Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi: „En ég bara þori því ekki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2020 12:31 Ari Eldjárn er sennilega vinsælasti uppistandari landsins. Stöð 2 Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 á mánudag valdi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, Ara Eldjárn uppistandara sem gest og ræddu þau um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest og svona gengur þetta koll af kolli í allt sumar. Væri til í að vera stuðandi grínisti en þori því ekki Unnur spurði Ara hvernig uppistandari hann væri en hann er einn sá allra vinsælasti hér á landi á því sviði. „Megnið af mínu gríni er ekkert rosalega umdeilt og ég er ekkert rosalega stuðandi grínisti. Ég væri alveg til í að vera það en ég bara þori því ekki,“ segi Ari Eldjárn sem segir það stundum hafa verið erfitt að koma á eftir Dóra DNA og Birni Braga á uppistandssýningunum Mið-Ísland, þar sem þeir eru með aðeins grófari stíl en hann og einnig Jóhann Alfreð. „Þeir eru oft með svolítið hart grín og vorum kannski búnir að ná salnum upp að vera svolítið meinfýsninn og það svo hlakkaði í fólki. Svo hugsaði ég með mér, úff ég er bara með eitthvað fjölskyldudót. Ég hugsa oft með mér að ég geti labbað á sviðið og sungið, það stafar enginn ógn af mér. Mitt grín væri kannski skilgreint sem svona frekar hlýlegt og hresst og ekkert brjálæðislega svart, sem er hinsvegar grín sem ég hef sjálfur rosalega gaman af.“ Klippa: Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi en þorir því ekki Grín og gaman Uppistand Spegill spegill Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 á mánudag valdi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, Ara Eldjárn uppistandara sem gest og ræddu þau um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest og svona gengur þetta koll af kolli í allt sumar. Væri til í að vera stuðandi grínisti en þori því ekki Unnur spurði Ara hvernig uppistandari hann væri en hann er einn sá allra vinsælasti hér á landi á því sviði. „Megnið af mínu gríni er ekkert rosalega umdeilt og ég er ekkert rosalega stuðandi grínisti. Ég væri alveg til í að vera það en ég bara þori því ekki,“ segi Ari Eldjárn sem segir það stundum hafa verið erfitt að koma á eftir Dóra DNA og Birni Braga á uppistandssýningunum Mið-Ísland, þar sem þeir eru með aðeins grófari stíl en hann og einnig Jóhann Alfreð. „Þeir eru oft með svolítið hart grín og vorum kannski búnir að ná salnum upp að vera svolítið meinfýsninn og það svo hlakkaði í fólki. Svo hugsaði ég með mér, úff ég er bara með eitthvað fjölskyldudót. Ég hugsa oft með mér að ég geti labbað á sviðið og sungið, það stafar enginn ógn af mér. Mitt grín væri kannski skilgreint sem svona frekar hlýlegt og hresst og ekkert brjálæðislega svart, sem er hinsvegar grín sem ég hef sjálfur rosalega gaman af.“ Klippa: Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi en þorir því ekki
Grín og gaman Uppistand Spegill spegill Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira