Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 09:00 Adam Silver með NBA goðsögninni Michael Jordan. Silver sagði frá stöðu mála í gær. Getty/David Dow Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. NBA deildin tók þá risaákvörðun í fyrrinótt að fresta öllum leikjum í deildinni ótímabundið eftir að franski NBA leikmaðurinn Rudy Gobert var kominn með kórónuveiruna. Seinna fréttist af því að liðsfélagi Gobert hjá Utah Jazz, Donovan Mitchell, væri einnig með veiruna. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tjáði sig um stöðu mála í gær en eigendur NBA liðanna trúa því að tímabilið verði klárað og mun vegna þessarar frestunar ná mögulega fram í ágúst. NBA deildin er vanalega að klárast í kringum 17. júní. Coronavirus update: NBA season won't resume for at least 30 days, Adam Silver says https://t.co/x09o1t23Hy pic.twitter.com/cBK4QTFggJ— Sporting News NBA (@sn_nba) March 13, 2020 „Það sem við ákváðum var að þetta hlé yrði að minnsta kosti 30 dagar. Við getum ekki verið með nákvæmari plön en það. Við vildum samt koma fram með einhver skilaboð til leikmanna, liða og stuðningsmanna um hvernig framtíðarsýn okkar er og það er að þetta verður um það bil mánaðarhlé,“ sagði Adam Silver. NBA Commissioner Adam Silver discusses the timetable for the league s suspension. pic.twitter.com/tterVvR29r— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 13, 2020 Adam Silver viðurkenndi samt að sjálfsögðu væri sá möguleiki að úrslitakeppninni yrði aflýst. „Auðvitað er það möguleiki en við vitum bara ekki meira en þetta núna,“ sagði Adam Silver í viðtali við Ernie Johnson á TNT sjónvarpsstöðinni. NBA Commissioner Adam Silver pens a letter and thanks the fans. He also encouraged them to follow coronavirus health protocols. https://t.co/G1eaNXrm5k— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020 NBA Wuhan-veiran Bandaríkin Tengdar fréttir Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. NBA deildin tók þá risaákvörðun í fyrrinótt að fresta öllum leikjum í deildinni ótímabundið eftir að franski NBA leikmaðurinn Rudy Gobert var kominn með kórónuveiruna. Seinna fréttist af því að liðsfélagi Gobert hjá Utah Jazz, Donovan Mitchell, væri einnig með veiruna. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tjáði sig um stöðu mála í gær en eigendur NBA liðanna trúa því að tímabilið verði klárað og mun vegna þessarar frestunar ná mögulega fram í ágúst. NBA deildin er vanalega að klárast í kringum 17. júní. Coronavirus update: NBA season won't resume for at least 30 days, Adam Silver says https://t.co/x09o1t23Hy pic.twitter.com/cBK4QTFggJ— Sporting News NBA (@sn_nba) March 13, 2020 „Það sem við ákváðum var að þetta hlé yrði að minnsta kosti 30 dagar. Við getum ekki verið með nákvæmari plön en það. Við vildum samt koma fram með einhver skilaboð til leikmanna, liða og stuðningsmanna um hvernig framtíðarsýn okkar er og það er að þetta verður um það bil mánaðarhlé,“ sagði Adam Silver. NBA Commissioner Adam Silver discusses the timetable for the league s suspension. pic.twitter.com/tterVvR29r— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 13, 2020 Adam Silver viðurkenndi samt að sjálfsögðu væri sá möguleiki að úrslitakeppninni yrði aflýst. „Auðvitað er það möguleiki en við vitum bara ekki meira en þetta núna,“ sagði Adam Silver í viðtali við Ernie Johnson á TNT sjónvarpsstöðinni. NBA Commissioner Adam Silver pens a letter and thanks the fans. He also encouraged them to follow coronavirus health protocols. https://t.co/G1eaNXrm5k— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020
NBA Wuhan-veiran Bandaríkin Tengdar fréttir Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30
Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00