Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2020 13:30 Kobe Bryant með dóttur sinni Giönnu Bryant sem var aðeins þrettán ára gömul. Getty/Allen Berezovsky Erlendir fjölmiðlar greina frá því að þyrluflugmaðurinn, sem var að flytja Kobe Bryant í þyrlunni sem hrapaði í janúar, gerði sér ekki grein fyrir því að þyrlan hans væri að lækka flugið. #New details: Ara Zobayan reportedly said he was gaining altitude, but the NTSB says he was actually descending rapidly in the fog. https://t.co/uZL3n1r891— FOX Carolina News (@foxcarolinanews) June 17, 2020 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust í þyrluslysi í lok janúar ásamt sjö öðrum en þau voru þá á leið í körfubolta leik hjá liði Giönnu ásamt vinum og liðsfélögum þegar þyrlan flaug inn í dimma þoku með skelfilegum afleiðingum. Nú eru komnar fram frekari upplýsingar um hvað var í gangi hjá flugmanninum Ara Zobayan síðustu sekúndur flugsins. Pilot in Kobe Bryant crash thought he was climbing rather than descending https://t.co/kP3xflXSoc #KobeBryant— Guardian sport (@guardian_sport) June 17, 2020 Ný gögn sýna fram á það að þyrluflugmaðurinn Ara Zobayan var orðinn alveg áttavilltur þegar slysið varð. Ara Zobayan sagði við flugumferðarstjórann að hann væri að fara með þyrluna upp í fjögur þúsund fet til að komast upp fyrir skýin þegar mælitækin sýna að á þeirri stundu var þyrlan að hrapa til jarðar. Ara Zobayan radioed to air traffic controllers that he was climbing to 4,000 feet to get above clouds on Jan. 26 when, in fact, the helicopter was plunging toward a hillside.https://t.co/IsCyyzDYgc— TribLIVE.com (@TribLIVE) June 18, 2020 Höfundur skýrslu „National Transportation Safety Board“ um slysið telur að Zobayan hafi ekki lesið stöðuna rétt sem getur gerst þegar flugmenn verða áttavilltir í engu skyggni. Skýrslan er 1700 síður en býður þó ekki upp á hreina og beina ástæðu fyrir því af hverju slysið varð. Lokaskýrslan mun koma út seinna. Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar greina frá því að þyrluflugmaðurinn, sem var að flytja Kobe Bryant í þyrlunni sem hrapaði í janúar, gerði sér ekki grein fyrir því að þyrlan hans væri að lækka flugið. #New details: Ara Zobayan reportedly said he was gaining altitude, but the NTSB says he was actually descending rapidly in the fog. https://t.co/uZL3n1r891— FOX Carolina News (@foxcarolinanews) June 17, 2020 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust í þyrluslysi í lok janúar ásamt sjö öðrum en þau voru þá á leið í körfubolta leik hjá liði Giönnu ásamt vinum og liðsfélögum þegar þyrlan flaug inn í dimma þoku með skelfilegum afleiðingum. Nú eru komnar fram frekari upplýsingar um hvað var í gangi hjá flugmanninum Ara Zobayan síðustu sekúndur flugsins. Pilot in Kobe Bryant crash thought he was climbing rather than descending https://t.co/kP3xflXSoc #KobeBryant— Guardian sport (@guardian_sport) June 17, 2020 Ný gögn sýna fram á það að þyrluflugmaðurinn Ara Zobayan var orðinn alveg áttavilltur þegar slysið varð. Ara Zobayan sagði við flugumferðarstjórann að hann væri að fara með þyrluna upp í fjögur þúsund fet til að komast upp fyrir skýin þegar mælitækin sýna að á þeirri stundu var þyrlan að hrapa til jarðar. Ara Zobayan radioed to air traffic controllers that he was climbing to 4,000 feet to get above clouds on Jan. 26 when, in fact, the helicopter was plunging toward a hillside.https://t.co/IsCyyzDYgc— TribLIVE.com (@TribLIVE) June 18, 2020 Höfundur skýrslu „National Transportation Safety Board“ um slysið telur að Zobayan hafi ekki lesið stöðuna rétt sem getur gerst þegar flugmenn verða áttavilltir í engu skyggni. Skýrslan er 1700 síður en býður þó ekki upp á hreina og beina ástæðu fyrir því af hverju slysið varð. Lokaskýrslan mun koma út seinna.
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins