Birgitta Líf las upp andstyggileg ummæli um sig í beinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2020 12:30 Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Brennslan/Skjáskot Birgitta Líf Björnsdóttir áhrifavaldur og markaðsstjóri World Class mætti í Brennsluna á dögunnum og las upp ljót og andstyggileg ummæli um sig á vefnum. Birgitta Líf hefur nokkrum sinnum verið á milli tannanna á fólki og virðast margir hafa skoðun á henni og þá sérstaklega íbúðinni sem hún keypti sér í Skuggahverfinu. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Jæja BirgittaLíf orðin ambassador fyrir Möet. Bíðið aðeins á meðan ég æli. Þetta ambassador dæmi er komið útí svooo mikið rugl“ „Birgitta Líf Instagram drottnin?Hérna afsakið fávisku mína en hvaða kona er þetta eiginlega?Ég veit bara um tvær drottningar sko og það eru Elísabet breta drottning og Margrét dana drottning,hef aldrei heyrt um instagram drottningu áður .En kannski ekki nema vona þar sem ég er ekki á Instagram.“ „Ok birgitta staðgreiddi þessa íbúð, en það var líka samt í samstarfi við nocco, World class, prótín stangir , bláa lónið, Ölgerðina, Lemon, Reykjavíkurborg, subway, Keiluhöllin Egilshöll, Sambíóin, Gló, KSÍ, Hreyfil bæjar leiðir, Skáksambandið, Sjálfstæðisflokkurinn og Elko.“ Athugasemd: „Eru allir að kafna úr afbrýðisemi hérna??“Svar: „Það er kannski ekki rétt að allir séu að kafna úr afbrýðissemi, ætli þetta liggi ekki frekar í því hvernig þessi unga Gugga sem er nýskriðin úr Háskóla skuli hafa tekjur til að kaupa svona eign. Ótrúlegt þetta lið sem hefur aldrei þurft að haft neitt fyrir lífinu. Til hamingju!!“ „Þetta er eitthvað það heimskasta sem gengið hefur hér á jörðinni“ Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Birgitta Líf kveður útsýnisíbúðina eftir tvö ár Birgitta Líf, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, hefur sett fallega íbúð sína við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur á sölu. 20. maí 2020 09:48 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Birgitta Líf Björnsdóttir áhrifavaldur og markaðsstjóri World Class mætti í Brennsluna á dögunnum og las upp ljót og andstyggileg ummæli um sig á vefnum. Birgitta Líf hefur nokkrum sinnum verið á milli tannanna á fólki og virðast margir hafa skoðun á henni og þá sérstaklega íbúðinni sem hún keypti sér í Skuggahverfinu. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Jæja BirgittaLíf orðin ambassador fyrir Möet. Bíðið aðeins á meðan ég æli. Þetta ambassador dæmi er komið útí svooo mikið rugl“ „Birgitta Líf Instagram drottnin?Hérna afsakið fávisku mína en hvaða kona er þetta eiginlega?Ég veit bara um tvær drottningar sko og það eru Elísabet breta drottning og Margrét dana drottning,hef aldrei heyrt um instagram drottningu áður .En kannski ekki nema vona þar sem ég er ekki á Instagram.“ „Ok birgitta staðgreiddi þessa íbúð, en það var líka samt í samstarfi við nocco, World class, prótín stangir , bláa lónið, Ölgerðina, Lemon, Reykjavíkurborg, subway, Keiluhöllin Egilshöll, Sambíóin, Gló, KSÍ, Hreyfil bæjar leiðir, Skáksambandið, Sjálfstæðisflokkurinn og Elko.“ Athugasemd: „Eru allir að kafna úr afbrýðisemi hérna??“Svar: „Það er kannski ekki rétt að allir séu að kafna úr afbrýðissemi, ætli þetta liggi ekki frekar í því hvernig þessi unga Gugga sem er nýskriðin úr Háskóla skuli hafa tekjur til að kaupa svona eign. Ótrúlegt þetta lið sem hefur aldrei þurft að haft neitt fyrir lífinu. Til hamingju!!“ „Þetta er eitthvað það heimskasta sem gengið hefur hér á jörðinni“ Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Birgitta Líf kveður útsýnisíbúðina eftir tvö ár Birgitta Líf, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, hefur sett fallega íbúð sína við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur á sölu. 20. maí 2020 09:48 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Birgitta Líf kveður útsýnisíbúðina eftir tvö ár Birgitta Líf, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, hefur sett fallega íbúð sína við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur á sölu. 20. maí 2020 09:48