Sá sem skrifaði The Jordan Rules segir Jordan ljúga í The Last Dance um samningsmál og eitruðu pizzuna Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 12:00 Michael Jordan í 6. leiknum gegn Utah Jazz tímabilið 1996/1997. Sam Smith, einn virtasti rithöfundurinn um NBA-körfuboltann, segir að Michael Jordan fari frjálslega með staðreyndir í þáttunum The Last Dance sem hafa slegið í gegn á ESPN og Netflix og slegið allar áhorfstölur. Í þáttunum er fjallað um feril Michael Jordan hjá Chicago Bulls en þar er að mestu fjallað um síðasta tímabil Jordan með Bulls. Áður óséð efni hefur komið fram á sjónarsviðið en Smith segir að allt sem Jordan segir sé ekki satt og rétt. Smith skrifaði bókina „The Jordan Rules“ árið 1992 en hann segir að meðal annars orð Jordan um að hann hefði verið til í að framlengja samning sinn við Bulls eftir titilinn 1998 hafi verið algjört bull. „Þetta er algjör lygi,“ sagði hann um umrætt atvik. „Það voru nokkrir hlutir í þáttaröðinni sem ég sá og veit að hann hefur gert upp eða logið um þá. Það voru ekki þó stórir hlutir,“ sagði Smith. Í þáttaröðinni er einnig sagt frá því þegar Michael Jordan spilaði fárveikur í leiknum fræga gegn Utah Jazz árið 1997. Jordan sjálfur segir að pizzan sem hann hafi fengið upp á hótelherbergi daginn fyrir leik hafi verið eitruð en Smith segir það og frá. „Með pizzuna og eitrið er algjört bull. Það voru líka nokkrir aðrir sem hlutir sem ég vil ekki fara út í. Þeir voru ekki mjög stórir en að hann hafi viljað koma til baka fyrir tímabilið 1998/1999 er algjört bull. Ég veit hvað gerðist.“ Michael Jordan's claims about being willing to stay on at the Chicago Bulls after the sixth championship in 'The Last Dance' were not true, according to 'Jordan Rules' author https://t.co/CZ9gbVo99M— MailOnline Sport (@MailSport) May 23, 2020 NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Beeman gekk frá fyrrum félögum Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Sam Smith, einn virtasti rithöfundurinn um NBA-körfuboltann, segir að Michael Jordan fari frjálslega með staðreyndir í þáttunum The Last Dance sem hafa slegið í gegn á ESPN og Netflix og slegið allar áhorfstölur. Í þáttunum er fjallað um feril Michael Jordan hjá Chicago Bulls en þar er að mestu fjallað um síðasta tímabil Jordan með Bulls. Áður óséð efni hefur komið fram á sjónarsviðið en Smith segir að allt sem Jordan segir sé ekki satt og rétt. Smith skrifaði bókina „The Jordan Rules“ árið 1992 en hann segir að meðal annars orð Jordan um að hann hefði verið til í að framlengja samning sinn við Bulls eftir titilinn 1998 hafi verið algjört bull. „Þetta er algjör lygi,“ sagði hann um umrætt atvik. „Það voru nokkrir hlutir í þáttaröðinni sem ég sá og veit að hann hefur gert upp eða logið um þá. Það voru ekki þó stórir hlutir,“ sagði Smith. Í þáttaröðinni er einnig sagt frá því þegar Michael Jordan spilaði fárveikur í leiknum fræga gegn Utah Jazz árið 1997. Jordan sjálfur segir að pizzan sem hann hafi fengið upp á hótelherbergi daginn fyrir leik hafi verið eitruð en Smith segir það og frá. „Með pizzuna og eitrið er algjört bull. Það voru líka nokkrir aðrir sem hlutir sem ég vil ekki fara út í. Þeir voru ekki mjög stórir en að hann hafi viljað koma til baka fyrir tímabilið 1998/1999 er algjört bull. Ég veit hvað gerðist.“ Michael Jordan's claims about being willing to stay on at the Chicago Bulls after the sixth championship in 'The Last Dance' were not true, according to 'Jordan Rules' author https://t.co/CZ9gbVo99M— MailOnline Sport (@MailSport) May 23, 2020
NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Beeman gekk frá fyrrum félögum Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira