67 ára amma slær í gegn í hjólaskautaati í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 16:00 Pam Tuety, eða öðru nafni Tuety Turmoil, á bara þrjú ár í það að halda upp á sjötugsafmælið sitt. Mynd/rocderby.com Í hjólaskautaatinu í New York þekkist hún undir nafninu Tuety Turmoil en barnabörnin sjö kalla hana bara ömmu Pam. Pam Tuety hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í hjólaskautaati í New York. Pam Tuety er nú 67 ára gömul en hóf að keppa í hjólaskautaati árið 2011 eða þegar hún var 58 ára.Hún er í dag oft að keppa við konur sem eru meira en 40 árum yngri en hún. „Það var frekar fyndið hvernig ég byrjaði í þessu. Ég var alltaf að leika mér á hjólaskautum á miðvikudagskvöldum mér til gamans,“ sagði Pam Tuety í samtali við blaðamann USA Today. „Einhver kom til mín og spurði mig hvort ég vildi prófa hjólaskautaat. Ég spurði á móti: Hvað er það? Ég ákvað samt að prófa, komst í liðið og hef ekki litið til baka eftir það,“ sagði Pam Tuety. Pam Tuety gefur ekkert eftir þótt að hún nálgist óðfluga sjötugsafmælið. Hún er fljót og sterk á skautunum og óhrædd að láta finna fyrir sér. „Þetta gefur mér tækifæri til að fá útrás og halda mér í þjálfun. Ég elska þetta,“ sagði Pam Tuety en það má sjá umfjöllun um hana hér fyrir neðan. Her real name is Pam Tuety, a 67-year-old grandmother of seven. But others know her as "Tuety Turmoil," a roller derby queen in upstate New York. pic.twitter.com/udqzMSsSOX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 16, 2020 Grín og gaman Bandaríkin Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Sjá meira
Í hjólaskautaatinu í New York þekkist hún undir nafninu Tuety Turmoil en barnabörnin sjö kalla hana bara ömmu Pam. Pam Tuety hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í hjólaskautaati í New York. Pam Tuety er nú 67 ára gömul en hóf að keppa í hjólaskautaati árið 2011 eða þegar hún var 58 ára.Hún er í dag oft að keppa við konur sem eru meira en 40 árum yngri en hún. „Það var frekar fyndið hvernig ég byrjaði í þessu. Ég var alltaf að leika mér á hjólaskautum á miðvikudagskvöldum mér til gamans,“ sagði Pam Tuety í samtali við blaðamann USA Today. „Einhver kom til mín og spurði mig hvort ég vildi prófa hjólaskautaat. Ég spurði á móti: Hvað er það? Ég ákvað samt að prófa, komst í liðið og hef ekki litið til baka eftir það,“ sagði Pam Tuety. Pam Tuety gefur ekkert eftir þótt að hún nálgist óðfluga sjötugsafmælið. Hún er fljót og sterk á skautunum og óhrædd að láta finna fyrir sér. „Þetta gefur mér tækifæri til að fá útrás og halda mér í þjálfun. Ég elska þetta,“ sagði Pam Tuety en það má sjá umfjöllun um hana hér fyrir neðan. Her real name is Pam Tuety, a 67-year-old grandmother of seven. But others know her as "Tuety Turmoil," a roller derby queen in upstate New York. pic.twitter.com/udqzMSsSOX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 16, 2020
Grín og gaman Bandaríkin Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Sjá meira