Svali um Jordan og þáttaröðina: „Hann breytti íþróttum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 08:03 Svali Björgvinsson í settinu í gær. vísir/s2s Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Svali var í stólnum hjá Kjartani Atla og Henry Birgi í gær þar sem hann fór yfir bæði persónuna Michael Jordan sem og Chicago Bulls-liðið sem hann lék í á þessum tíma. „Þetta er magnað sjónvarpsefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu og það er allt við þetta. Tímasetningin og að koma með þetta inn í COVID. Þú gætir ekkert skrifað betra handrit. Þetta er frábært sjónvarpsefni og ég var í gærkvöldi að horfa á þetta með syni mínum sem er fimmtán ára,“ sagði Svali um þættina. „Það eru þvílík forréttindi að sitja hérna og tala um og ræða um efni sem ég fylgdist með algjörlega í þaula á sínum tíma en nú erum við báðir að ræða um þetta af sama áhuga. Þá getum við rætt um körfubolta, lífið og lífsgildi. Þetta sameinar bara okkur tvö og fleiri. Algjörlega geggjaðir þættir.“ „Ef einhver veit ekki um hvað við erum að tala bið ég viðkomandi að hringja í mig á eftir og ég vil hitta viðkomandi. Ég hef aldrei hitt man neins staðar sem hefur sagt: Nú kýlirðu mig bara kaldann. Athyglin sem hann og þetta lið fékk var ótrúlegt. Það var miðaldrafólk sem hafði ekki áhuga á íþróttinni sem vakti á nóttinni út af þessum ótrúlega þokka sem hann hafði á körfuboltavellinum. Hann breytti íþróttum.“ Klippa: Sportið í dag - Svali ræðir Jordan Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. NBA Sportið í dag Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Sjá meira
Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Svali var í stólnum hjá Kjartani Atla og Henry Birgi í gær þar sem hann fór yfir bæði persónuna Michael Jordan sem og Chicago Bulls-liðið sem hann lék í á þessum tíma. „Þetta er magnað sjónvarpsefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu og það er allt við þetta. Tímasetningin og að koma með þetta inn í COVID. Þú gætir ekkert skrifað betra handrit. Þetta er frábært sjónvarpsefni og ég var í gærkvöldi að horfa á þetta með syni mínum sem er fimmtán ára,“ sagði Svali um þættina. „Það eru þvílík forréttindi að sitja hérna og tala um og ræða um efni sem ég fylgdist með algjörlega í þaula á sínum tíma en nú erum við báðir að ræða um þetta af sama áhuga. Þá getum við rætt um körfubolta, lífið og lífsgildi. Þetta sameinar bara okkur tvö og fleiri. Algjörlega geggjaðir þættir.“ „Ef einhver veit ekki um hvað við erum að tala bið ég viðkomandi að hringja í mig á eftir og ég vil hitta viðkomandi. Ég hef aldrei hitt man neins staðar sem hefur sagt: Nú kýlirðu mig bara kaldann. Athyglin sem hann og þetta lið fékk var ótrúlegt. Það var miðaldrafólk sem hafði ekki áhuga á íþróttinni sem vakti á nóttinni út af þessum ótrúlega þokka sem hann hafði á körfuboltavellinum. Hann breytti íþróttum.“ Klippa: Sportið í dag - Svali ræðir Jordan Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
NBA Sportið í dag Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Sjá meira