„Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2020 12:26 Haukur Viðar þykir nokkuð fyndinn maður og til að mynda skrifað ótal pistla í Fréttablaðið og Vísi. „Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Þar hafði hann tekið saman nokkur spaugileg dæmi um erlenda aðila sem bera nöfn sem verða að teljast nokkuð fyndin hér á landi. Nöfn eins og Hland, Lortur, Reka Vida og Pungur. Í kjölfarið fóru fleiri tístarar að senda inn og Haukur Viðar hélt sjálfur áfram til að halda þræðinum lifandi. Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk. pic.twitter.com/9g8REXSw1f— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Glatað að búa þar sem engin er Mannanafnanefnd. pic.twitter.com/osgTjjvqTA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Erfitt nafn að bera. pic.twitter.com/umpWl2tGcp— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þó ekki jafn erfitt og þetta: pic.twitter.com/CSqK3u0VDe— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Gott að vera góður í einhverju. pic.twitter.com/suINEJrMHn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þykir það ekki flestum? pic.twitter.com/pS9FE8uo3G— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Á einhver auka naríur? Ég var að pic.twitter.com/JaLD58WMiD— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Vil ég ríða? Nei takk, ómögulega. Ég var að enda við að pic.twitter.com/6UwH0zddLz— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 16, 2020 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir virðist í það minnsta vera sátt við Hauk og tísti hún. „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni.“ Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni https://t.co/w1IVaNyZID— Fanney Birna (@fanneybj) April 16, 2020 Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
„Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Þar hafði hann tekið saman nokkur spaugileg dæmi um erlenda aðila sem bera nöfn sem verða að teljast nokkuð fyndin hér á landi. Nöfn eins og Hland, Lortur, Reka Vida og Pungur. Í kjölfarið fóru fleiri tístarar að senda inn og Haukur Viðar hélt sjálfur áfram til að halda þræðinum lifandi. Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk. pic.twitter.com/9g8REXSw1f— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Glatað að búa þar sem engin er Mannanafnanefnd. pic.twitter.com/osgTjjvqTA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Erfitt nafn að bera. pic.twitter.com/umpWl2tGcp— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þó ekki jafn erfitt og þetta: pic.twitter.com/CSqK3u0VDe— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Gott að vera góður í einhverju. pic.twitter.com/suINEJrMHn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þykir það ekki flestum? pic.twitter.com/pS9FE8uo3G— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Á einhver auka naríur? Ég var að pic.twitter.com/JaLD58WMiD— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Vil ég ríða? Nei takk, ómögulega. Ég var að enda við að pic.twitter.com/6UwH0zddLz— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 16, 2020 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir virðist í það minnsta vera sátt við Hauk og tísti hún. „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni.“ Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni https://t.co/w1IVaNyZID— Fanney Birna (@fanneybj) April 16, 2020
Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira