Dagskráin í dag: Mjólkurbikar karla, spútnik lið ítölsku úrvalsdeildarinnar og Real Madrid Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2020 06:00 Hvaða höfuðfat verður Óli Jó með í kvöld? Vísir/Mynd Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Mjólkurbikar karla í beinni útsendingu. Við sýnum frá heimsókn Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur til Akureyrar þar sem þeir mæta KA. Þá mæta Leiknir frá Fáskrúðsfirði á höfuðborgarsvæðið en þeir heimsækja Stjörnuna í Garðabæ. Fyrri leikurinn hefst klukkan 17:50 og sá síðari 20:05. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 eru einnig tvær beinar útsendingar. Inter Milan fær Sassuolo í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni og Real Madrid fær Mallorca í heimsókn í þeirri spænsku. Real þarf á sigri að halda í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Lazio er fjórum stigum á eftir Juventus sem situr á toppi ítölsku deildarinnar og getur þar af minnkað muninn í eitt stig með sigri í kvöld. Atalanta - sem eru af mörgum taldir eitt skemmtilegasta lið Evrópu - vilja bæta við stigum til að tryggja Meistaradeildarsætið. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður beint útsending frá leik Atalanta og Lazio en þar mætast spútniklið ítölsku úrvalsdeildarinnar. Stöð 2 E-Sports Bein útsending frá heimsmetstilraun í COD Warzone. Þar mæta bestu spilarar landsins í Call of Duty: Warzone og taka höndum saman til að bæta heimsmet í einum stærsta tölvuleik heims. Golfstöðin Við fáum nýtt efni í golfinu en sýnt verður frá lokadegi RBC Heritage-mótinu sem lauk nýverið. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Íþróttir Mjólkurbikarinn Fótbolti Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Mjólkurbikar karla í beinni útsendingu. Við sýnum frá heimsókn Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur til Akureyrar þar sem þeir mæta KA. Þá mæta Leiknir frá Fáskrúðsfirði á höfuðborgarsvæðið en þeir heimsækja Stjörnuna í Garðabæ. Fyrri leikurinn hefst klukkan 17:50 og sá síðari 20:05. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 eru einnig tvær beinar útsendingar. Inter Milan fær Sassuolo í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni og Real Madrid fær Mallorca í heimsókn í þeirri spænsku. Real þarf á sigri að halda í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Lazio er fjórum stigum á eftir Juventus sem situr á toppi ítölsku deildarinnar og getur þar af minnkað muninn í eitt stig með sigri í kvöld. Atalanta - sem eru af mörgum taldir eitt skemmtilegasta lið Evrópu - vilja bæta við stigum til að tryggja Meistaradeildarsætið. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður beint útsending frá leik Atalanta og Lazio en þar mætast spútniklið ítölsku úrvalsdeildarinnar. Stöð 2 E-Sports Bein útsending frá heimsmetstilraun í COD Warzone. Þar mæta bestu spilarar landsins í Call of Duty: Warzone og taka höndum saman til að bæta heimsmet í einum stærsta tölvuleik heims. Golfstöðin Við fáum nýtt efni í golfinu en sýnt verður frá lokadegi RBC Heritage-mótinu sem lauk nýverið. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Íþróttir Mjólkurbikarinn Fótbolti Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Sjá meira