Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2020 15:31 Það var mikið hlegið. Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið. Dætur Evu, þær Ingibjörg Rósa og Kristín Rannveig hafa farið hreinlega á kostum í síðustu þáttum og það sama má segja um síðasta þátt. Þar matreiddu mæðgurnar ítalskar kjötbollur og úr varð mjög girnilegur réttur. Hér að neðan má sjá atriði úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Hér að neðan má sjá uppskriftina sjálfa: Ítalskar kjötbollur í tómat-og basilsósu Tómat- og basilsósa ·1 laukur, smátt skorinn ·2 hvítlauksrif, marin ·500 ml tómata passata ·1/2 kjúklingateningur ·1 msk.fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka, smátt söxuð ·skvetta af hunangi eða smá sykur ·salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, steikið lauk og hvítlauk í olíunni í 1 – 2 mínútur. 2. Bætið öllu hinu í pottinn og leyfið sósunni að malla á meðan þið búið til kjötbollurnar. 3. Maukið með töfrasprota ef þið viljið hafa sósuna silkimjúka áður en hún er borin fram. Kjötbollurnar ·600 g. Nautahakk ·1 dl. Brauðrasp ·3 hvítlauksrif, marin ·3 msk. fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka smátt söxuð ·1 dl rifinn mozzarella ostur ·1 egg, létt pískað ·Salt og pipar, magn eftir smekk ·Góð ólífuolía Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 180°C. 2. Blandið öllum hráefnum saman með höndunum og búið til jafn stórar bollur úr deiginu. 4. Raðið kjötbollunum í eldfast mót og sáldrið olíu yfir bollurnar og setjið inn í ofn við 180°C í 25 – 30 mínútur. 5. Sjóðið spaghettí í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, hellið vatninu frá og bætið smjörklípu út á. 6. Setjið bollurnar og spaghettí út í pottinn með sósunni og blandið vel saman. 7. Berið strax fram með nýrifnum parmesan og smátt saxaðri steinselju. Eva Laufey Matur Kjötbollur Nautakjöt Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið. Dætur Evu, þær Ingibjörg Rósa og Kristín Rannveig hafa farið hreinlega á kostum í síðustu þáttum og það sama má segja um síðasta þátt. Þar matreiddu mæðgurnar ítalskar kjötbollur og úr varð mjög girnilegur réttur. Hér að neðan má sjá atriði úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Hér að neðan má sjá uppskriftina sjálfa: Ítalskar kjötbollur í tómat-og basilsósu Tómat- og basilsósa ·1 laukur, smátt skorinn ·2 hvítlauksrif, marin ·500 ml tómata passata ·1/2 kjúklingateningur ·1 msk.fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka, smátt söxuð ·skvetta af hunangi eða smá sykur ·salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, steikið lauk og hvítlauk í olíunni í 1 – 2 mínútur. 2. Bætið öllu hinu í pottinn og leyfið sósunni að malla á meðan þið búið til kjötbollurnar. 3. Maukið með töfrasprota ef þið viljið hafa sósuna silkimjúka áður en hún er borin fram. Kjötbollurnar ·600 g. Nautahakk ·1 dl. Brauðrasp ·3 hvítlauksrif, marin ·3 msk. fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka smátt söxuð ·1 dl rifinn mozzarella ostur ·1 egg, létt pískað ·Salt og pipar, magn eftir smekk ·Góð ólífuolía Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 180°C. 2. Blandið öllum hráefnum saman með höndunum og búið til jafn stórar bollur úr deiginu. 4. Raðið kjötbollunum í eldfast mót og sáldrið olíu yfir bollurnar og setjið inn í ofn við 180°C í 25 – 30 mínútur. 5. Sjóðið spaghettí í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, hellið vatninu frá og bætið smjörklípu út á. 6. Setjið bollurnar og spaghettí út í pottinn með sósunni og blandið vel saman. 7. Berið strax fram með nýrifnum parmesan og smátt saxaðri steinselju.
Eva Laufey Matur Kjötbollur Nautakjöt Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira