Dagskráin í dag: Mjólkurbikar karla, spútnik lið ítölsku úrvalsdeildarinnar og Real Madrid Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2020 06:00 Hvaða höfuðfat verður Óli Jó með í kvöld? Vísir/Mynd Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Mjólkurbikar karla í beinni útsendingu. Við sýnum frá heimsókn Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur til Akureyrar þar sem þeir mæta KA. Þá mæta Leiknir frá Fáskrúðsfirði á höfuðborgarsvæðið en þeir heimsækja Stjörnuna í Garðabæ. Fyrri leikurinn hefst klukkan 17:50 og sá síðari 20:05. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 eru einnig tvær beinar útsendingar. Inter Milan fær Sassuolo í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni og Real Madrid fær Mallorca í heimsókn í þeirri spænsku. Real þarf á sigri að halda í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Lazio er fjórum stigum á eftir Juventus sem situr á toppi ítölsku deildarinnar og getur þar af minnkað muninn í eitt stig með sigri í kvöld. Atalanta - sem eru af mörgum taldir eitt skemmtilegasta lið Evrópu - vilja bæta við stigum til að tryggja Meistaradeildarsætið. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður beint útsending frá leik Atalanta og Lazio en þar mætast spútniklið ítölsku úrvalsdeildarinnar. Stöð 2 E-Sports Bein útsending frá heimsmetstilraun í COD Warzone. Þar mæta bestu spilarar landsins í Call of Duty: Warzone og taka höndum saman til að bæta heimsmet í einum stærsta tölvuleik heims. Golfstöðin Við fáum nýtt efni í golfinu en sýnt verður frá lokadegi RBC Heritage-mótinu sem lauk nýverið. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Íþróttir Mjólkurbikarinn Fótbolti Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Mjólkurbikar karla í beinni útsendingu. Við sýnum frá heimsókn Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur til Akureyrar þar sem þeir mæta KA. Þá mæta Leiknir frá Fáskrúðsfirði á höfuðborgarsvæðið en þeir heimsækja Stjörnuna í Garðabæ. Fyrri leikurinn hefst klukkan 17:50 og sá síðari 20:05. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 eru einnig tvær beinar útsendingar. Inter Milan fær Sassuolo í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni og Real Madrid fær Mallorca í heimsókn í þeirri spænsku. Real þarf á sigri að halda í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Lazio er fjórum stigum á eftir Juventus sem situr á toppi ítölsku deildarinnar og getur þar af minnkað muninn í eitt stig með sigri í kvöld. Atalanta - sem eru af mörgum taldir eitt skemmtilegasta lið Evrópu - vilja bæta við stigum til að tryggja Meistaradeildarsætið. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður beint útsending frá leik Atalanta og Lazio en þar mætast spútniklið ítölsku úrvalsdeildarinnar. Stöð 2 E-Sports Bein útsending frá heimsmetstilraun í COD Warzone. Þar mæta bestu spilarar landsins í Call of Duty: Warzone og taka höndum saman til að bæta heimsmet í einum stærsta tölvuleik heims. Golfstöðin Við fáum nýtt efni í golfinu en sýnt verður frá lokadegi RBC Heritage-mótinu sem lauk nýverið. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Íþróttir Mjólkurbikarinn Fótbolti Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira