Grótta mætir í nýjum búningum inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2020 10:00 Úr leik hjá Gróttu á síðustu leiktíð en liðið mun skarta nýjum búningum er það mætir í Kópavoginn á morgun. Vísir/Vilhelm Á morgun fer leikur Breiðabliks og Gróttu fram í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Það verður fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og í tilefni þess þá mun liðið frumsýna nýja búninga sem voru sérhannaðir af mönnum tengdu félaginu. Í gærkvöldi birti Grótta glæsilegt myndband þar sem búningurinn var frumsýndir en liðið mun í fyrsta skipti klæðast búningnum á Kópavogsvelli á morgun, sunnudag. Þá mun kvennalið Gróttu taka þátt í Lengjudeildinni en mikill uppgangur er í fótboltanum á Seltjarnarnesi. Axel Fannar Sveinsson og Bergur Kristjánsson, miklir stuðningsmenn Gróttu, unnu mynbandið en alls tóku fimm leikmenn meistaraflokks karla og kvenna þátt í gerð myndbandsins. Klukkan 20:15 hefst fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og er hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Grótta Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30 Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30 Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00 Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Á morgun fer leikur Breiðabliks og Gróttu fram í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Það verður fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og í tilefni þess þá mun liðið frumsýna nýja búninga sem voru sérhannaðir af mönnum tengdu félaginu. Í gærkvöldi birti Grótta glæsilegt myndband þar sem búningurinn var frumsýndir en liðið mun í fyrsta skipti klæðast búningnum á Kópavogsvelli á morgun, sunnudag. Þá mun kvennalið Gróttu taka þátt í Lengjudeildinni en mikill uppgangur er í fótboltanum á Seltjarnarnesi. Axel Fannar Sveinsson og Bergur Kristjánsson, miklir stuðningsmenn Gróttu, unnu mynbandið en alls tóku fimm leikmenn meistaraflokks karla og kvenna þátt í gerð myndbandsins. Klukkan 20:15 hefst fyrsti leikur Gróttu í efstu deild karla í fótbolta og er hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Grótta Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30 Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30 Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00 Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11. júní 2020 20:30
Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29. maí 2020 07:30
Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. 28. maí 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 28. maí 2020 10:00
Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30