muni taka slaginn með liðinu. Þá eru sumir leikmenn deildarinnar ekki tilbúnir að taka þátt þar sem þeim finnst tíminn ekki réttur. Mikill meðbyr er með réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum þessa stundina og vilja margir leikmenn deildarinnar frekar nýta krafta sína þar heldur en í Disney World. Körfubolti NBA Tengdar fréttir 16 leikmenn í NBA greindir með kórónuveiruna NBA hefur tilkynnt að eftir fyrstu umferð af skimun fyrir Kórónuveirunni innan deildarinnar hafi 16 leikmenn af 302 verið með jákvæð sýni. Það gera 5,3% smit. 27. júní 2020 07:00 Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. 25. júní 2020 07:00 Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. 24. júní 2020 15:04 Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. 18. júní 2020 10:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Það er ljóst að það verður á brattann að sækja fyrir Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer aftur af stað þann 30. júlí. Sean Marks, framkvæmdastjóri liðsins, hefur staðfest að Kyrie Irving muni ekki ferðast með liðinu til Disney World. Kyrie hefur verið meiddur á öxl og mun halda endurhæfingu sinni áfram í New York. Nets GM Sean Marks confirms Kyrie will not travel to OrlandoThe PG will continue rehabbing his shoulder pic.twitter.com/DIAwZHVbMM— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 1, 2020 Hin stórstjarna Nets-liðsins, Kevin Durant, er einnig enn frá vegna meiðsla og þá verða DeAndre Jordan og Spencer Dinwiddie ekki með liðinu. Bæði Jordan og Dinwiddie hafa greinst með Covid-19. Enn er óvíst með þátttöku fjölda leikmanna í Disney World. Avery Bradley, leikmaður Los Angeles Lakers, mun ekki mæta til leiks og þá er óvíst hvort samherji hans hjá Lakers, Dwight Howard, muni taka slaginn með liðinu. Þá eru sumir leikmenn deildarinnar ekki tilbúnir að taka þátt þar sem þeim finnst tíminn ekki réttur. Mikill meðbyr er með réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum þessa stundina og vilja margir leikmenn deildarinnar frekar nýta krafta sína þar heldur en í Disney World.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir 16 leikmenn í NBA greindir með kórónuveiruna NBA hefur tilkynnt að eftir fyrstu umferð af skimun fyrir Kórónuveirunni innan deildarinnar hafi 16 leikmenn af 302 verið með jákvæð sýni. Það gera 5,3% smit. 27. júní 2020 07:00 Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. 25. júní 2020 07:00 Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. 24. júní 2020 15:04 Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. 18. júní 2020 10:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
16 leikmenn í NBA greindir með kórónuveiruna NBA hefur tilkynnt að eftir fyrstu umferð af skimun fyrir Kórónuveirunni innan deildarinnar hafi 16 leikmenn af 302 verið með jákvæð sýni. Það gera 5,3% smit. 27. júní 2020 07:00
Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. 25. júní 2020 07:00
Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. 24. júní 2020 15:04
Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. 18. júní 2020 10:30
Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01