NASCAR leggur blátt bann við Suðurríkjafánanum Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 23:00 Suðurríkjafáninn ætti ekki lengur að sjást á NASCAR-keppnum. VÍSIR/GETTY Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. NASCAR hefur ákveðið að banna fánann og segir í yfirlýsingu að það sé gert vegna þess að öllum eigi að líða eins og að þeir séu velkomnir á keppnum. Fólk eigi að sameinast í ást sinni á kappakstri. pic.twitter.com/gJkIfVf3Ba— NASCAR (@NASCAR) June 10, 2020 Suðurríkjafáninn var grunnfáni suðurríkjaherja í bandaríska borgarastríðinu sem háð var á árunum 1861-1865. Í hugum margra táknar hann þrælahald og kynþáttaníð. Bandaríski sjóherinn bannaði fánann nýverið. Bubba Wallace, eini þeldökki ökuþórinn í NASCAR, kallaði eftir því eftir keppni á sunnudaginn að fáninn yrði bannaður. Hann klæddist þá bol með áletruninni „I Can‘t Breathe“, og vísaði þannig í lögregluofbeldið sem leiddi til dauða George Floyd. „Það ætti engum að þurfa að líða óþægilega þegar mætt er á NASCAR kappakstur. Þar þurfum við fyrst að horfa til Suðurríkjafánanna. Komið þeim í burtu. Þetta er enginn staður fyrir þá,“ sagði Wallace sem orðið hefur að ósk sinni. Bandaríkin Akstursíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. NASCAR hefur ákveðið að banna fánann og segir í yfirlýsingu að það sé gert vegna þess að öllum eigi að líða eins og að þeir séu velkomnir á keppnum. Fólk eigi að sameinast í ást sinni á kappakstri. pic.twitter.com/gJkIfVf3Ba— NASCAR (@NASCAR) June 10, 2020 Suðurríkjafáninn var grunnfáni suðurríkjaherja í bandaríska borgarastríðinu sem háð var á árunum 1861-1865. Í hugum margra táknar hann þrælahald og kynþáttaníð. Bandaríski sjóherinn bannaði fánann nýverið. Bubba Wallace, eini þeldökki ökuþórinn í NASCAR, kallaði eftir því eftir keppni á sunnudaginn að fáninn yrði bannaður. Hann klæddist þá bol með áletruninni „I Can‘t Breathe“, og vísaði þannig í lögregluofbeldið sem leiddi til dauða George Floyd. „Það ætti engum að þurfa að líða óþægilega þegar mætt er á NASCAR kappakstur. Þar þurfum við fyrst að horfa til Suðurríkjafánanna. Komið þeim í burtu. Þetta er enginn staður fyrir þá,“ sagði Wallace sem orðið hefur að ósk sinni.
Bandaríkin Akstursíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira