Trump bíður eftir niðurstöðu úr sýnatöku vegna kórónuveirunnar Andri Eysteinsson skrifar 14. mars 2020 17:25 Donald Trump fundaði á dögunum með manni sem nú hefur greinst með kórónuveiru. Getty/Tasos Katopodis Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur gefið sýni sem nú er rannsakað með tilliti til þess hvort forsetinn hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Forsetinn greindi frá því á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú síðdegis. Trump sagðist ekki hafa fengið niðurstöður greiningarinnar en greindi frá því að hann hafi verið hitamældur áður en að blaðamannafundurinn hófst en greint er frá helstu atriðum hans á vef CNN. Líkamshiti hans hafi verið eðlilegur. Forsetinn fundaði á dögunum með Fábio Wajngarten, samskiptastjóra brasilíska forsetans, Jair Bolsonaro. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Á blaðamannafundinum sagði forsetinn einnig að allur máttur alríkisins væri notaður til þess að vinna bug á kórónuveirunni í Bandaríkjunum en fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti fyrr í dag frumvarp ætlað til að bæta viðbragð í heilbrigðiskerfi landsins. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur gefið sýni sem nú er rannsakað með tilliti til þess hvort forsetinn hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Forsetinn greindi frá því á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú síðdegis. Trump sagðist ekki hafa fengið niðurstöður greiningarinnar en greindi frá því að hann hafi verið hitamældur áður en að blaðamannafundurinn hófst en greint er frá helstu atriðum hans á vef CNN. Líkamshiti hans hafi verið eðlilegur. Forsetinn fundaði á dögunum með Fábio Wajngarten, samskiptastjóra brasilíska forsetans, Jair Bolsonaro. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Á blaðamannafundinum sagði forsetinn einnig að allur máttur alríkisins væri notaður til þess að vinna bug á kórónuveirunni í Bandaríkjunum en fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti fyrr í dag frumvarp ætlað til að bæta viðbragð í heilbrigðiskerfi landsins.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira