Ein sú vinsælasta snýr aftur í CrossFit: „Ég vil vera hluti af þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2020 08:30 Carroll er mætt aftur. Crossfit Games/Youtube. Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur. Carroll hefur verið ein af þeim sem hefur byggt upp CrossFit undanfarin ár og nú eru samtökin með yfir þrettán þúsund æfingastaði í yfir 150 löndum. Eftir allt fjaðrafokið sem skapaðist í kringum CrossFit og Gregg Glassmann þá ákvað Carroll að stíga niður fæti en stofnaður var undirskriftarlisti til þess að fá Carroll aftur til starfa eftir að hún sagði upp. „Fyrir þremur vikum síðan tilkynnti ég að ég hafði sagt upp starfi mínu hjá CrossFit. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari að tilkynna það að ég sný aftur,“ sagði Nicole. „Að labba frá þessu sem ég hef hjálpað að byggja svo lengi upp var ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið; bæði persónulega og atvinnulega.“ „Ég er orkufull eftir samtalið sem ég átti við Eric Roza á síðustu vikum. Ég er full af bjartsýni og það er von fyrir samfélagið. Ég vil vera hluti af þessu,“ sagði Nicole. Nicole Carroll stepped down from her role shortly after a tweet by @Crossfit founder and ex-CEO Greg Glassman drew public backlash, but now she's returning to the job. https://t.co/W9M4bp6EIW— Footwear News (@FootwearNews) June 30, 2020 CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur. Carroll hefur verið ein af þeim sem hefur byggt upp CrossFit undanfarin ár og nú eru samtökin með yfir þrettán þúsund æfingastaði í yfir 150 löndum. Eftir allt fjaðrafokið sem skapaðist í kringum CrossFit og Gregg Glassmann þá ákvað Carroll að stíga niður fæti en stofnaður var undirskriftarlisti til þess að fá Carroll aftur til starfa eftir að hún sagði upp. „Fyrir þremur vikum síðan tilkynnti ég að ég hafði sagt upp starfi mínu hjá CrossFit. Í dag gæti ég ekki verið ánægðari að tilkynna það að ég sný aftur,“ sagði Nicole. „Að labba frá þessu sem ég hef hjálpað að byggja svo lengi upp var ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið; bæði persónulega og atvinnulega.“ „Ég er orkufull eftir samtalið sem ég átti við Eric Roza á síðustu vikum. Ég er full af bjartsýni og það er von fyrir samfélagið. Ég vil vera hluti af þessu,“ sagði Nicole. Nicole Carroll stepped down from her role shortly after a tweet by @Crossfit founder and ex-CEO Greg Glassman drew public backlash, but now she's returning to the job. https://t.co/W9M4bp6EIW— Footwear News (@FootwearNews) June 30, 2020
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti