Ljósmyndari Bítlanna er látinn Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2020 22:00 Astrid Kirchherr og John Lennon um árið 1960. Getty Astrid Kirchherr, þýskur ljósmyndari sem mikið myndaði Bítlana á fyrstu starfsárum þeirra, er látin, 81 árs að aldri. Myndir Kirchherr áttu mikinn þátt í að skapa og móta ímynd sveitarinnar. Kirchherr tók fyrstu myndirnar af sveitinni eftir að hún sá þá troða upp á skemmtistað í Hamborg árið 1960. Sagnfræðingurinn Mark Lewisohn, sem hefur sérhæft sig í sögu Bítlanna, greindi frá andláti hennar í gær. Lést hún í Hamborg síðastliðinn miðvikudag eftir skammvinn veikindi. Lewisohn sagði myndir Kirchherr hafa haft ómælanleg áhrif á sveitina. Danke schön, Astrid Kirchherr. Intelligent, inspirational, innovative, daring, artistic, awake, aware, beautiful, smart, loving and uplifting friend to many. Her gift to the Beatles was immeasurable. She died in Hamburg on Wednesday, a few days before turning 82. RIP. pic.twitter.com/c8UHNK1tj4— Mark Lewisohn (@marklewisohn) May 15, 2020 Kirchherr átti í ástarsambandi við Stuart Sutcliffe, upprunalegum bassaleikara sveitarinnar, og trúlofaðist honum, en Sutcliffe lést af völdum heilablæðingar árið 1962, einungis 21 árs gamall. Árið 1994 kom út kvikmynd um samband þeirra Kirchherr og Sutcliffe, Backbeat, þar sem Sheryl Lee fór með hlutverk ljósmyndarans Kirchherr. Kirchherr, sem gekk tvívegis í hjónaband á ævi sinni, hélt vinasambandi við aðra meðlimi Bítlanna og tók ljósmyndir af þeim allan sjöunda áratuginn. Auk þess að starfa sem ljósmyndari var Kirchherr stílisti og innanhússhönnuður, auk þess að reka ljósmyndaverslun í Hamborg. Andlát Þýskaland Ljósmyndun Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Astrid Kirchherr, þýskur ljósmyndari sem mikið myndaði Bítlana á fyrstu starfsárum þeirra, er látin, 81 árs að aldri. Myndir Kirchherr áttu mikinn þátt í að skapa og móta ímynd sveitarinnar. Kirchherr tók fyrstu myndirnar af sveitinni eftir að hún sá þá troða upp á skemmtistað í Hamborg árið 1960. Sagnfræðingurinn Mark Lewisohn, sem hefur sérhæft sig í sögu Bítlanna, greindi frá andláti hennar í gær. Lést hún í Hamborg síðastliðinn miðvikudag eftir skammvinn veikindi. Lewisohn sagði myndir Kirchherr hafa haft ómælanleg áhrif á sveitina. Danke schön, Astrid Kirchherr. Intelligent, inspirational, innovative, daring, artistic, awake, aware, beautiful, smart, loving and uplifting friend to many. Her gift to the Beatles was immeasurable. She died in Hamburg on Wednesday, a few days before turning 82. RIP. pic.twitter.com/c8UHNK1tj4— Mark Lewisohn (@marklewisohn) May 15, 2020 Kirchherr átti í ástarsambandi við Stuart Sutcliffe, upprunalegum bassaleikara sveitarinnar, og trúlofaðist honum, en Sutcliffe lést af völdum heilablæðingar árið 1962, einungis 21 árs gamall. Árið 1994 kom út kvikmynd um samband þeirra Kirchherr og Sutcliffe, Backbeat, þar sem Sheryl Lee fór með hlutverk ljósmyndarans Kirchherr. Kirchherr, sem gekk tvívegis í hjónaband á ævi sinni, hélt vinasambandi við aðra meðlimi Bítlanna og tók ljósmyndir af þeim allan sjöunda áratuginn. Auk þess að starfa sem ljósmyndari var Kirchherr stílisti og innanhússhönnuður, auk þess að reka ljósmyndaverslun í Hamborg.
Andlát Þýskaland Ljósmyndun Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent