Varamaðurinn skaut Chelsea í undanúrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 16:45 Barkley fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Chelsea varð í dag þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins með 1-0 sigri á Leicester. Leicester byrjaði af miklum krafti og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Frank Lampard, stjóri Chelsea, brást við því með þrefaldri skiptingu í hálfeik. Ein af þeim bar árangur og rúmlega það því fyrsta og eina mark leiksins skoraði varamaðurinn Ross Barkley á 63. mínútu eftir undirbúning Willian. Ross Barkley has now scored more goals in domestic cup competitions for Chelsea (4) than he has in the Premier League (3).Lampard's go-to goalscorer in the cups. pic.twitter.com/seMKN81PhS— Squawka Football (@Squawka) June 28, 2020 Heimamenn í Leicester pressuðu á Chelsea undir lokin en náðu ekki að koma boltanum í netið og Chelsea er því komið í undanúrslitin. Chelsea, Manchester United og Arsenal eru því komin í undanúrslitin en síðasti leikur átta liða úrslitanna hefst klukkan 17.30 er Newcastle fær Man. City í heimsókn. All three managers of this season's current FA Cup semi-finalists won the trophy multiple times with their club as a player: Ole Gunnar Solskjær Mikel Arteta Frank LampardBox-office line-up. pic.twitter.com/XvUpNsLqxF— Squawka Football (@Squawka) June 28, 2020
Chelsea varð í dag þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins með 1-0 sigri á Leicester. Leicester byrjaði af miklum krafti og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Frank Lampard, stjóri Chelsea, brást við því með þrefaldri skiptingu í hálfeik. Ein af þeim bar árangur og rúmlega það því fyrsta og eina mark leiksins skoraði varamaðurinn Ross Barkley á 63. mínútu eftir undirbúning Willian. Ross Barkley has now scored more goals in domestic cup competitions for Chelsea (4) than he has in the Premier League (3).Lampard's go-to goalscorer in the cups. pic.twitter.com/seMKN81PhS— Squawka Football (@Squawka) June 28, 2020 Heimamenn í Leicester pressuðu á Chelsea undir lokin en náðu ekki að koma boltanum í netið og Chelsea er því komið í undanúrslitin. Chelsea, Manchester United og Arsenal eru því komin í undanúrslitin en síðasti leikur átta liða úrslitanna hefst klukkan 17.30 er Newcastle fær Man. City í heimsókn. All three managers of this season's current FA Cup semi-finalists won the trophy multiple times with their club as a player: Ole Gunnar Solskjær Mikel Arteta Frank LampardBox-office line-up. pic.twitter.com/XvUpNsLqxF— Squawka Football (@Squawka) June 28, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti