Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2020 15:31 Það var mikið hlegið. Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið. Dætur Evu, þær Ingibjörg Rósa og Kristín Rannveig hafa farið hreinlega á kostum í síðustu þáttum og það sama má segja um síðasta þátt. Þar matreiddu mæðgurnar ítalskar kjötbollur og úr varð mjög girnilegur réttur. Hér að neðan má sjá atriði úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Hér að neðan má sjá uppskriftina sjálfa: Ítalskar kjötbollur í tómat-og basilsósu Tómat- og basilsósa ·1 laukur, smátt skorinn ·2 hvítlauksrif, marin ·500 ml tómata passata ·1/2 kjúklingateningur ·1 msk.fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka, smátt söxuð ·skvetta af hunangi eða smá sykur ·salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, steikið lauk og hvítlauk í olíunni í 1 – 2 mínútur. 2. Bætið öllu hinu í pottinn og leyfið sósunni að malla á meðan þið búið til kjötbollurnar. 3. Maukið með töfrasprota ef þið viljið hafa sósuna silkimjúka áður en hún er borin fram. Kjötbollurnar ·600 g. Nautahakk ·1 dl. Brauðrasp ·3 hvítlauksrif, marin ·3 msk. fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka smátt söxuð ·1 dl rifinn mozzarella ostur ·1 egg, létt pískað ·Salt og pipar, magn eftir smekk ·Góð ólífuolía Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 180°C. 2. Blandið öllum hráefnum saman með höndunum og búið til jafn stórar bollur úr deiginu. 4. Raðið kjötbollunum í eldfast mót og sáldrið olíu yfir bollurnar og setjið inn í ofn við 180°C í 25 – 30 mínútur. 5. Sjóðið spaghettí í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, hellið vatninu frá og bætið smjörklípu út á. 6. Setjið bollurnar og spaghettí út í pottinn með sósunni og blandið vel saman. 7. Berið strax fram með nýrifnum parmesan og smátt saxaðri steinselju. Eva Laufey Matur Kjötbollur Nautakjöt Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið. Dætur Evu, þær Ingibjörg Rósa og Kristín Rannveig hafa farið hreinlega á kostum í síðustu þáttum og það sama má segja um síðasta þátt. Þar matreiddu mæðgurnar ítalskar kjötbollur og úr varð mjög girnilegur réttur. Hér að neðan má sjá atriði úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Hér að neðan má sjá uppskriftina sjálfa: Ítalskar kjötbollur í tómat-og basilsósu Tómat- og basilsósa ·1 laukur, smátt skorinn ·2 hvítlauksrif, marin ·500 ml tómata passata ·1/2 kjúklingateningur ·1 msk.fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka, smátt söxuð ·skvetta af hunangi eða smá sykur ·salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, steikið lauk og hvítlauk í olíunni í 1 – 2 mínútur. 2. Bætið öllu hinu í pottinn og leyfið sósunni að malla á meðan þið búið til kjötbollurnar. 3. Maukið með töfrasprota ef þið viljið hafa sósuna silkimjúka áður en hún er borin fram. Kjötbollurnar ·600 g. Nautahakk ·1 dl. Brauðrasp ·3 hvítlauksrif, marin ·3 msk. fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka smátt söxuð ·1 dl rifinn mozzarella ostur ·1 egg, létt pískað ·Salt og pipar, magn eftir smekk ·Góð ólífuolía Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 180°C. 2. Blandið öllum hráefnum saman með höndunum og búið til jafn stórar bollur úr deiginu. 4. Raðið kjötbollunum í eldfast mót og sáldrið olíu yfir bollurnar og setjið inn í ofn við 180°C í 25 – 30 mínútur. 5. Sjóðið spaghettí í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, hellið vatninu frá og bætið smjörklípu út á. 6. Setjið bollurnar og spaghettí út í pottinn með sósunni og blandið vel saman. 7. Berið strax fram með nýrifnum parmesan og smátt saxaðri steinselju.
Eva Laufey Matur Kjötbollur Nautakjöt Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira