Kjörstöðum í Reykjavík fjölgar um fjóra Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2020 10:22 Nýir kjörstaðir eru í Breiðholtsskóla, Dalskóla, Vesturbæjarskóla, og í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að fjölga kjörstöðum í borginni um fjóra fyrir forsetakosningarnar sem líklega munu fara fram 27. júní næstkomandi. Verður þar að öllum líkindum kosið milli Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Guðmundar Franklíns Jónssonar, en yfirkjörstjórn fer nú yfir meðmælalista frambjóðenda. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að nýir kjörstaðir séu í Breiðholtsskóla, Dalskóla, Vesturbæjarskóla og í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þar segir að Breiðholtsskóli muni þjóna íbúum Bakka og Stekkja og afmarkast kjörhverfið af Breiðholtsbraut til suðurs, Höfðabakka og Arnarbakka til austurs, Reykjanesbraut til vesturs og Elliðaá til norðurs. Kjósendur sem nú fara í Breiðholtsskóla fóru áður í íþróttamiðstöðina í Austurbergi. Reykjavíkurborg „Dalskóli þjónar íbúa í Úlfarsárdal og við Reynisvatnsás. Það eru íbúar norðar við ánna og við Ásinn auk Haukdælabrautar, Gissurargötu, Döllugötu og Ísleifsgötu eða allir sem búa norðan við Reynisvatnsveg. Kjósendur voru áður í Ingunnarskóla. Vesturbæjarskóli mun þjóna íbúum gamla Vesturbæjarins. Svæðið afmarkast af Hringbraut til suðurs og Hofsvallagötu og Ægisgötu til austurs. Kjósendur voru áður í Ráðhúsi. Fjórði og síðasti kjörstaðurinn sem bætist við er Borgarbókasafnið í Kringlunni. Þessi kjörstaður afmarkast af Kringlumýrarbraut til austurs, Miklubraut til norðurs og Háaleitisbraut og Fossvogsvegi til austurs. Þetta eru allar götur sem enda á –leiti, auk hverfis sunnan Bústaðavegar: Skógarvegur, Sléttuvegur og Lautarvegur. Kjósendur fóru áður í Hlíðaskóla. Aðrir kjörstaðir verða þeir sömu og síðast,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Forsetakosningar 2020 Borgarstjórn Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Fleiri fréttir Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að fjölga kjörstöðum í borginni um fjóra fyrir forsetakosningarnar sem líklega munu fara fram 27. júní næstkomandi. Verður þar að öllum líkindum kosið milli Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Guðmundar Franklíns Jónssonar, en yfirkjörstjórn fer nú yfir meðmælalista frambjóðenda. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að nýir kjörstaðir séu í Breiðholtsskóla, Dalskóla, Vesturbæjarskóla og í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þar segir að Breiðholtsskóli muni þjóna íbúum Bakka og Stekkja og afmarkast kjörhverfið af Breiðholtsbraut til suðurs, Höfðabakka og Arnarbakka til austurs, Reykjanesbraut til vesturs og Elliðaá til norðurs. Kjósendur sem nú fara í Breiðholtsskóla fóru áður í íþróttamiðstöðina í Austurbergi. Reykjavíkurborg „Dalskóli þjónar íbúa í Úlfarsárdal og við Reynisvatnsás. Það eru íbúar norðar við ánna og við Ásinn auk Haukdælabrautar, Gissurargötu, Döllugötu og Ísleifsgötu eða allir sem búa norðan við Reynisvatnsveg. Kjósendur voru áður í Ingunnarskóla. Vesturbæjarskóli mun þjóna íbúum gamla Vesturbæjarins. Svæðið afmarkast af Hringbraut til suðurs og Hofsvallagötu og Ægisgötu til austurs. Kjósendur voru áður í Ráðhúsi. Fjórði og síðasti kjörstaðurinn sem bætist við er Borgarbókasafnið í Kringlunni. Þessi kjörstaður afmarkast af Kringlumýrarbraut til austurs, Miklubraut til norðurs og Háaleitisbraut og Fossvogsvegi til austurs. Þetta eru allar götur sem enda á –leiti, auk hverfis sunnan Bústaðavegar: Skógarvegur, Sléttuvegur og Lautarvegur. Kjósendur fóru áður í Hlíðaskóla. Aðrir kjörstaðir verða þeir sömu og síðast,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Forsetakosningar 2020 Borgarstjórn Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Fleiri fréttir Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Sjá meira