Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. júní 2020 09:37 Hönnun: Anita Hirlekar (t.v) og Sif Benedicta (t.h). Myndaþátturinn var í listrænni stjórnun Ellenar Loftsdóttur og ljósmyndarans Marsý Hildar Þórsdóttur. Myndir/Marsý Hild Þórsdóttir Í dag var formlega sett af stað verkefnið #íslenskflík sem er framlag Fatahönnunarfélags Íslands til HönnunarMars í ár og er í formi vefsíðu, innsetningar og vitundarvakningar á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #íslenskflík. Vefsíðan www.islenskflik.is er heimastöð verkefnisins og fór hún í loftið rétt í þessu. „Við erum að minna á íslenska fatahönnun með þessu samfélagsmiðlaátaki,“ segir Erla Björk Baldursdóttir ein talskona verkefnisins í samtali við Vísi. #íslenskflík miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. „Staldraðu við og skoðaðu íslenska fatahönnun næst þegar þú fjárfestir í flík.“ Hönnun: EYGLOMynd/Marsý Hild Þórsdóttir Á vefsíðunni getur fólk sótt sér upplýsingar um verkefnið sjálft, fræðiefni um íslenska fatahönnun ásamt lista yfir íslenska fatahönnuði og fatamerki. Markmiðið er að sýna breiddina og úrvalið í íslenskri fatahönnun. Sérstakur myndaþáttur var unnin fyrir átakið en þar er íslenska flíkin í forgrunni. Myndaþátturinn var í listrænni stjórnun Ellenar Loftsdóttur og ljósmyndarans Marsý Hildar Þórsdóttur. Ljósmyndaverkin verða aðgengileg gestum og gangandi á HönnunarMars, sem hefst formlega í dag. Verkin verða í formi innsetningar í gluggum við Skólavörðustíg 20, Laugaveg 30A og Hverfisgötu 94-96. „Við hvetjum fólk til að kíkja í skápinn sinn og sjá hvaða íslensku hönnun það á og deila mynd af því á samfélagsmiðlum með merkinu #íslenskflík,“ segir Erla Björk. View this post on Instagram Day off #i slenskfli k #minnho nnunarmars A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) on Jun 23, 2020 at 2:02pm PDT Einn mikilvægasti liður verkefnisins er virkjun, notkun og dreifing myllumerkisins #íslenskflík. Myllumerkið er hugsað sem hvatning fyrir alla þá sem vilja taka þátt í verkefninu með okkur. Flíkin getur verið hönnuð, þróuð eða framleidd á Íslandi, eftir því sem við á. Með átakinu vill Fatahönnunarfélag Íslands hvetja Íslendinga til að staldra við og skoða íslenskan fatnað næst þegar þeir fjárfesta í flík. HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars. HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. 22. júní 2020 21:03 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Í dag var formlega sett af stað verkefnið #íslenskflík sem er framlag Fatahönnunarfélags Íslands til HönnunarMars í ár og er í formi vefsíðu, innsetningar og vitundarvakningar á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #íslenskflík. Vefsíðan www.islenskflik.is er heimastöð verkefnisins og fór hún í loftið rétt í þessu. „Við erum að minna á íslenska fatahönnun með þessu samfélagsmiðlaátaki,“ segir Erla Björk Baldursdóttir ein talskona verkefnisins í samtali við Vísi. #íslenskflík miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. „Staldraðu við og skoðaðu íslenska fatahönnun næst þegar þú fjárfestir í flík.“ Hönnun: EYGLOMynd/Marsý Hild Þórsdóttir Á vefsíðunni getur fólk sótt sér upplýsingar um verkefnið sjálft, fræðiefni um íslenska fatahönnun ásamt lista yfir íslenska fatahönnuði og fatamerki. Markmiðið er að sýna breiddina og úrvalið í íslenskri fatahönnun. Sérstakur myndaþáttur var unnin fyrir átakið en þar er íslenska flíkin í forgrunni. Myndaþátturinn var í listrænni stjórnun Ellenar Loftsdóttur og ljósmyndarans Marsý Hildar Þórsdóttur. Ljósmyndaverkin verða aðgengileg gestum og gangandi á HönnunarMars, sem hefst formlega í dag. Verkin verða í formi innsetningar í gluggum við Skólavörðustíg 20, Laugaveg 30A og Hverfisgötu 94-96. „Við hvetjum fólk til að kíkja í skápinn sinn og sjá hvaða íslensku hönnun það á og deila mynd af því á samfélagsmiðlum með merkinu #íslenskflík,“ segir Erla Björk. View this post on Instagram Day off #i slenskfli k #minnho nnunarmars A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) on Jun 23, 2020 at 2:02pm PDT Einn mikilvægasti liður verkefnisins er virkjun, notkun og dreifing myllumerkisins #íslenskflík. Myllumerkið er hugsað sem hvatning fyrir alla þá sem vilja taka þátt í verkefninu með okkur. Flíkin getur verið hönnuð, þróuð eða framleidd á Íslandi, eftir því sem við á. Með átakinu vill Fatahönnunarfélag Íslands hvetja Íslendinga til að staldra við og skoða íslenskan fatnað næst þegar þeir fjárfesta í flík. HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. 22. júní 2020 21:03 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14
Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00
HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. 22. júní 2020 21:03