Sá sem skrifaði The Jordan Rules segir Jordan ljúga í The Last Dance um samningsmál og eitruðu pizzuna Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 12:00 Michael Jordan í 6. leiknum gegn Utah Jazz tímabilið 1996/1997. Sam Smith, einn virtasti rithöfundurinn um NBA-körfuboltann, segir að Michael Jordan fari frjálslega með staðreyndir í þáttunum The Last Dance sem hafa slegið í gegn á ESPN og Netflix og slegið allar áhorfstölur. Í þáttunum er fjallað um feril Michael Jordan hjá Chicago Bulls en þar er að mestu fjallað um síðasta tímabil Jordan með Bulls. Áður óséð efni hefur komið fram á sjónarsviðið en Smith segir að allt sem Jordan segir sé ekki satt og rétt. Smith skrifaði bókina „The Jordan Rules“ árið 1992 en hann segir að meðal annars orð Jordan um að hann hefði verið til í að framlengja samning sinn við Bulls eftir titilinn 1998 hafi verið algjört bull. „Þetta er algjör lygi,“ sagði hann um umrætt atvik. „Það voru nokkrir hlutir í þáttaröðinni sem ég sá og veit að hann hefur gert upp eða logið um þá. Það voru ekki þó stórir hlutir,“ sagði Smith. Í þáttaröðinni er einnig sagt frá því þegar Michael Jordan spilaði fárveikur í leiknum fræga gegn Utah Jazz árið 1997. Jordan sjálfur segir að pizzan sem hann hafi fengið upp á hótelherbergi daginn fyrir leik hafi verið eitruð en Smith segir það og frá. „Með pizzuna og eitrið er algjört bull. Það voru líka nokkrir aðrir sem hlutir sem ég vil ekki fara út í. Þeir voru ekki mjög stórir en að hann hafi viljað koma til baka fyrir tímabilið 1998/1999 er algjört bull. Ég veit hvað gerðist.“ Michael Jordan's claims about being willing to stay on at the Chicago Bulls after the sixth championship in 'The Last Dance' were not true, according to 'Jordan Rules' author https://t.co/CZ9gbVo99M— MailOnline Sport (@MailSport) May 23, 2020 NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Sam Smith, einn virtasti rithöfundurinn um NBA-körfuboltann, segir að Michael Jordan fari frjálslega með staðreyndir í þáttunum The Last Dance sem hafa slegið í gegn á ESPN og Netflix og slegið allar áhorfstölur. Í þáttunum er fjallað um feril Michael Jordan hjá Chicago Bulls en þar er að mestu fjallað um síðasta tímabil Jordan með Bulls. Áður óséð efni hefur komið fram á sjónarsviðið en Smith segir að allt sem Jordan segir sé ekki satt og rétt. Smith skrifaði bókina „The Jordan Rules“ árið 1992 en hann segir að meðal annars orð Jordan um að hann hefði verið til í að framlengja samning sinn við Bulls eftir titilinn 1998 hafi verið algjört bull. „Þetta er algjör lygi,“ sagði hann um umrætt atvik. „Það voru nokkrir hlutir í þáttaröðinni sem ég sá og veit að hann hefur gert upp eða logið um þá. Það voru ekki þó stórir hlutir,“ sagði Smith. Í þáttaröðinni er einnig sagt frá því þegar Michael Jordan spilaði fárveikur í leiknum fræga gegn Utah Jazz árið 1997. Jordan sjálfur segir að pizzan sem hann hafi fengið upp á hótelherbergi daginn fyrir leik hafi verið eitruð en Smith segir það og frá. „Með pizzuna og eitrið er algjört bull. Það voru líka nokkrir aðrir sem hlutir sem ég vil ekki fara út í. Þeir voru ekki mjög stórir en að hann hafi viljað koma til baka fyrir tímabilið 1998/1999 er algjört bull. Ég veit hvað gerðist.“ Michael Jordan's claims about being willing to stay on at the Chicago Bulls after the sixth championship in 'The Last Dance' were not true, according to 'Jordan Rules' author https://t.co/CZ9gbVo99M— MailOnline Sport (@MailSport) May 23, 2020
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira