Sér fyrir sér að æfa annars staðar en í Dublin og er klár að berjast þegar kallið kemur Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2020 08:00 Gunnar Nelson í vigtuninni í Kaupmannahöfn í september. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson er tilbúinn að finna sér annan bardaga þegar aðstæður leyfa en bardagi hans í ágúst fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Gunnar heldur sér nú í formi hér heima. Gunnar undirbýr sig reglulega fyrir bardaga með John Kavanagh sem er yfirþjálfari hans og æfa þeir saman í Dublin. Aðspurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag hvort að Gunnar ætti að prufa eitthvað annað eftir töp í síðustu tveimur bardögum svaraði Gunnar: „Það myndi örugglega ekki skaða mikið að fara í ferðir eitthvað annað og fá nýtt boost inn. Ég er ekki að fara flytja erlendis til þess að æfa. Ég er með fjölskyldu hér heima sem ég er ekki að fara hoppa frá en ég sé fyrir mér að fara í ferðir og þá víðar en heldur bara til Dublin,“ sagði Gunnar. „Málið er samt að það eru alltaf að bætast við af „sparring“ félögum þar og svo sé ég kost í því að fá menn hingað heim. Vissulega væri gott fyrir mig að taka styttri ferðir eitthvað annað og ég sé það ekki eitthvað sem myndi halda aftur að mér. Ég held að það væri bara skynsamlegt.“ Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september en hann átti að berjast aftur í ágúst. Ekkert verður úr þeim bardaga vegna kórónuveirunnar og Gunnar veit ekki hvenær hann fær að komast í hringinn á nýjan leik. „Ég er nýbyrjaður að glíma aftur en núna fer þetta kannski eitthvað að skýrast. Við þurfum að ná sambandi við þessa gæa. Ég er núna byrjaður að geta æft og spurning með æfingafélaga fyrir mig. Það er enn allt lokað hjá John til dæmis og ég veit ekki hvernig það er að fá einhvern hingað til lands að æfa með mér. Þetta er svolítið erfitt. Ég þarf að fá einhverja „sparring félaga“ svo það er lítið sem ég get sagt akkúrat núna,“ en hann er klár þegar kallið kemur. „Ég er búinn að halda mér í formi og ég er klár þegar aðstæður leyfa.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar tilbúinn að berjast þegar kallið kemur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Sportið í dag Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson er tilbúinn að finna sér annan bardaga þegar aðstæður leyfa en bardagi hans í ágúst fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Gunnar heldur sér nú í formi hér heima. Gunnar undirbýr sig reglulega fyrir bardaga með John Kavanagh sem er yfirþjálfari hans og æfa þeir saman í Dublin. Aðspurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag hvort að Gunnar ætti að prufa eitthvað annað eftir töp í síðustu tveimur bardögum svaraði Gunnar: „Það myndi örugglega ekki skaða mikið að fara í ferðir eitthvað annað og fá nýtt boost inn. Ég er ekki að fara flytja erlendis til þess að æfa. Ég er með fjölskyldu hér heima sem ég er ekki að fara hoppa frá en ég sé fyrir mér að fara í ferðir og þá víðar en heldur bara til Dublin,“ sagði Gunnar. „Málið er samt að það eru alltaf að bætast við af „sparring“ félögum þar og svo sé ég kost í því að fá menn hingað heim. Vissulega væri gott fyrir mig að taka styttri ferðir eitthvað annað og ég sé það ekki eitthvað sem myndi halda aftur að mér. Ég held að það væri bara skynsamlegt.“ Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september en hann átti að berjast aftur í ágúst. Ekkert verður úr þeim bardaga vegna kórónuveirunnar og Gunnar veit ekki hvenær hann fær að komast í hringinn á nýjan leik. „Ég er nýbyrjaður að glíma aftur en núna fer þetta kannski eitthvað að skýrast. Við þurfum að ná sambandi við þessa gæa. Ég er núna byrjaður að geta æft og spurning með æfingafélaga fyrir mig. Það er enn allt lokað hjá John til dæmis og ég veit ekki hvernig það er að fá einhvern hingað til lands að æfa með mér. Þetta er svolítið erfitt. Ég þarf að fá einhverja „sparring félaga“ svo það er lítið sem ég get sagt akkúrat núna,“ en hann er klár þegar kallið kemur. „Ég er búinn að halda mér í formi og ég er klár þegar aðstæður leyfa.“ Klippa: Sportið í dag - Gunnar tilbúinn að berjast þegar kallið kemur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Sportið í dag Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Sjá meira