„Móðgandi“ tilboð frá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 10:00 Kalidou Koulibaly heilsar Jordan Henderson fyrir leik Napoli og Liverpool í Meistaradeildinni. Getty/Michael Regan Liverpool fer greinilega varlega í öll leikmannakaup þessa daganna og kannski of varlega. Liverpool hætti við að kaupa þýska framherjann Timo Werner á dögunum og nú lítur út fyrir að annar leikmaður sem hefur verið orðaður mikið við Anfield sé að fara annað. Timo Werner endaði hjá Chelsea og nú gæti annað uppáhald hjá Jürgen Klopp endað hjá erkifjendunum í Manchester United. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær því upp að Liverpool hafi boðið 54 milljónir punda í Kalidou Koulibaly hjá Napoli. Það er miklu minna en Ítalarnir vilja fá. PAPER TALK Liverpool insult Napoli with lowly Kalidou Koulibaly bid Ronaldo makes transfer offer to Alexis Sanchez Chelsea ready to ditch Ben Chilwell bid for new LB targethttps://t.co/JyIgPts0T3— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 22, 2020 Kalidou Koulibaly er orðinn 29 ára gamall en það breytir því ekki að Napoli vill fá miklu meira fyrir hann. Tilboðið frá Liverpool á því að hafa móðgað forráðamenn Napoli sem horfa nú frekar til liða eins og Paris Saint Germain og Manchester United til að fá ásættanlegan pening fyrir leikmanninn. Miðvarðarpar skipað þeim Virgil van Dijk og Kalidou Koulibaly væri vissulega áhugavert og spennandi fyrir stuðningsmenn Liverpool en það eru ekki miklar líkur á því að það verði að veruleika eftir þetta útspil Liverpool. Liverpool are reportedly set to make a big offer for a defender.Gossip: https://t.co/wRN3RokBDV pic.twitter.com/o5dFapcsl9— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Napoli vill fá 90 milljónir punda fyrir Kalidou Koulibaly og segist ekki ætla að selja hann fyrir minna. Tilboðið frá Liverpool var því hálfgerð móðgun. Senagalinn hefur verið í hópi bestu miðvarða heims síðustu ár og á mikinn þátt í velgengni Napoli liðsins á þeim tíma. Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
Liverpool fer greinilega varlega í öll leikmannakaup þessa daganna og kannski of varlega. Liverpool hætti við að kaupa þýska framherjann Timo Werner á dögunum og nú lítur út fyrir að annar leikmaður sem hefur verið orðaður mikið við Anfield sé að fara annað. Timo Werner endaði hjá Chelsea og nú gæti annað uppáhald hjá Jürgen Klopp endað hjá erkifjendunum í Manchester United. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær því upp að Liverpool hafi boðið 54 milljónir punda í Kalidou Koulibaly hjá Napoli. Það er miklu minna en Ítalarnir vilja fá. PAPER TALK Liverpool insult Napoli with lowly Kalidou Koulibaly bid Ronaldo makes transfer offer to Alexis Sanchez Chelsea ready to ditch Ben Chilwell bid for new LB targethttps://t.co/JyIgPts0T3— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 22, 2020 Kalidou Koulibaly er orðinn 29 ára gamall en það breytir því ekki að Napoli vill fá miklu meira fyrir hann. Tilboðið frá Liverpool á því að hafa móðgað forráðamenn Napoli sem horfa nú frekar til liða eins og Paris Saint Germain og Manchester United til að fá ásættanlegan pening fyrir leikmanninn. Miðvarðarpar skipað þeim Virgil van Dijk og Kalidou Koulibaly væri vissulega áhugavert og spennandi fyrir stuðningsmenn Liverpool en það eru ekki miklar líkur á því að það verði að veruleika eftir þetta útspil Liverpool. Liverpool are reportedly set to make a big offer for a defender.Gossip: https://t.co/wRN3RokBDV pic.twitter.com/o5dFapcsl9— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Napoli vill fá 90 milljónir punda fyrir Kalidou Koulibaly og segist ekki ætla að selja hann fyrir minna. Tilboðið frá Liverpool var því hálfgerð móðgun. Senagalinn hefur verið í hópi bestu miðvarða heims síðustu ár og á mikinn þátt í velgengni Napoli liðsins á þeim tíma.
Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira