Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. júní 2020 09:37 Hönnun: Anita Hirlekar (t.v) og Sif Benedicta (t.h). Myndaþátturinn var í listrænni stjórnun Ellenar Loftsdóttur og ljósmyndarans Marsý Hildar Þórsdóttur. Myndir/Marsý Hild Þórsdóttir Í dag var formlega sett af stað verkefnið #íslenskflík sem er framlag Fatahönnunarfélags Íslands til HönnunarMars í ár og er í formi vefsíðu, innsetningar og vitundarvakningar á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #íslenskflík. Vefsíðan www.islenskflik.is er heimastöð verkefnisins og fór hún í loftið rétt í þessu. „Við erum að minna á íslenska fatahönnun með þessu samfélagsmiðlaátaki,“ segir Erla Björk Baldursdóttir ein talskona verkefnisins í samtali við Vísi. #íslenskflík miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. „Staldraðu við og skoðaðu íslenska fatahönnun næst þegar þú fjárfestir í flík.“ Hönnun: EYGLOMynd/Marsý Hild Þórsdóttir Á vefsíðunni getur fólk sótt sér upplýsingar um verkefnið sjálft, fræðiefni um íslenska fatahönnun ásamt lista yfir íslenska fatahönnuði og fatamerki. Markmiðið er að sýna breiddina og úrvalið í íslenskri fatahönnun. Sérstakur myndaþáttur var unnin fyrir átakið en þar er íslenska flíkin í forgrunni. Myndaþátturinn var í listrænni stjórnun Ellenar Loftsdóttur og ljósmyndarans Marsý Hildar Þórsdóttur. Ljósmyndaverkin verða aðgengileg gestum og gangandi á HönnunarMars, sem hefst formlega í dag. Verkin verða í formi innsetningar í gluggum við Skólavörðustíg 20, Laugaveg 30A og Hverfisgötu 94-96. „Við hvetjum fólk til að kíkja í skápinn sinn og sjá hvaða íslensku hönnun það á og deila mynd af því á samfélagsmiðlum með merkinu #íslenskflík,“ segir Erla Björk. View this post on Instagram Day off #i slenskfli k #minnho nnunarmars A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) on Jun 23, 2020 at 2:02pm PDT Einn mikilvægasti liður verkefnisins er virkjun, notkun og dreifing myllumerkisins #íslenskflík. Myllumerkið er hugsað sem hvatning fyrir alla þá sem vilja taka þátt í verkefninu með okkur. Flíkin getur verið hönnuð, þróuð eða framleidd á Íslandi, eftir því sem við á. Með átakinu vill Fatahönnunarfélag Íslands hvetja Íslendinga til að staldra við og skoða íslenskan fatnað næst þegar þeir fjárfesta í flík. HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars. HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. 22. júní 2020 21:03 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Í dag var formlega sett af stað verkefnið #íslenskflík sem er framlag Fatahönnunarfélags Íslands til HönnunarMars í ár og er í formi vefsíðu, innsetningar og vitundarvakningar á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #íslenskflík. Vefsíðan www.islenskflik.is er heimastöð verkefnisins og fór hún í loftið rétt í þessu. „Við erum að minna á íslenska fatahönnun með þessu samfélagsmiðlaátaki,“ segir Erla Björk Baldursdóttir ein talskona verkefnisins í samtali við Vísi. #íslenskflík miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. „Staldraðu við og skoðaðu íslenska fatahönnun næst þegar þú fjárfestir í flík.“ Hönnun: EYGLOMynd/Marsý Hild Þórsdóttir Á vefsíðunni getur fólk sótt sér upplýsingar um verkefnið sjálft, fræðiefni um íslenska fatahönnun ásamt lista yfir íslenska fatahönnuði og fatamerki. Markmiðið er að sýna breiddina og úrvalið í íslenskri fatahönnun. Sérstakur myndaþáttur var unnin fyrir átakið en þar er íslenska flíkin í forgrunni. Myndaþátturinn var í listrænni stjórnun Ellenar Loftsdóttur og ljósmyndarans Marsý Hildar Þórsdóttur. Ljósmyndaverkin verða aðgengileg gestum og gangandi á HönnunarMars, sem hefst formlega í dag. Verkin verða í formi innsetningar í gluggum við Skólavörðustíg 20, Laugaveg 30A og Hverfisgötu 94-96. „Við hvetjum fólk til að kíkja í skápinn sinn og sjá hvaða íslensku hönnun það á og deila mynd af því á samfélagsmiðlum með merkinu #íslenskflík,“ segir Erla Björk. View this post on Instagram Day off #i slenskfli k #minnho nnunarmars A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) on Jun 23, 2020 at 2:02pm PDT Einn mikilvægasti liður verkefnisins er virkjun, notkun og dreifing myllumerkisins #íslenskflík. Myllumerkið er hugsað sem hvatning fyrir alla þá sem vilja taka þátt í verkefninu með okkur. Flíkin getur verið hönnuð, þróuð eða framleidd á Íslandi, eftir því sem við á. Með átakinu vill Fatahönnunarfélag Íslands hvetja Íslendinga til að staldra við og skoða íslenskan fatnað næst þegar þeir fjárfesta í flík. HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. 22. júní 2020 21:03 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14
Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00
HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. 22. júní 2020 21:03