Biðja íbúa um að gefa heilbrigðisstarfsfólki regnkápur í stað hlífðarbúnaðar Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 11:24 Borgarstjóri Osaka hefur beðið íbúa og forsvarsmenn fyrirtækja um hjálp vegna skorts á hlífðarbúnaði. EPA/FRANCK ROBICHON Yfirvöld borgarinnar Osaka í Japan hafa kallað eftir því að forsvarsmenn verslana og íbúar gefi regnkápur sínar til heilbrigðisstarfsmanna. Það var gert vegna mikils skorts á hlífðarbúnaði þar sem læknar hafa klæðst ruslapokum. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, lýsti yfir neyðarástandi á sex svæðum í Japan í síðustu viku. Þar á meðal í Osaka. Þrátt fyrir það hefur smituðum fjölgað tiltölulega hratt í Japan og hafa nú minnst 8.200 smitast og 166 dáið. Í Osaka hafa því 900 smitast af nýju kórónuveirunni. Ichiro Matsui, borgarstjóri Osaka, sagði frá því í gær að sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir skorti hlífðarbúnað. Kallaði hann eftir því að íbúar gæfu borginni regnkápur og sagði að þær mættu vera í öllum litum, samkvæmt frétt Reuters. Hann sagði einnig að ekki væri hægt að sigra nýju kórónuveiruna án heilbrigðisstarfsfólks. Því væri nauðsynlegt að tryggja að þau sýktust ekki. Regnkápurnar mega ekki vera notaðar og er beiðninni því að mestu beint til eiganda verslana. Matsui tók þó fram að íbúar megi einnig gefa sínar regnkápur sem þeir hafi aldrei notað. Japan Times segir þennan skort eiga við um allt landið. Hann verði sífellt alvarlegri en yfirvöld biðluðu til forsvarsmanna fyrirtækja í síðustu viku og báðu þá um að framleiða þennan nauðsynlega hlífðarbúnað eins og grímur og kápur. Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Yfirvöld borgarinnar Osaka í Japan hafa kallað eftir því að forsvarsmenn verslana og íbúar gefi regnkápur sínar til heilbrigðisstarfsmanna. Það var gert vegna mikils skorts á hlífðarbúnaði þar sem læknar hafa klæðst ruslapokum. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, lýsti yfir neyðarástandi á sex svæðum í Japan í síðustu viku. Þar á meðal í Osaka. Þrátt fyrir það hefur smituðum fjölgað tiltölulega hratt í Japan og hafa nú minnst 8.200 smitast og 166 dáið. Í Osaka hafa því 900 smitast af nýju kórónuveirunni. Ichiro Matsui, borgarstjóri Osaka, sagði frá því í gær að sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir skorti hlífðarbúnað. Kallaði hann eftir því að íbúar gæfu borginni regnkápur og sagði að þær mættu vera í öllum litum, samkvæmt frétt Reuters. Hann sagði einnig að ekki væri hægt að sigra nýju kórónuveiruna án heilbrigðisstarfsfólks. Því væri nauðsynlegt að tryggja að þau sýktust ekki. Regnkápurnar mega ekki vera notaðar og er beiðninni því að mestu beint til eiganda verslana. Matsui tók þó fram að íbúar megi einnig gefa sínar regnkápur sem þeir hafi aldrei notað. Japan Times segir þennan skort eiga við um allt landið. Hann verði sífellt alvarlegri en yfirvöld biðluðu til forsvarsmanna fyrirtækja í síðustu viku og báðu þá um að framleiða þennan nauðsynlega hlífðarbúnað eins og grímur og kápur.
Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent